Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 53
TILKYNNINGAR
Opið hús í dag fimmtudag 26 júlí
milli kl. 18:00 og 19:30
að Réttarheiði 1, Hveragerði
Guðjón Ægir Sigurjónsson hrl. - löggiltur fasteignasali
Steypt og snyrtilegt fullfrágengið endaraðhús með glerskála.
3 góð parketlögð svefnherb. m/ fatask., parketlagt hol og
gang, stofa, parketlögð, björt, og loft upptekið. Hluti stof-
urýmis er glerbygging sem kemur mjög vel út. Útgengt er úr
stofu út í gróinn garð. Eldhúsið er með fallegri innréttingu og
er opið inn í stofu. Baðherbergið er rúmgott með góðri inn-
réttingu, sturtu og baðkari. Þvottahús. Bílskúr góður með
millilofti. Gólfhiti er í öllu húsinu. Að utan er húsið fullfrágeng-
ið, hellulögð innkeyrsla og garðurinn gróinn. Verð 28,9 millj.
Atli sölufulltrúi s: 899-1178 tekur á móti áhugasömum.
A u s t u r v e g i 3 8
S í m i 4 8 2 4 8 0 0
w w w . a r b o r g i r . i s
Borgartún 29
SÍMI 510 3800
FAX 510 3801
www.husavik.net
Reynir Björnsson
Elías Haraldsson
Lögg. fasteignasalar
Opið hús í dag milli kl. 19 og 20:30
Laugateigur 6 - Aukaíbúð
Fr
um
Vorum að fá í góða 96,2 fm enda íbúð á 3. hæð í ný-
lega viðgerðu fjölbýlishúsi í Vesturbæ Reykjavíkur.
Eignin skiptist í hol, þrjú svefnherbergi, nýlega end-
urnýjað baðherbergi með glugga, eldhús og stofu.
Tvennar svalir eru í íbúðinni, einar frá stofu til suðurs
og hinar frá hjónaherbergi með glæsilegu sjávar- og
fjallaútsýni. Verð 27 millj.
Kristján tekur vel á móti gestum
milli kl. 19 og 20:30 í dag. Teikningar á staðnum.
Opið hús í dag milli kl. 19 og 20:30
Boðagrandi 3 - Útsýni
Nýtt á sölu. Opin og björt 4-5 herbergja 134,4 fm
hæð ásamt 40,4 fm bílskúr (samtals 174,8 fm) í hinu
gróna og vinsæla laugarneshverfi. Búið er að útbúa
íbúð með tveimur svefnherbergjum í bílskúr. Hæðin
er vel skipulögð og skiptist í rúmgott hol, þrjú svefn-
herbergi, eldhús, baðherbergi og tvær samliggjandi
stofur. Tvennar svalir til austurs, frá hjónaherbergi,
og suðurs frá stofu. Góðar geymslur fylgja eigninni.
Verð 41,5 millj.
Halla Margrét og Sólmundur
taka vel á móti gestum frá kl. 19-20:30 í dag.
Teikningar á staðnum.
Suðurholt 1
Hafnarfjörður
Fimmtudag 26/7 milli kl 18-18.30
Stærð: 204,3 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 2000
Brunabótamat: 31.840.000
Bílskúr: Já
Verð: 46.900.000
REMAX LIND kynnir stórglæsilegt tvíbýlishús. Þetta er efri hæð með lítilli íbúð á neðri hæð sem tilheyrir eigninni og
er tilvalinn til útleigu. Einnig er önnur íbúð á neðri sem tilheyrir ekki þessarri eign. Komið er inn forstofu með
nátturuflísum á gólfi og kirsuberja skáp. Eikarparket er á stofu og úr stofu er útgegnt á suðvestur svalir.
Stórglæsilegt baðherbergi er á efri hæð með upphengdu wc, sturtu og hornbaðkari. Flísar er á gólfi á baðherbergi
og er hiti í gólfum. Eldhúsið er einnig flísalagt með nátturuflísum og fallegri eikarinnréttingu ,einnig er þvottarhús
og geymsla inn af eldhúsi. Hjónaherbergið er stórt með góðu skápaplássi og er eikarparket á gólfi. Einnig er
eikarparket á gólfum í barnarherbergjum en barnaherbergin eru tvö. Bílskúrinn er flísalagður og einkar
snyrtilegur. Íbúðin niðri er með sérinngangi og þetta tilvalin íbúð til útleigu. Hún er flísalögð öll og er hvít
eldhúsinnrétting í eldhúsi. Sturta er á baði. Eign í sérflokki Upplysingar um eignina veita Gylfi s. 6934085
gylfi@remax.is og Páll s. 8619300 pallb@remax.is
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
gylfi@remax.is
Páll Guðmundsson
Sölufulltrúi
pallb@remax.is
Opið
Hús
Opið hús milli kl 18-18.30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
6934085
861 9300
Síðumúla 27 – Sími 588 4477
Ingólfur Gissurarson lögg.fasteignasali.
Fallegt og vel skipulagt 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu og vel staðsettu
fjórbýlishúsi í austurbæ Kópavogs, stutt í skóla og alla þjónustu. Íbúðin
skiptist í forstofu, rúmgott eldhús endurnýjaðri innréttingu og borðkrók og
t. f. þv.vél. Baðh. með baðkari og glugga, dúkur á baði. Tvö svefnh. með
nýl. skápum í hjónah. Parket á herbergjum. Flísar á forstofu, gangi og eld-
húsi. Stofa með útgengi út á flísalagðar rúmgóðar svalir í suður. Í kjallara
er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Glæsilegt útsýni út yfir Fossvoginn
og vestur á Snæfellsjökul. Húsið var viðgert utan 2003 og málað 2004.
Fallegur garður. Verið er að setja nýjar hurðir úr sameign inní íbúðirnar.
OPIÐ HÚS VERÐUR MILLI KL. 17-18 FIMMTUDAGINN 26. JÚLÍ
Fr
um
Álfhólsvegur 63 - efri hæð
Opið hús á milli 17.00 og 18.00
FYRSTUR
MEÐ
FRÉTTIRNAR
www.visir.is