Fréttablaðið - 11.10.2007, Síða 48

Fréttablaðið - 11.10.2007, Síða 48
Auglýsingar sendist á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. „Þegar ég var krakki fór ég í keiluhöll og hljóp þar á gos- sjálfsala. Ég er ennþá með ör á hægri augabrúninni, eins og sjá má.“ Tónberg er nýtt og glæsi- legt húsnæði Tónlistarskóla Akraness við Dalbraut 1 sem nýlega var vígt að við- stöddu fjölmenni. Nafnið var valið úr 84 til- lögum sem bárust og nokk- ur önnur nöfn úr þeim potti verða notuð til að aðgreina herbergin. Lárus Sighvats- son skólastjóri er að sjálf- sögðu himinsæll með nýja húsnæðið. „Hér höfum við 1300 fermetra pláss með öllum þeim möguleikum sem einn tónlistarskóli getur sett fram. Þar með talinn er salur sem tekur 177 manns í sæti og er með fullkomn- um DVD- og breiðbands- möguleikum og öllu sem hægt er að óska sér í sam- bandi við hljóð og mynd.“ Í upphafi segir Lárus salinn hafa verið þeim annmörkum háðan að lofthæðin var ekki næg en lausnin var fundin á því vandamáli sem felst í hljóðmögnun. „Salurinn er í raun eitt hljóðkerfi. Hægt er að stilla ómtímann frá 0 sek- úndum og langt upp úr Hall- grímskirkjuómnum. Þetta er alveg nýtt fyrirkomulag hér á landi og gert í samvinnu við fyrirtæki í Boston sem heit- ir Lares. Þar er mjög hæfur maður sem heitir Steve Bar- bar. Hann var hér og hannaði hljóðvistina í salinn.“ Lárus segir hafa verið unnið hratt en örugglega að innréttingu skólans sem var í höndum Smáragarðs og Hús- bygg. „Aðalarkitekt er Elín G. Gunnlaugsdóttir en VGK Hönnun sá um annars konar hönnun og Stefán Guðjóns- son um hljóðvist í samvinnu við fyrirtækið HljóðX,“ lýsir hann. Lárus segir bæjarbúa afar ánægða með Tónberg og að um 800 manns hafi komið að skoða það um síðustu helgi. Ljóst er að það kemur mörg- um að notum því 340 eru í beinu tónlistarnámi við skól- ann, auk 100 í grunnskólan- um og þar starfa 24 kennarar í 18 stöðugildum. Leiðtogar í Höfða Ástkær bróðir okkar, frændi og vinur, Sigurður Jón Guðjónsson lést hinn 6. október á Borgarspítalanum. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni 12. október kl. 11.00. Árna I. M. Guðjónsdóttir Ægir Karl Kristmannsson Guðrún Guðjónsdóttir Benedikt Þórisson og börn. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur Karl Óskarsson lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, mánudaginn 8. október síðastliðinn. Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 16. október kl. 11.00. Óskar Örn Guðmundsson Hörður Már Guðmundsson Kristín Sigrún Grétarsdóttir Hermann Hrafn Guðmundsson Elín Gísladóttir Ísleifur Karl Guðmundsson Kristín Konráðsdóttir Magnús Geir Guðmundsson Ingibjörg Gunnarsdóttir Gunnar Rafn Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Elín Tómasdóttir Kársnesbraut 99, Kópavogi, lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 3. október. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 12. október kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Skúli Sigurgrímsson Bergþór Skúlason Ragnhildur Björg Konráðsdóttir Sigurgrímur Skúlason Freydís J. Freysteinsdóttir Skúli Skúlason Svandís Guðjónsdóttir Hildur Skúladóttir Borgar Ólafsson Bryndís Skúladóttir Haukur Þór Haraldsson og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, dóttir, systir, tengdadóttir og mágkona, Þuríður Linda Alfreðsdóttir Hjöllum 7, Patreksfirði, andaðist sunnudaginn 7. október 2007. Jarðarför auglýst síðar. Ragnar Fjeldsted Stella Björk Fjeldsted Elmar Már Einarsson Kristinn Fjeldsted Alfreð Már Fjeldsted Rakel G. Magnúsdóttir Kristinn Fjeldsted systkini og aðrir aðstandendur. MOSAIK Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi og langafi, Haukur Matthíasson Sóltúni 5, Reykjavík, sem lést laugardaginn 6. október á Landakotsspítala, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 12. október kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á FAAS, félag aðstandenda Alzheimersjúklinga. Sími 898-5819 og 533-1088. Arnfríður Aradóttir Matthías Pétur Hauksson Janet Monsen Arnar Páll Hauksson Aldís M. Norðfjörð Ásrún Hauksdóttir Torstein Tveiten Ari Jóhannes Hauksson Sólveig Magnúsdóttir barnabörn og langafabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu, móðir, tengdamóðir og ömmu, Rósu Bjargar Sveinsdóttur Sæbóli 16, 350 Grundarfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks St. Franciskusspítala Stykkishólmi fyrir frábæra umönnun og einstaka hlýju við hana og okkur öll, einnig færum við starfsfólki Heilsugæslu Grundarfjarðar okkar bestu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Ragnar Ingi Haraldsson Jóna Björk Ragnarsdóttir Guðmundur Smári Guðmundsson Auður Hanna Ragnarsdóttir Reynir Ragnarsson Ásgeir Ragnarsson Þórey Jónsdóttir Sveinn Ingi Ragnarsson Hjördís Pálsdóttir og barnabörn. 8 ára afmæli Laura Joyeux anniversaire Við elskum þig! Amma Janine og pabbi þinn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Elín Steinþóra Helgadóttir frá Kárastöðum í Þingvallasveit, sem lést á hjúkrunarheimilinu í Víðinesi 1. október síðastliðinn, verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju föstudaginn 12. október kl. 13.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð Guðbjargar Einarsdóttur, reikningsnúmer 0323-13-301467, kt. 520606-0920. Gunnlaugur Geir Guðbjörnsson Guðrún Guðbjörnsdóttir Böðvar Guðmundsson Erla Guðbjörnsdóttir Kristinn Víglundsson Einar Guðbjörnsson Hugrún Þorgeirsdóttir Þóra Einarsdóttir Kári Guðbjörnsson Anna María Langer og fjölskyldur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ruth Jónsdóttir dvalarheimilinu Höfða, áður Sólvöllum, Innri-Akraneshreppi, sem lést fimmtudaginn 4. október verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 12. október kl. 14.00. Elín Kolbeinsdóttir Guðbjörn Ásgeirsson Þorgeir Kolbeinsson Hrönn Hjörleifsdóttir Guðfinna Valdimarsdóttir Sigurður Hauksson Ingólfur Valdimarsson Guðný Sjöfn Sigurðardóttir barnabörn og langömmubörn.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.