Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.10.2007, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 18.10.2007, Qupperneq 22
hagur heimilanna Keypti sextíu skó á vinstri fót Það borgar sig að taka mynd- og hljómdiska á Borgarbókasafninu, en það er líka vissara að skila á réttum tíma. Frétta- blaðið kannaði verðmun á þjónustu bókasafna á höfuðborgarsvæðinu og bar saman verð á útleigu á nýju mynd- og tónlistarefni. Fyrir stuttu voru gjöld á mynd- diskum og hljómdiskum felld niður á Borgarbókasafni í Reykja- vík en dagsektir hækkuðu á móti og eru nú 200 krónur. Ársskírteini Borgarbókasafnsins gildir einnig á Seltjarnarnesi og í Mosfellsbæ, en þar þarf að greiða milli 200 og 300 krónur fyrir útlán á mynd- og hljómdiskum. Ársskírteini á bókasafni Garða- bæjar gildir einnig á bókasöfnum Hafnarfjarðar, Kópavogs og Álfta- ness. Munur er þó á gjaldskrá bókasafnanna á útleigu mynd- og hljómdiska. Greiða þarf 450 krónur fyrir útleigu á nýjum mynddiski á bóka- safni Garðabæjar, sem er það hæsta sem gerist á höfuðborgar- svæðinu. Í Hafnarfirði og Kópa- vogi kostar slíkt hið sama 300 krónur en á Álftanesi 100 krónur. Mikill munur er á úrvali á disk- um. Sem dæmi má einungis finna milli fimm og tíu diska á bókasafni Álftaness, en á bókasafni Hafnar- fjarðar má finna stærsta tónlistar- safn Íslands. Í ljós kemur að árgjald allra bókasafnanna er 1.200 krónur, fyrir utan bókasafn Kópavogsbæj- ar en þar kostar skírteinið 1.300 krónur. Í Hafnarfirði nefndi starfsmað- ur bókasafnsins að sérstaklega væri tekið tillit til fólks með lágar tekjur og að atvinnulausum hafi í gegnum tíðina staðið til boða árs- skírteini á helmingsverði. Í öllum bæjarfélögum miða bókasöfnin við að 18 til 67 ára greiði fyrir bókasafnsskírteini en börn, eldri borgarar og öryrkjar fái þau án endurgjalds. Mikill munur er á stærð og aðbúnaði safnanna. Yfirleitt er hægt að kaupa aðgang að netinu og kostar klukkutíminn yfirleitt um 200 krónur. Sums staðar er sú þjónusta ódýrari eða jafnvel ókeypis og víðast hvar er gjald- frjálst þráðlaust net. Hvað varðar aðstöðu fyrir náms- menn stendur bókasafnið í Hafn- arfirði vel að vígi, en þar er að finna lesstofu og sérstaka kaffiað- stöðu fyrir námsmenn. Mestu munar á útleigu mynd- og hljómdiska Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona, fann umhverfisvæna leið til að halda skónum sínum glansandi. P IP A R • S ÍA • 7 19 03
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.