Fréttablaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 13. júlí 2007 — 188. tölublað — 7. árgangur KÍNAMÚRINN Margslungin kínversk matargerð Matur Tilboð Í MIÐJU BLAÐSINS UNNUR STEINSSON Gengur með sitt fjórða barn Mikil eftirvænting í fjölskyldunni FÓLK 38 ÍS LE N SK A S IA .I S N AT 3 63 87 0 7. 20 07 13. JÚLÍ 2007 Kaupir 70 milljóna hús og rífur það Þorgrímur tekur 400 magaæfingar á dag Kitty opnar fataskápinn … FLOTTUSTUFÓTBOLTA-STELPURNAR Sérfræðingar Sirkuss velja flottustu leggina á völlum land i Ris og fall poppstjörnunnar Britney Spears BLS. 12 STRÁKARNIR TALA: Flottustu stelp- urnar í boltanum FYLGIR FRÉTTA- BLAÐINU Í DAG Ósáttir við KSÍ Forráðamenn Fjarða- byggðar eru ekki sáttir við að KSÍ sé ekki tilbúið að koma til móts við félagið vegna gríðarlegs ferða- kostnaðar. ÍÞRÓTTIR 32 VEÐRIÐ Í DAG Kínverskir veitingamenn eru þekktir fyrir að bera fram mikinn og góðan mat Tan M CAlaam á Kí engifer Hvort t Kínversk matargerð er margslungin BEST SUÐVESTAN TIL Í dag verður hæg breytileg átt sunnan til, annars norðan 5-10 m/s. Yfirleitt bjart veður á Suðurlandi og vestan til en súld eða rigning á landinu norðan- og austanverðu. Hiti 10-19 stig, hlýjast suðvestan til. VEÐUR 4  Tekur upp sólóplötu Einar Ágúst Víðisson smalaði vinum sínum saman til Danmerkur þar sem hann tekur upp fyrstu sólóplötu sína. FÓLK 38 STELPURNAR Disney-risinn sýnir áhuga og vill gera um þær sjónvarpsþátt. FÓLK Walt Disney-fyrirtækið í Bandaríkjunum hefur óskað eftir fundahöldum við stúlknasveitina Nylon og útgáfufyrirtækið Believer. Þetta staðfestir Einar Bárðarson, umboðsmaður Nylon. Á teikniborðinu er sjónvarps - þáttur um íslenska stúlknasveit sem kemur til Bandaríkjanna. Þættinum yrði fylgt eftir með plötu. Disney er gríðarsterkt á bandarískum afþreyingarmarkaði og er unglingasjónvarp þess eitt það vinsælasta í Bandaríkjunum. Meðal tónlistarmanna sem hafa verið á mála hjá fyrirtækinu eru Justin Timberlake og Britney Spears. - fgg / sjá síðu 28 Nylon á leið til Ameríku: Disney vill fylgj- ast með Nylon PERSÓNUVERND „Ég held að það viti allir að vöktun er orðin alveg gríðar leg,“ segir Sigrún Jóhannes - dóttir, forstjóri Persónuverndar. Fá fyrirtæki og stofnanir tilkynna um eftirlitsmyndavélar sínar eins og lög segja til um. Persónuvernd fær mest af upplýsingum sínum í formi kvartana og spurninga frá starfsmönnum fyrirtækja eða nemendum í skólum. Almenna lagaskyldan er sú að rafræn vöktun sé óheimil nema markmið hennar séu skýr og hún verið tilkynnt til Persónuverndar. „Við höfum þó ekki tök á að fylgja þessu mjög fast eftir þar sem til- fellin eru svo mörg. Við höfum einfaldlega ekki tök á því,“ segir Sigrún. Samkvæmt lögum þarf að merkja þau svæði sérstaklega sem verið er að vakta og fræða starfsmenn fyrirtækja eða nem- endur skóla um að fylgst sé með þeim. „Það er ekki þannig að ríkis- stofnun eigi að vita um allar eftir- litsvélar sem eru í notkun. Við eigum hins vegar að setja reglur um hvernig menn eiga að bera sig að og kynna þær,“ segir Sigrún. Ekki er heimilt að geyma upptök- ur úr eftirlitsmyndavélum lengur en níutíu daga, að sögn Sigrúnar. Magnús Norðdahl, deildarstjóri hjá ASÍ, segir að mörg mál hafi komið upp þar sem kvartað er yfir eftirliti á vinnustað. „Þessi mál hafa verið leyst farsællega en það er ólíðandi ef eftirlitsmyndavélar eru settar upp í vistarverum starfs - manna þar sem engin atvinnu - starfsemi fer fram. Þetta á við um sturtur, búningsklefa og kaffi - stofur.