Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2007 15ísmót fréttablaðið Katrín Þorkelsdóttir, snyrti- fræðingur á Guinot-MC snyrti- stofunni, verður ein þeirra sem kynna Guinot snyrtistofumerkið á sölu- og þjónustusýningunni á ÍSMÓT. „Guinot leigir básinn og marg- ar snyrtistofur verða þarna til að sýna stofumeðferðir. Stofan mín er ein af þeim,“ segir Katrín, sem verður með nýja vél til kynningar á sýningunni. „Vélin hefur styrkj- andi og stinnandi áhrif á húðina og byggist á vöðva- og sogæðaörvun ásamt andlits- og herðanuddi.“ Fólki gefst kostur á að prófa vélina á staðnum en eins verð- ur Guinot-MC með stinnandi og styrkjandi augnmeðferð. „Síðan ætlum við að kynna meðferð sem er djúphreinsandi og rakagef- andi,“ segir Katrín og bætir því við að Guinot-merkið sé franskt og mjög vel þekkt, sérstaklega fyrir snyrtistofumeðferðir. - sig Stinning & styrking Katrín Þorkelsdóttir snyrtifræðingur er eigandi Guinot-MC snyrtistofunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Fyrirtækið Henson er meðal þeirra sem verða með kynningu á sölu- og þjónustusýningu ÍSMÓTS 2007 og mun þar leggja mesta áherslu á nýja prent- tækni fyrir fatnað. Halldór Einarsson, fram- kvæmdastjóri Henson, seg- ist fyrst og fremst ætla að sýna heildargetu fyrirtæk- isins og hvað það búi yfir mikilli fjölbreytni. „Við erum með alveg magnaða prenttækni sem við ætlum að sýna á staðnum. Það er heilprentun sem við notum á íþróttafatnað,“ segir Halldór og útskýrir nánar hvernig tæknin virkar: „Til dæmis ef við prentum Vík- ingstreyju, sem er röndótt, svört og rauð, þá prentum við rendurnar, félagsmerki, auglýsingu, nafn og númer allt í einu á hvíta treyju. Tæknin er orðin svo góð að prentunin dofnar ekkert eða brotnar með tímanum.“ Halldór segir Henson einnig prenta á trefla, buff og margt fleira. Jafnvel heilu auglýsingarnar á fatn- að í ljósmyndagæðum. Eins nefnir hann að myndsaumur eða bróderingar í fatnað sé mjög vaxandi. „Ég stefni að því að vera á sýningunni með kynn- ingarefni og ætla að dreifa kápunni af væntanlegum bæklingi frá okkur. Þar kemur meðal annars fram að þrjú félög hafi orðið Evr- ópumeistarar í handbolta og fótbolta sem leikið hafa í Henson-búningum,“ segir Halldór og brosir. - sig Prentað á fatnað Halldór Einarsson er stofnandi og framkvæmdastjóri Henson og ætlar að vera með kynningu á nýrri prenttækni fyrirtækisins á sölu- og þjónustusýningu ÍSMÓTS. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.