Fréttablaðið - 11.10.2007, Page 37

Fréttablaðið - 11.10.2007, Page 37
FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2007 5blessuð börnin fréttablaðið Þér finnst líklega stutt síðan þú skiptir á fyrstu bleiu barns þíns, en ert samt farin(n) að bræða með þér hvort tímabært sé að venja það á kopp. Sum börn hafa til þess nægi- legan vitsmuna- og líkamsþroska á milli 18 og 24 mánaða, en margir setja ekki börn sín á kopp fyrr en þau eru orðin tveggja og hálfs til þriggja ára, en þá hafa flest börn betri stjórn á þvagblöðrunni. Notaðu gátlistann hér að neðan til að sjá hvort smábarnið þitt sé tilbúið á kopp. Ekki þarf að bíða þar til merkt hefur verið við allt sem þar er upptalið; horfðu frekar á almenna tilhneigingu barnsins í átt að sjálfstæði og skilning þess á því hvað þýðir að fara á klósett eins og fullorðnir gera. Getur gengið og jafnvel hlaupið og haldið stöðugleika. Pissar allgóðu magni á sama tíma. Hefur reglulegar, vel formaðar hægðir á tiltölu- lega fyrirsjáanlegum tíma. Hefur þurr tímabil að minnsta kosti þrjár til fjórar klukkustundir, sem sýnir að þvagblöðru- vöðvar hafa þroskast nóg til að hafa stjórn á þvaglátum. Getur setið rólegt í sömu stellingu í tvær til fimm mínútur. Getur dregið buxur upp um sig og niður. Líkar ekki að vera með blauta eða óhreina bleiu. Sýnir áhuga á klósett- venjum annarra (vill horfa á þig fara á klósettið). Gefur líkamlegt eða munnlegt merki þegar það kúkar, eins og rembist, situr á hækjum sér eða segir frá. Sýnir löngun til sjálfstæðis. Er stolt af kunnáttu sinni. Sýnir ekki mótstöðu gagnvart því að læra á koppinn. Er samvinnuþýtt en ekki nei- kvætt eða þverlynt. Vitsmunaþroski: Getur fylgt einföldum leiðbein- ingum, eins og „farðu og náðu í dótið“. Hefur skilning á að setja hluti þar sem þeir eiga að vera. Skilur og kann að segja: „pissa“ og „koppur“. Ég er búúúúiiiiin! LÍKAMLEG EINKENNI: HEGÐUNAREINKENNI: ITSMUNAÞROSKI: Mikid úrval af módelum, myndum til ad mála eftir númerum og pússluspilum. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is Útsölustaðir: Easy View Stór og góður spegill sem hægt er að snúna 360° auðvelt að festa -afar skýr Lock-Tite Smella til að halda öryggisbeltum saman. Aðeins ætlað 5p öryggisbeltum fyrir stóla upp að 18kg. Super Mat Motta til að setja undir barnabílstól. Stuff´n Scuff Vörn fyrir framstólinn með vösum, festist á höfuðpúðann. Side-Rider Clip-On karfa - úr mjúku efni sem gefur vel eftir. Hægt að smella eða krækja. Passar á öll sæti. Bílasmiðurinn hf Bíldshöfða 16 sími .5672330 www.bilasmidurinn.is Baby Sam Smáralind og Skeifunni sími : 568 2200 Fífa barnavöruverslun Bíldshöfði 20 ( Húsgagnahöllin ) Barnafataverslunin Spez Hafnarstræti 106 sími . 461133 Akureyri Toyota Akureyri Baldursnesi 1 sími . 4604300 Akureyri Bílasala Suðurlands Fossnesi 14 sími . 4808000 Selfossi Sunshine kids aukahlutir Dalsmynni *116 Reykjavík, Sími:566-8417 Fax:5668457 hundagalleri@simnet.is, www.dalsmynni.is Við ræktum: Papillon, Chihuahua, Pomeranian, Japanese Chin, Pug, French bulldog, Cavalier King Charles, Spaniel, Miniature Pinscher, Miniature Púðli, Pekingese, Silky Terrier Smáhundaræktun

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.