Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 69
Hljómsveitirnar Lokbrá, Wulf- gang, Perfect Disorder og Vikkip- ollard halda tónleika á Grand rokki á morgun. Þetta eru fyrstu tónleik- ar Lokbrár í um hálft ár og eflaust margir sem hafa saknað þeirrar hressilegu hljómsveitar. Hljóm- sveitin Wulfgang sendi nýlega frá sér sína fyrstu plötu en þeir félag- ar munu einnig leika á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Húsið verð- ur opnað kl. 23 í kvöld, tónleikarnir hefjast kl. 24 og kostar einungis fimm hundruð krónur inn. Hressleiki á Grand rokki Aðdáendur hins heimsfræga hönn- uðs Marc Jacobs eru væntanlega glaðir núna því í fyrsta sinn eru vörur frá honum væntanlegar í búð á Íslandi. Það er verslunin Kronkron sem mun selja flíkur úr ódýrari línu hans, Marc by Marc Jacobs en þessa dagana eru „Gleðidagar“ í búðinni þar sem verið er að rýma fyrir Marc ásamt öðrum nýjum og hressandi vörum. „Það er rosalega spennandi að fá Marc í búðina og ennþá skemmtilegra er að ráðamenn fyrir- tækis hans leituðu til okkar,“ segir Stefán Svan verslunarstjóri búðar- innar þegar hann er spurður hvort ekki hafi verið erfitt að ná samningi við hið fræga fyrirtæki. „Þeir komu hérna í búðina og leist svona rosa- lega vel á og er það að sjálfsögðu mikill heiður fyrir okkur. Gleðidag- arnir standa yfir fram á þriðjudag og er tuttugu prósenta afsláttur af sumarvörunum og fjörutíu af því eldra. Marc-vörurnar verða svo mættar í búðina á miðvikudaginn og við munum svo að sjálfsögðu halda opnunarpartý að því tilefni en það verður auglýst seinna.“ Marc Jacobs til Íslands Við hjá SPRON erum í sumarskapi og ætlum að gefa öllum SPRON krökkum, sem koma í heimsókn í útibú SPRON og tæma sparibaukinn sinn, skemmtilega sumargjöf – flotta ferðatösku á hjólum. AR GU S 07 -0 45 4 SUMARGJÖFIN ER KOMIN! Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á spron.is VIÐ BJÓÐUM NÝJA KRAKKA VELKOMNA Í HÓPINN OG BENDUM Á AÐ ALLIR ÞEIR SEM STOFNA NÝJAN KRAKKAREIKNING OG LEGGJA INN 2000 KR. FYRIR 10. ÁGÚST FÁ ÞESSA FRÁBÆRU SUMARGJÖF! G ild ir á m eð an b irg ði r en da st .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.