Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 21
Flestir hugsa meira um magann en umhverfið þeg- ar grillað er. Útigrill geta valdið loftmengun í garðin- um, sérstaklega ef grillað er á kolagrilli. „Ég hugsa að fæstir hugsi um umhverfisþáttinn þegar þeir grilla,“ segir Þorsteinn Jóhanns- son, sérfræðingur hjá Umhverfis- stofnun. Hann segir að þótt meng- un af völdum útigrilla hafi aldrei verið mæld hér á landi sé hún eflaust umtalsverð. „Öll mengun hefur áhrif og þótt hún sé ekki yfir neinum hættumörkum er full ástæða til að huga að þessum málum,“ segir Þorsteinn sem hvetur fólk til þess að nota gas- grill fremur en kolagrill. „Kolagrill valda margfalt meiri mengun en gasgrill. Gasbruni er mjög hreinn og við slíkan bruna myndast nær eingöngu koldíoxíð sem er gróðurhúsalofttegund en skaðlaus fólki. Þegar grillað er á kolagrilli myndast kolmónoxíð og brennisteinsmónoxíð sem eru eitraðar lofttegundir,“ segir Þor- steinn og bendir á að við kola- bruna myndist einnig mikið sót eða svifryk sem getur verið hættulegt að anda að sér. Þegar grillað er á kolum varir bruninn mun lengur sem verður til þess að þeir sem grilla á kola- grilli sóa meiri orku og nota meira jarðefnaeldsneyti en þeir sem grilla á gasi. Þorsteinn segir að af því jarð- efnaeldsneyti sem í boði er sé gasið einna skást og því skynsam- legra að fjárfesta í gasgrilli þótt það sér örlítið dýrara. Svo er bara að bíða og sjá hvort þess verði krafist í framtíðinni að menn kol- efnisjafni sig eftir hverja grill- máltíð. Gasgrill eru umhverfisvænni Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • www.ellingsen.is Tryggvabraut 1–3, Akureyri • Sími 460 3630 Afgreiðslutími Mánudaga–föstudaga 8–18, laugardaga 10–16 og sunnudaga 12–16 (ath. lokað sunnudaga á Akureyri)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.