Fréttablaðið - 19.10.2007, Síða 36

Fréttablaðið - 19.10.2007, Síða 36
BLS. 6 | sirkus | 19. OKTÓBER 2007 1Ekki ferja matvöruna heim í plastpokum, notaðu heldur fjölnota töskur úr lífrænni bómull. 2Hættu að nota kemíska sjampóið og fáðu þér lífrænt sjampó. 3Parkettleggðu íbúðina með bambusviði. Bambustrén vaxa nefnilega mun hraðar en venjuleg tré og því verður skógareyðing nánast engin. 4Fáðu þér viðarkar í garðinn í staðinn fyrir venjulegan pott og búðu til alvöru spa-stemningu. 5Fáður þér gluggja-tjöld úr lífrænni bómull. 6Borðaðu lífrænt súkkulaði, mundu þó að það er ekki hægt að lifa á því eingöngu. 7Litaðu sjálf/ur á þér hárið með lífrænum hárlit úr Heilsuhúsinu. Þú sparar bæði peninga og hefur jákvæð áhrif á umhverfið. 8Búðu þér til þinn eigin safnhaug. 9Ekki kolefnisjafna, keyptu þér frekar sparneytinn lítinn bíl. 10Það er alveg hægt að vera bæði smart og umhverf- isvænn, keyptu þér endurunnin föt frá Aftur. 11 Hættu að drekka gos og drekktu bara vatn úr krananum. 12Notaðutréáhöld við eldamennsku. 13Hentu plast-draslinu úr barnaherberginu og keyptu gamaldags tréleikföng handa börnunum. 13leiðir til að lifa grænna lífi ...ÚT MEÐ PLAST, INN MEÐ BAMBUS LAUGAVEGUR 86-94, S: 511-2007 REYKJAVIK STORE
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.