Fréttablaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 16
nær og fjær „ORÐRÉTT“ – Vel lesið Vertu inní Fréttablaðinu með þitt kynningarefni Áhugasamir auglýsendur vinsamlegast hafið samband í síma 5505844 | orn.geirsson@365.is Einblöðungar - bæklingar - blöð - umslög Vertu inní Fréttablaðinu með þitt kynningarefni Notaðu mest lesna* blað landsins til að dreifa kynningarefni til þinna viðskiptavina *Gallup maí 2006 Hellidemba Varkár og vongóð Sjóbretti eða Wakeboard er jaðaríþrótt sem er að ryðja sér til rúms á Íslandi. Íþróttin er ekki ósvipuð snjóbrettaiðk- un nema í staðinn fyrir brekku og snjó er bátur og sjór. Menn eru dregn- ir á bretti af báti, sem svipar til snjóbrettis, og stökkva og gera listir í kjölsogi bátsins. „Þetta er bara eins og að vera á snjóbretti með endalausan stökkpall,“ segir Guð- mundur Vigfússon sjó- brettaiðkandi. „Þetta er ein besta og skemmti- legasta líkamsrækt sem fólk kemst í.“ segir Guðmundur eða Mummi eins og hann vill láta kalla sig. „Menn endast varla lengur en klukkutíma í einu. Þá er maður pottþétt með harð- sperrur daginn eftir,“ segir hann. Mummi hefur stundað sjó- bretti í tæp tvö ár. „Ég kynntist þessu sporti í Bandaríkjunum þar sem þetta er upprunnið,“ segir hann. Mummi hefur ásamt félögum sínum komið sér upp aðstöðu í Hafnarfirði þar sem þeir eru með bát sem dregur þá. „Við erum með allan útbúnað þarna þannig að ef fólk hefur áhuga á að prufa þetta er hægt að leigja allar græjurnar hjá okkur. Kostnaðurinn við að stunda þetta er bara svipaður og við snjóbrettaiðkun,“ segir Mummi. Aðspurður segir Mummi að þeim verði ekki kalt við að busla svona í sjónum. „Við erum í þykkum og mjög þægilegum göllum sem halda á okkur hita. Við stundum þetta allan ársins hring jafnt sumar sem vetur án þess að finna fyrir kulda.“ „Þessi íþrótt er tilvalin fyrir snjóbrettamenn. Það er alveg hætt að snjóa neitt að ráði og bara örfáir dagar til snjóbretta- iðkunar. Við höfum hins vegar alltaf nægan sjó,“ segir hann að lokum. Fyrir þá sem vilja kynna sér íþróttina betur er hægt að nálgast upplýsingar á síðunni jadarsport.is. Alltaf nægur sjór Hann er alveg jafn góður í þessu og ég Ekki hrifin af þessum fugli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.