Fréttablaðið - 08.11.2007, Page 11

Fréttablaðið - 08.11.2007, Page 11
 Tilraun Evrópusam- bandsríkja til að skapa sameigin- lega stefnu varðandi hælisleit- endur er að mistakast vegna skorts á samræmi milli landa samkvæmt skýrslu Flóttamanna- stofnunar Sameinuðu þjóðanna sem kom út á þriðjudag. Í skýrslunni segir að flótta- mönnum sé nánast tryggt hæli í sumum löndum, til dæmis í Svíþjóð, meðan þeir eigi ekki möguleika í öðrum, eins og Grikklandi. Írakar eru fimmtungur hælisleitenda í Evrópu og hefur fjölgun þeirra undanfarin ár vakið umræðu um stöðu hælis- leitenda í aðildarríkjum ESB. Sum ríki opin og önnur lokuð Fjölgun var á afgreiddum ferðum Hreyfils-Bæjarleiða í október um tæplega átta þúsund, sé miðað við sama mánuð í fyrra, að sögn Sæmundar Kr. Sigur- laugssonar, framkvæmdastjóra Hreyfils. Ef tekið er mið af september- og októbermánuði á þessu ári er aukningin um fjögur þúsund ferðir. Sæmundur segir sölu á slaufum hafa gengið vel og að skrifstofa Hreyfils hafi afgreitt til bílstjóra slaufur fyrir tæpar þrjár milljónir. Leigubílstjórar munu selja bleikar slaufur út nóvem- bermánuð auk þess sem Hreyfill leggur áfram til tíu krónur af hverri ferð í þágu Krabbameins- félagsins. Ferðum fjölgað um átta þúsund

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.