Fréttablaðið - 19.10.2007, Page 36

Fréttablaðið - 19.10.2007, Page 36
BLS. 6 | sirkus | 19. OKTÓBER 2007 1Ekki ferja matvöruna heim í plastpokum, notaðu heldur fjölnota töskur úr lífrænni bómull. 2Hættu að nota kemíska sjampóið og fáðu þér lífrænt sjampó. 3Parkettleggðu íbúðina með bambusviði. Bambustrén vaxa nefnilega mun hraðar en venjuleg tré og því verður skógareyðing nánast engin. 4Fáðu þér viðarkar í garðinn í staðinn fyrir venjulegan pott og búðu til alvöru spa-stemningu. 5Fáður þér gluggja-tjöld úr lífrænni bómull. 6Borðaðu lífrænt súkkulaði, mundu þó að það er ekki hægt að lifa á því eingöngu. 7Litaðu sjálf/ur á þér hárið með lífrænum hárlit úr Heilsuhúsinu. Þú sparar bæði peninga og hefur jákvæð áhrif á umhverfið. 8Búðu þér til þinn eigin safnhaug. 9Ekki kolefnisjafna, keyptu þér frekar sparneytinn lítinn bíl. 10Það er alveg hægt að vera bæði smart og umhverf- isvænn, keyptu þér endurunnin föt frá Aftur. 11 Hættu að drekka gos og drekktu bara vatn úr krananum. 12Notaðutréáhöld við eldamennsku. 13Hentu plast-draslinu úr barnaherberginu og keyptu gamaldags tréleikföng handa börnunum. 13leiðir til að lifa grænna lífi ...ÚT MEÐ PLAST, INN MEÐ BAMBUS LAUGAVEGUR 86-94, S: 511-2007 REYKJAVIK STORE

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.