Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 46
 26. JÚLÍ 2007 FIMMTUDAGUR14 fréttablaðið ísmót Á ÍSMÓT 2007 verður keppt um skartgrip ársins bæði fyrir dömur og herra. Halla Bogadótt- ir gullsmiður er í undirbúnings- nefnd fyrir keppni gullsmiða og segir fólk hafa alveg frjálsar hendur með hönnun gripanna. „Skartgripurinn má vera hvað sem er, hvort sem það er hring- ur, hálsmen eða annað og má þess vegna vera úr óhefðbundnum efnum,“ segir Halla og bætir því við að ekkert þema sé um hönn- unina eins og oftast áður. „Þetta er í fyrsta sinn sem keppni er haldin með þessu móti og í fyrsta skipti sem Samtök iðnaðarins standa fyrir keppni af þessu tagi. Hingað til hefur Félag gullsmiða haldið allar skartgripakeppnir,“ segir Halla. „Það verða vegleg verðlaun fyrir skartgripi ársins og ég vonast eftir góðri þátttöku eins og alltaf þegar haldin hefur verið samkeppni innan félags- ins,“ bætir hún við. - sig Skart fyrir bæði kynin Halla Bogadóttir gullsmiður vinnur að undirbúningi fyrir keppni gullsmiða á ÍSMÓT 2007 og reiknar með góðri þátttöku félagsmanna í keppninni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Samtök iðnaðarins hafa sett saman nokkur tískuteymi undanfarin ár og jafnan fengið landsþekkta einstaklinga til að vera módel teymanna. Jón Arnar Magnússon, fyrrverandi tugþrautarkappi, tók sig einstaklega vel út í myndatökunni árið 2004 og ljóst að teymið hans skilaði góðri vinnu við undirbúninginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.