Fréttablaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 61
Dagskrá Kl. 09:55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík Kl. 10:00 Í kirkjugarðinum við Suðurgötu Forseti borgarstjórnar, Hanna Birna Kristjánsdóttir, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar Lúðrasveitin Svanur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu Stjórnandi: Rúnar Óskarsson Skátar standa heiðursvörð Kl 10:40 Hátíðardagskrá á Austurvelli Hátíðin sett: Björn Ingi Hrafnsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, fl ytur ávarp Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn Ávarp forsætisráðherra Geirs H. Haarde Karlakór Reykjavíkur syngur: Ísland ögrum skorið Ávarp fjallkonunnar Lúðrasveitin Svanur leikur: Ég vil elska mitt land Áslaug Skúladóttir kynnir og Ríkisútvarpið sendir dagskrána út í útvarpi og sjónvarpi Kl. 11:20 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur prédikar Dómkórinn syngur Einsöngvari er Ágúst Ólafsson Kl. 13:00 Tjörnin og umhverfi Í Hljómskálagarði verður Skátaland með leiktæki, þrautabrautir og fl eira Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur sýnir fallhlífastökk kl. 16 Í Hallargarði verður Sumargrín ÍTR Ókeypis er í leiktækin í görðunum Eldfl augatertubasar áhugamanna um íslenskar varnir í tjaldi við Skothúsveg Kl. 13:00 Akstur fornbíla og sýningar Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning á Miðbakka. Hópakstur Krúsers og sýning á Skothúsvegi Skrúðgöngur Kl. 13:40 Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg að Ingólfstorgi. Lúðrasveit verkalýðsins leikur og Götuleikhúsið tekur þátt í göngunni Kl. 13:45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Kl. 14:00 Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli Skoppa og Skrítla Abbababb. Atriði frá Hafnarfjarðarleikhúsinu Fjöllistamaðurinn The Mighty Gareth Obbosí - Kristjana Skúladóttir Klassíski Listdansskólinn Hattur og Fattur. Atriði frá Möguleikhúsinu Trúðurinn Wally Danslistarskóli JSB Laddi Barnadansleikur Söngvaborgar með Siggu Beinteins, Maríu Björk, Georg og Helgu Brögu Pollapönk Stígur og Snæfríður úr Stundinni okkar kynna dagskrána Kl. 14:00 og 14:30 Brúðubíllinn í Hljómskálagarði Segðu mér söguna aftur Kl. 14:00 Dagskrá í Hallargarði Tóti trúður Fimleikadeild Ármanns sýnir fi mleika Glímufélög í Reykjavík sýna glímu Skylmingafélag Reykjavíkur sýnir skylmingar Kínversk kung fu-sýning Aikido-sýning Sumargrín ÍTR Spákonur í garðhýsinu Kl. 14:00 Danssýning á Ingólfstorgi Lúðrasveit verkalýðsins leikur fyrir sýninguna Klassíski listdansskólinn Kramhúsið Danslistarskóli JSB Drop the Pressure Perlan Romani Dance Studio Danshópur Minervu Iglesias Dansdeild ÍR Danshópur Brynju Pétursdóttur Dansíþróttafélagið Gulltoppur Magadanshúsið Kl. 14:00 Dagskrá á Austurvelli Sniglabandið í beinni útsendingu á Rás 2 Vinir Láru Ingó Geirdal töframaður Slefberi Dixie-bandið Öndin Kl. 14 Skákmót á Útitafli Lýðveldisskákmót Hróksins á útitafl inu við Lækjargötu Kl. 14:00 Uppákomur víðsvegar um Miðbæinn Götuleikhúsið sýnir á MR túninu ásamt Parabólu og Rimmugýgi Danshópurinn Hnoð sýnir verkið Ætlarðu út í kvöld? á MR túninu Sólskoðun Stjörnufræðivefsins á Austurvelli Rammíslensk Rómeo og Júlía í nútíð og fortíð á vappi um bæinn Reiðhjólagengið Ræbbblarnir sýnir hjólin sín Súluleikfimi í Vonarstræti kl. 15 Hönnunarhópurinn Títa verður með Lifandi gínur í Bankastræti kl. 15 Danshópurinn Samyrkjar býður gestum og gangandi upp í dans Götulíf skemmtir börnum á Fríkirkjuvegi Lifandi bókasafn FSS verður í TM húsinu við Ingólfstorg frá kl. 13 - 16. AUS- Alþjóðleg ungmennaskipti býður upp á Fjölþjóðlegt Hafnarstræti! frá kl. 14 Kl. 14:00 Kraftakeppni við Ráðhúsið Trukkadráttur í Vonarstræti í keppninni Sterkasti maður Íslands Kl. 14:30 Dagskrá í Lækjargötu Trúðurinn Wally Lalli töframaður Vinir Láru B3 Trío Svavar Knútur Jazzsveitin Dúi Blikandi stjörnur Þjóðlagakvintet Tepokans Myst Kenya Nemor Jack London Rafhans 021 Hiphop - tónleikar: Dabbi T, Mag-B, Valli P.R., Danni A, Gunni Jr., Gísli Pálmi og Gunnar Marís Kl. 14:30 Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur Englakórinn Stúlknakór KFUK Tríólurnar Söngsveitin Fílharmonía Paradís – Tónaregn í Reykjavík Dixielandhljómsveit Árna Ísleifs Kl. 15:00 Dagskrá í Hljómskálagarði Trúðurinn Wally Töframaðurinn Pétur Pókus Iss piss fi mleikatrúðarnir Barnadansleikur með Fjörkörlum Kl. 15:00 17. júnímót í siglingum Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina Kl. 19:00 Dansleikur á Ingólfstorgi Komið og dansið Furstarnir og Geir Ólafs Buff Heimilistónar Salsa Iceland Milljónamæringarnir Kl. 20:00 Tónleikar á Arnarhóli <3 Svanhvít Hress/Fresh Spooky Jetson Gordon Riots Shogun Ultra Mega Technobandið Stefán Sprengjuhöllin Steed Lord Benni Hemm Hemm Ampop Lay Low Mezzoforte Kl. 20:00 Harmónikuball í Ráðhúsi Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi Kl. 21:00 Dansleikur í Lækjargötu DJ Páll Óskar Kl. 24:00 Dagskrárlok Týnd börn Upplýsingar í Hinu Húsinu Pósthússtræti 3-5 Sími 411 5500 Skipulagt hátíðasvæði er Kvosin þ.á.m. Austurvöllur, Kirkjustræti, Templarasund, Ingólfstorg, Arnarhóll, Tjarnargarður og Reykjavíkurhöfn. Umferð bifreiða er takmörkuð um þessi svæði og torgsala er óheimil án leyfi s. Umsjón með dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavík hefur þjóðhátíðarnefnd á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur en Hitt Húsið sér um framkvæmdina. Þjóðhátíð í Reykjavík 17. júní 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.