Fréttablaðið - 11.10.2007, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 11.10.2007, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2007 5blessuð börnin fréttablaðið Þér finnst líklega stutt síðan þú skiptir á fyrstu bleiu barns þíns, en ert samt farin(n) að bræða með þér hvort tímabært sé að venja það á kopp. Sum börn hafa til þess nægi- legan vitsmuna- og líkamsþroska á milli 18 og 24 mánaða, en margir setja ekki börn sín á kopp fyrr en þau eru orðin tveggja og hálfs til þriggja ára, en þá hafa flest börn betri stjórn á þvagblöðrunni. Notaðu gátlistann hér að neðan til að sjá hvort smábarnið þitt sé tilbúið á kopp. Ekki þarf að bíða þar til merkt hefur verið við allt sem þar er upptalið; horfðu frekar á almenna tilhneigingu barnsins í átt að sjálfstæði og skilning þess á því hvað þýðir að fara á klósett eins og fullorðnir gera. Getur gengið og jafnvel hlaupið og haldið stöðugleika. Pissar allgóðu magni á sama tíma. Hefur reglulegar, vel formaðar hægðir á tiltölu- lega fyrirsjáanlegum tíma. Hefur þurr tímabil að minnsta kosti þrjár til fjórar klukkustundir, sem sýnir að þvagblöðru- vöðvar hafa þroskast nóg til að hafa stjórn á þvaglátum. Getur setið rólegt í sömu stellingu í tvær til fimm mínútur. Getur dregið buxur upp um sig og niður. Líkar ekki að vera með blauta eða óhreina bleiu. Sýnir áhuga á klósett- venjum annarra (vill horfa á þig fara á klósettið). Gefur líkamlegt eða munnlegt merki þegar það kúkar, eins og rembist, situr á hækjum sér eða segir frá. Sýnir löngun til sjálfstæðis. Er stolt af kunnáttu sinni. Sýnir ekki mótstöðu gagnvart því að læra á koppinn. Er samvinnuþýtt en ekki nei- kvætt eða þverlynt. Vitsmunaþroski: Getur fylgt einföldum leiðbein- ingum, eins og „farðu og náðu í dótið“. Hefur skilning á að setja hluti þar sem þeir eiga að vera. Skilur og kann að segja: „pissa“ og „koppur“. Ég er búúúúiiiiin! LÍKAMLEG EINKENNI: HEGÐUNAREINKENNI: ITSMUNAÞROSKI: Mikid úrval af módelum, myndum til ad mála eftir númerum og pússluspilum. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is Útsölustaðir: Easy View Stór og góður spegill sem hægt er að snúna 360° auðvelt að festa -afar skýr Lock-Tite Smella til að halda öryggisbeltum saman. Aðeins ætlað 5p öryggisbeltum fyrir stóla upp að 18kg. Super Mat Motta til að setja undir barnabílstól. Stuff´n Scuff Vörn fyrir framstólinn með vösum, festist á höfuðpúðann. Side-Rider Clip-On karfa - úr mjúku efni sem gefur vel eftir. Hægt að smella eða krækja. Passar á öll sæti. Bílasmiðurinn hf Bíldshöfða 16 sími .5672330 www.bilasmidurinn.is Baby Sam Smáralind og Skeifunni sími : 568 2200 Fífa barnavöruverslun Bíldshöfði 20 ( Húsgagnahöllin ) Barnafataverslunin Spez Hafnarstræti 106 sími . 461133 Akureyri Toyota Akureyri Baldursnesi 1 sími . 4604300 Akureyri Bílasala Suðurlands Fossnesi 14 sími . 4808000 Selfossi Sunshine kids aukahlutir Dalsmynni *116 Reykjavík, Sími:566-8417 Fax:5668457 hundagalleri@simnet.is, www.dalsmynni.is Við ræktum: Papillon, Chihuahua, Pomeranian, Japanese Chin, Pug, French bulldog, Cavalier King Charles, Spaniel, Miniature Pinscher, Miniature Púðli, Pekingese, Silky Terrier Smáhundaræktun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.