Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.10.2007, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 18.10.2007, Qupperneq 48
 18. OKTÓBER 2007 FIMMTUDAGUR10 fréttablaðið vinnuvélar Hlynur Aðalsteinsson og Þorvaldur Þórisson. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR Bílstjórar flutningabifreiða verja drjúgum hluta lífs síns á þjóðveg- um landsins. Nokkrir þeirra voru spurðir hver væri besti og versti vegarkaflinn á þeirra föstu leið. Hlynur Aðalsteinsson og Þorvaldur Þórisson, Reykjavík - Akureyri. „Versti vegarkaflinn er frá Reykjavík upp í Kollafjörð. Allur í hringtorgum,“ segir Þorvaldur. „Besti kaflinn núna er Norðurár- dalur í Skagafirði. Nýi vegurinn þar er mesta samgöngubót fyrir okkur í mörg, mörg ár.“ Hlynur tekur undir það. „Svo er Norðurárdalurinn í Borgar- firði líka að lagast. Þar er verið að taka út nokkra hlykki,“ segir hann og bætir við. „Hlykkir eru aldrei góðir fyrir stóra bíla. Ég er inni- lega sammála Þorvaldi um versta kaflann. Hringtorgin eru hlykkir og þau eru svo þröng. Gatnamót- in út úr bænum eru stórhættuleg. Það er búið að þrengja þau svo að þegar við erum með stóru vagn- ana náum við ekki orðið beygjun- um öðruvísi en að skera akreinina við hliðina og það er ekki gott.“ BESTI OG VERSTI VEGARKAFLINN Hringtorgin verst Ýmis orð og hugtök eru vinnu- vélanotendum töm en óinnvígð- um torræð. Eitt þeirra er hið fjörlega orð hlaupaköttur. Hér kemur útskýring á því fyrir- bæri, tekin upp úr reglum um öryggisbúnað krana og lyftibún- aðar frá félagsmálaráðuneyt- inu dagsett 10. september 1999. Eins og fram kemur hleypur þessi köttur ekki frjáls um víðan völl. Þar stendur: „Hlaupaköttur er lyftibún- aður á braut sem getur lyft byrði, slakað henni og flutt hana fram og til baka.“ Í reglunum stendur líka að hlaupaköttur með 1.000 kg lyftigetu eða meira skuli vera með yfir- átaksvörn. Hvað þýðir það? „Yfirátaksvörn er öryggis- búnaður sem annaðhvort tekur völd af stjórnanda krana þannig að hann getur ekki framkvæmt neinar aðgerðir sem auka átak á kranann eða gefur honum ljós- eða hljóðmerki um að ekki megi auka átak á hann.“ Þá vitum við það. - gun HVAÐ ER? Hlaupaköttur VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • velfang@velfang.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.