“ Meðal fyrirtækja sem bjóða ein- staklingum og fyrirtækjum upp á myndavélavöktun eru Securitas og Öryggismiðstöðin. Fyrirtækin þurfa sjálf að tilkynna um að vöktun sé hafin. Ekkert eftirlit er hins vegar haft með notkun eftir - lits myndavéla sem einstaklingar setja upp við heimili sín og er það mat lögfræðings Persónuverndar að ekki sé ástæða til þess. - sgj / sjá síðu 4 Ekkert eftirlit með eftirlitsmyndavélum Fjöldi kvartana berst til Persónuverndar um vafasamt eftirlit á vinnustöðum. Fá fyrirtæki og stofnanir hafa tilkynnt formlega um vöktun eins og lög segja til um. Engin skrá er haldin yfir eftirlitsmyndavélar einstaklinga og notkun þeirra. ■ Vöktun með leynd er óheimil nema hún styðjist við lagaheimild eða úrskurð dómara. ■ Gera skal viðvart um rafræna vöktun á vinnustað eða á almannafæri með merki eða á annan áberandi hátt. REGLUR SLYS Tveir menn voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Neskaupstað í gær með brunasár. Þyrlan var kölluð út eftir að beiðni barst frá Fjórð- ungs sjúkra húsinu í Neskaupstað um að sækja sjúkling sem hafði brennst í Fljótsdal. Maðurinn, sem er fæddur 1982, sat í bíl sínum og er grunaður um að hafa verið að sniffa gas. Hann kveikti sér í sígarettu og við það kviknaði í honum. Hann hlaut brunasár á höndum og í andliti og var fluttur á gjörgæsludeild Ástand hans er stöðugt samkvæmt upplýsingum frá lækni á gjörgæsludeild. Hinn maðurinn, erlendur ferð- a maður fæddur 1985, brenndist þegar hann steig ofan í hver við Mývatn í fyrrakvöld þar sem hann var á ferðalagi með hópi ferðamanna. Hann fékk far með þyrslunni suður en fékk að fara heim eftir aðhlynningu á slysa- deild. „Það var mjög heppilegt að við gátum stungið honum með,“ segir Ágústa Waage, aðstoðarlæknir á Fjórðungs sjúkrahúsinu. - lbb Tveir menn fluttir í skyndi með þyrlu frá Neskaupstað með brunasár: Brenndist er gas brann í bíl BRENNDIST Í BÍL SÍNUM Þyrlan lenti í gærdag með mennina við Landspítala í Fossvogi. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bréf til Einars Más „Það færi draumlyndum mennta- mönnum eins og þér, Einar Már, betur að styðja hinn frjálsa markað en hallmæla honum. Þú sýslar við norræn fræði úti í París, en í Bangla- dess værir þú löngu fallinn úr hor.“ Í DAG 20 BRETLAND, AP Teiknimyndasagan Tinni í Kongó hefur verið fjarlægð úr hillum Borders, einnar stærstu bókabúðakeðju Bretlands. Ástæðan er að bókin þykir uppfull af kynþáttafordómum gagnvart þeldökku fólki. Breskur lögfræðingur rakst á bókina í hillum verslunarinnar og kvartaði til jafnréttisráðs Bret- lands. Jafnréttisráðið telur að banna skuli bókina enda lýsi hún íbúum landsins sem fáráðum sem í einfeldni sinni geri hund að kóngi. Bókin kom fyrst út árið 1931 en alls hafa 220 milljónir eintaka selst af þeim 23 bókum sem lýsa ævintýrum Tinna og vina hans. Bækurnar hafa verið þýddar á 77 tungumál. - shá Bók veldur fjaðrafoki: Tinni í Kongó send í útlegð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.