Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 60
Reykjavík skynjuð á nýjan og framandi hátt Alþjóðleg tónlistarhátíð í Reykholti var í gær sett í ell- efta sinn. Karlakór Basil dómkirkjunnar í Moskvu opnar hátíðina í kvöld, með tónleikum sínum klukkan 20. Kórinn syngur aftur á morgun á sama tíma. Hann vakti mikla hrifningu áheyrenda á Listahátíð í Reykja- vík árið 2004 og er nú aftur kominn til landsins. Alls munu 49 flytjendur frá sex löndum koma fram á Reykholtshátíð dagana 26. – 29. júlí, en þeir hafa aldrei verið fleiri. St. Cristopher hljómsveitin frá Viln- ius í Litháen kemur fram á laugardagskvöldið og á sunnudag, undir stjórn Donatas Katkus. Hummel Ensemble frá Frakklandi kemur fram á sunnudags- kvöldið. Þá koma Hanna Dóra Sturludóttir, sópran og Lothar Odinius, tenór fram á tónleikum á laugardag, ásamt píanóleikaranum Steinunni Birnu Ragnarsdótt- ur. Steinunn Birna er stofnandi hátíðarinnar, sem hefur verið á hennar vegum frá upphafi. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.reykholtshatid.is. Reykholtshátíð er hafin Stórtónleikar með Kristján Jóhannsson óperusöngvara í fararbroddi verða haldnir í Íþróttahöllinni á Akureyri í september. Stórtónleikarnir fara fram sunnu- daginn 9. september, og að ósk Kristjáns munu þeir bera yfir- skriftina „Fyrir mömmu“, en móðir hans, Fanney Oddgeirsdótt- ir, verður níræð 14. september næstkomandi. „Ég hef alltaf verið mikill mömmustrákur,“ segir Kristján. „Í raun erum við að lof- syngja allar mæður, því móður- hlýjan er hverjum manni dýr- mæt,“ bætir hann við. Kristján hefur ekki sungið á Akur- eyri, sem er heimabær stórsöngv- arans, síðan vorið 2003, þegar sálumessa Verdis var flutt í Íþróttahöllinni. „Það verður gaman að koma heim og syngja fyrir sitt heimafólk,“ segir Kristj- án. Í viðtali við Fréttablaðið fyrr í mánuðinum sagðist Kristján von- ast til þess að endurfundirnir yrðu ánægjulegir. „Kannski verður maður bara eins og týndi sonur- inn, alikálfinum slátrað og þar fram eftir götunum,“ sagði hann. Í sama viðtali sagðist Kristján hafa haft nóg að gera í kennslu. Corado Alessandro Cappitta, barit- ónsöngvari er einn nemenda Kristjáns, en hann mun syngja á tónleikunum, ásamt grísku sópr- ansöngkonunni Sofiu Mitropoulos. „Hann er í raun fyrsti opinberi nemandinn minn og þótt ég segi sjálfur frá hefur hann tekið ótrú- legum framförum, enda er hann kappsfullur og með mikinn metn- að,“ segir Kristján. Hann tengist Sofiu Mitropoulus einnig, því þau hafa sama umboðs- mann í Mílanó. „Þar heyrði ég í henni fyrst,“ segir Kristján, sem hreifst strax af söng hennar. „Sofia er ekki bara góður söngvari; hún er mikill listamaður, sem á auðvelt með að hrífa áheyrendur upp í hæstu hæðir með sínum sterku til- finningum,“ segir hann. Guðmundur Óli Gunnarsson heldur utan um tónlistarflutning- inn með Sinfóníuhljómsveit Norð- urlands, en hann hefur verið aðal- stjórnandi hennar frá upphafi. Gísli Sigurgeirsson er í undirbún- ingsnefnd fyrir tónleikana, en Knattspyrnudeild KA sér um framkvæmdina. „Þetta verða óperutónleikar í léttari kantinum, með aðgengilegri dagskrá sem allir ættu að hafa gaman af,“ sagði hann. Á efnisskránni eru óperuar- íur, dúettar og einnig ítölsk söng- lög, að sögn Gísla. „Titillagið er Mamma, og það eru þarna fleiri óperuverk þar sem sungið er til móður,“ útskýrði hann. Tónleikarnir fram í Íþróttahöll- inni á Akureyri, sunnudaginn 9. september. V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d. K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR, TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR OG MARGT FLEIRA! SENDU SMS JA SMF Á 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA HEIMSFRUMSÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI 27. JÚLÍ 11. HVER VINNUR ! ÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Rafstöðvar Bensín- og díselrafstöðvar í stærðum 2,5 kW -4,2 kW. HAGSTÆTT VERÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.