Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.08.2007, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 03.08.2007, Qupperneq 33
mæti sem skipta mestu máli. Hann yrði líka svo skemmtilegur og öðruvísi forseti. Engin dúkku- lísa og ósnobbaður.“ Auður Eir Vilhjálmsdóttir prestur „Kona með mikla sögu. Vel lesin og víðsýn og ruddi hverju karlavíginu á fætur öðru úr vegi. Hún hefur fallega og einlæga trú, hvað sem má segja um trúarkreddur fortíðarinnar. Gæti sið- menntað íslensku þjóðina dálítið.“ Herdís Þorgeirsdóttir prófessor „Glæsileg kona með bein í nefinu. Kvenréttinda- kona og lærdómskona. Skapmikill aristókrat en með hjartað á réttum stað.“ Vala Matt sjónvarpskona „Ekki spurning – flottur forseti – og ég meina það í fúlustu alvöru.“ Sævar Karl athafnamaður „Flottur karl sem kann sig – með listræna taug og mikill heimsmaður.“ Þorgerður Einarsdóttir lektor „Afar fagleg og djúpt hugsandi fræðikona á sviði jafnréttis- og kvenfrelsismála, mjög góður fyrir- lesari og hefur framkomu sem hæfir forsetaemb- ættinu sérdeilis vel.“ Anna Katrín Guðmundsdóttir femínisti „Frábær femínisti og gegnheil baráttukona, fylgin sér og fagleg á alla kanta.“ Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri „Hefur mikla og góða reynslu af alþjóðlegu sam- starfi. Óvígður sendiherra vetnisins á alþjóða- vísu. Tók nýlega við Alheimsorkuverðlaunum úr hendi Pútíns Rússlandsforseta fyrir störf sín. Hann er þeim hæfileikum gæddur að geta talað við hvern sem er hvenær sem er um hvað sem er.“ Pétur Gunnarsson rithöfundur „Er veraldarvanur, gáfaður og fágaður, myndi vafalaust halda góð boð, gefa embættinu menn- ingarlegan blæ og jafnvel taka upp á því að hafa sjálfstæðar skoðanir.“ Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur „Frumlegur hugsuður sem myndi gera eitthvað nýtt við embættið og vafalaust hleypa aðeins upp hefðbundinni mynd manna af forsetanum.“ Björgólfur Guðmundsson, bankaeigandi og athafnamaður „Það væri mjög íslenskt að velja þennan greifa af Monte Christo í æðsta embætti þjóðarinnar. Þar með væri hann búinn að gera kommbakk á heimsvísu.“ Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi ráðherra „Afar hlý, skemmtileg og kraftmikil manneskja sem laðar fólk að sér. Hefur góða reynslu og myndi verða glæsilegur fulltrúi fólksins. Ingi- björg hefur undanfarið starfað að velferðarmál- um barna og hefur einlægan áhuga á hugsjónar- og mannúðarmálum.“ Bryndís Schram „Glæsileg, heillandi, hrífur fólk með sér og er með áralanga reynslu í hinum diplómatíska, opinbera geira. Þau hjónin hafa löngum sannað dug sinn og myndu vera landinu til mikils sóma. Það er líka kominn tími á konu í forsetaembætt- ið, sérstaklega í ljósi þess hversu fáar konur sitja nú í ríkisstjórn.“ Páll Magnússon útvarpsstjóri „Maður sem kann að tala tæpitungulaust við fólk og hrífa það með sér. Myndi án efa breyta embættinu frá núverandi háheilagleika og inn á alþýðlegri brautir sem samrýmdust meira samfélagstaktinum. Svipað og hann hefur gert með góðum árangri við embætti útvarps- stjóra.“ Svafa Grönfeldt skólameistari „Dugnaðarforkur með mikla hugmyndaauðgi og framsýni. Að auki er hún ópólitísk og óum- deild.“ Dorrit Moussaieff forsetafrú „Ég er ekki alveg til í að sleppa henni frá Bessa- stöðum. Hún er með svo góð sambönd á erlend- um grundvelli og hefur staðið sig svo vel. Mér finnst hún jafnvel mikilvægari fyrir embættið en Ólafur sjálfur.“ Garðar Cortes eldri „Hann er gífurlega forsetalegur að sjá, valds- mannslegur og kröftugur. Kann hámenninguna upp á sína tíu fingur, sem er mikilvægt í kónga- partíunum – og veraldarvanur. Aristókratinn geislar af honum.“ Bjarni Ármannsson fyrrverandi forstjóri Glitnis „Verðugur fulltrúi. Ungur maður sem hefur sýnt það og sannað að hann er eldklár og getur tekist á við hina ýmsu hluti. Þar að auki virðist hann vera laus við hégóma og snobb. Slíkt er mikils virði fyrir forseta- frambjóðanda.“ „Hefur náð ótrúlega langt í viðskiptaheiminum þrátt fyrir ungan aldur. Það verður erfitt fyrir hann að toppa það, nema kannski helst ef hann haslar sér völl í stjórnmálum eða býður sig fram til forseta Íslands. Gáfaður, góður og virtur. Sömuleiðis er hann alþýð- legur og ótrúlega sjarmerandi og skemmtilegur. Hver myndi auk þess ekki vilja forseta sem tæki lagið með hljómsveitinni á ballinu?“ „Bjarna Ármannsson í þetta djobb! Hann er klár, hress og virðulegur og atvinnulaus.“ „Mikill tungumálamaður, geðþekkur maður sem hefur vítt áhugasvið og er vel tekið hvar sem kann kemur. Hann er með yfirburðareynslu á sviði viðskipta en hefur jafnframt mikinn áhuga á menningu, listum og vísindum.“ „Kominn af alþýðlegu fólki af Skaganum. Hefur gott tengslanet um allan heim og býr augljós- lega að góðu uppeldi. Hefur mikla og góða reynslu af ímyndarherferðum og hvernig á að fá fólk til að líta í sömu átt.“ Arna Schram blaðamaður Atli Gíslason alþingismaður Steinunn Valdís Óskarsdóttir alþingismaður Anna Kristjánsdóttir bloggari Andrés Guðmundsson kraftakarl Árni Þór Sigurðsson alþingismaður Brynja Þorgeirsdóttir fréttamaður Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Bergsteinn Árilíusson tónlistarmaður Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar Kolbrún Halldórsdóttir alþingiskona Elín Albertsdóttir blaðamaður Sigfús R. Sigfússon, Heklu Eva Dögg Sigurgeirsdóttir markaðsstjóri Svava Johansen verslunarkona Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður Þóra Kristín Ásgeirsdóttir fréttamaður Fjalar Sigurðsson fjölmiðlamaður María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður Katrín Jakobsdóttir alþingismaður Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi Elín Arnar blaðamaður Álitsgjafar Sirkus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.