Fréttablaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 54
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 HARRY POTTER kl. 3 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 HARRY POTTER LÚXUS kl. 3 - 6 - 9 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 FANTASTIC FOUR 2 kl. 3 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á TAXI 4 kl. 6 - 8 - 10 THE LOOKOUT kl. 5.50 - 8 - 10.10 DIE HARD 4.0 kl. 5.30 - 8 - 10.40 PREMONITION kl. 5.45 - 8 FANTASTIC FOUR 2 kl. 10.15 10 10 14 14 12 16 12 1408 kl. 8 - 10 EVAN ALMIGHTY kl. 6 - 8 DIE HARD 4.0 kl. 5.20 - 10 16 14 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu TAXI 4 kl. 6 - 8 - 10 1408 kl. 5.50 - 8 - 10.10 DIE HARD 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 HÖRKUSPENNANDI GRÍNMYND FRÁ LUC BESSON NÚ VERÐUR ALLT GEFIÐ Í BOTNBYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING 1408 kl 6, 8 og 10 16 EVAN ALMIGHTY kl. 4, 6, 8 og 10 L DIE HARD 4.0 kl. 7.30 og 10 14 SHREK 3 íslenskt tal kl. 4 og 5.45 L ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4 (450 kr.) L www.laugarasbio.is - Miðasala á - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma ÁLFABAKKA DIGITAL KRINGLUNNI HARRY POTTER 5 kl. 4 - 5:15 - 7 - 8:15 - 10 - 11:15 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 L PIRATES 3 kl .8 10 OCEAN´S 13 kl. 11:15 7 DIGITAL VIP AKUREYRI HARRY POTTER 5 kl. 6 - 8 - 10 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L KEFLAVÍK HARRY POTTER 5 kl. 6 - 9 10 EVAN ALMIGHTY kl. 8 L DIE HARD 4 kl. 10 14 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 LVIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HARRY POTTER 5 kl. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 -11 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 -11 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L BLIND DATING kl. 8 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 - 10:10 L OCEAN´S 13 kl. 10:10 7 PIRATES 3 kl. 4 10 UPPREISNIN ER HAFIN www.SAMbio.is 575 8900 Leikstjórinn Lars von Trier ræðir um togstreitu milli Dana og Íslendinga í nýju viðtali. Hann segir að spennan á milli þjóðanna geti skapað vandamál. Atriðin þar sem togstreitan á milli Íslendinga og Dana fær að njóta sín best eru fyndnustu at- riðin í nýjustu mynd Lars von Tri- ers, Direktören af det hele, að því er danski leikstjórinn segir sjálf- ur í nýju viðtali við kanadíska dagblaðið Globe and Mail. Von Trier segir enn fremur að þessi atriði hafi uppskorið mestu hlátra- sköllinn frá áhorf- endum í þau skipti sem mynd- in hefur verið sýnd í bíóhúsum. Fornar og nýjar valda- deil- ur á milli Íslendinga og Dana eru helsta umfjöllunarefni myndar- innar en hún fjallar um tilraun Dana til að fá íslenska auðkýf- inga til að kaupa verðlaust tölvu- fyrirtæki. Friðrik Þór Friðriks- son og Benedikt Erlingsson eru sem kunnugt er í stórum hlut- verkum í myndinni. „Spennan á milli þessara þjóða getur skapað vandamál,“ segir Trier í viðtalinu og vísar sem dæmi í samstarf sitt við Björk í myndinni Dancer in the Dark, en blaðamaður bætir við að ís- lenska söngkonan sé sérvit- ur poppstjarna. „Ooooo, það var ekki auðvelt,“ segir Trier í við- talinu og hristir hausinn með bros á vör þegar hann lýsir sam- starfinu við Björk. Von Trier stiklar á stóru í við- talinu og segir meðal annars frá því að hann hyggist gera hryll- ingsmynd á næstunni. Þá segir leikstjórinn að hann hafi misst trúna á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en Direktören af det hele er fyrsta myndin sem hann frumsýnir ekki í Cannes. „Há- tíðin hefur ekki svo mikla þýð- ingu lengur fyrir mig. Það er mikið álag sem fylgir því að vera í Cannes og einu sinni fór ég í 150 viðtöl sama daginn. Það er bilun. Kvikmyndir fá ekki rétta um- fjöllun með svo stuttum viðtöl- um,“ segir Von Trier. Stella sýnir í London Stella McCartney mun kynna Adidas-sumarlínu sína fyrir árið 2008 á tískuvikunni í Lond- on í fyrsta sinn í haust. Sýning- in mun slá botninn í tískuvik- una. „Adidas-lína Stellu mun bæta þessu íþrótta- „elementi“ inn í tískuvikuna og slá botninn í þessa spennandi tískuhátíð,“ sagði Hilary Riva framkvæmda- stjóri Breska tískuráðsins. Á sýningunni munu áhorfendur sjá alls kyns fallegan íþrótta- fatnað hvort sem hann er ætlað- ur jógaiðkun, hlaupum, leikfimi eða sundi. Hilary Riva virðist vera að gera mikið til þess að breyta hugmynd fólks um tískuvikuna í London en þar hefur verið lögð áhersla á unga og róttæka hönnuði og reyndar hafa margir verið ánægðir með þá áherslu. Einnig hefur hún fengið bæði Luellu Bartley og Matthew Williamson til London auk þess sem orðrómur er uppi um að Alexander McQueen muni sýna ódýrari línu sína, McQ, í London. Auk þess hefur Hilary fagnað nýjum reglum um þyngd fyrirsæta en mikið hefur verið rætt um það mál síðustu mánuði. Þríeykið Daniel Radcliffe, Emma Watson og Rupert Grint, eða Harry, Hermione og Ron, hafa fengið handarför sín fest í steypu rétt við Frægðarstéttina í Hollywood. „Þetta er algjörlega ótrúlegt,“ sagði Radcliffe, sem hefur leikið Harry Potter síðan hann var ellefu ára gamall. „Að vera hérna á meðal nafna eins og John Wayne og allra hinna er rosalegt,“ sagði hann yfir sig hrifinn. Hin sautján ára Emma Watson sem leikur bókaorminn Hermione Granger sagði þetta vera það merkilegasta sem hún hefði nokkurn tíma gert. Þríeykið hefur leikið í fimm myndum en sú nýjasta er nýkomin í kvikmyndahús. Einnig er sjöunda og síðasta Harry Potter-bókin væntanleg í búðir hinn 21. júlí en sú nefnist Harry Potter and the Deathly Hallows. Handarför á stjörnustéttinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.