Fréttablaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 10
 22. nóvember 2007 FIMMTUDAGUR LONDON, AP Mistök opinbers starfsmanns í Bretlandi urðu til þess að viðkvæmar upplýsingar um næstum helming bresku þjóð- arinnar kunna að hafa komist í hendur óviðkomandi. Tveir tölvudiskar með heimilis- föngum, bankareikningum og fleiri upplýsingum um 25 millj- ónir Breta voru settir í almennan póst en bárust aldrei á áfanga- stað. „Ég biðst innilegrar afsökunar á þeim óþægindum og áhyggjum sem þetta hefur valdið milljónum fjölskyldna,“ sagði Gordon Brown, forsætisráðherra Bret- lands, í neðri deild þingsins í gær. „Við höfum skyldu til að að gera allt sem í okkar valdi stendur til að vernda almenning.“ Stjórnvöld segja engin merki um að tölvudiskarnir hafi fallið í hendur glæpamanna en þrjár vikur eru síðan í ljós kom að þeir væru týndir að því er Alistair Darling, fjármálaráðherra Bret- lands, hefur greint frá. Darling sagði diskana innihalda upplýs- ingar um 7,25 milljónir fjöl- skyldna sem þiggja barnabætur. Tæknisérfræðingar og tals- menn hópa um borgaraleg rétt- indi segja þetta tilvik varpa ljósi á þá áhættu sem fólk tekur þegar það treystir stjórnvöldum og stofnunum fyrir persónulegum upplýsingum. Er þetta tilvik sagt sýna grundvallargalla í úrræðum stjórnvalda til að geyma sífellt meiri upplýsingar um borgarana í miðlægum gagnagrunnum. Leiðtogi íhaldsflokksins, David Cameron, sagði þetta sýna nauð- syn þess að stjórnvöld endurskoði fyrirætlanir sínar um persónu- skilríki allra borgara. „Fólk er virkilega áhyggjufullt yfir öryggi bankaupplýsinga og persónulegra uppýsinga um sig. Því á eftir að finnast mjög undarlegt, því á eftir að finnast það skrítið að þú viljir hreinlega ekki stoppa við og hugsa um hætturnar við skrán- ingu persónuupplýsinga.“ Brown svaraði að áfram yrði haldið með áætlunina. sdg@frettabladid.is Upplýsingar um helming Breta týndar Bresk stjórnvöld biðjast afsökunar á að viðkvæmar upplýsingar um 25 milljónir Breta týndust í pósti. © GRAPHIC NEWSPicture: Getty Images milljónir milljónir milljónir milljónir milljónir Ég biðst innilegrar afsök- unar á þeim óþægindum og áhyggjum sem þetta hefur valdið milljónum fjölskyldna GORDON BROWN, FORSÆTISRÁÐHERRA BRETLANDS SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 39 98 6 11 /0 7 húfur og vettlingar 1.590 Verð frá fyrir fríska krakka ÍS L E N S K A /S IA .I S /H S K 4 00 33 1 1/ 07 www.hi.is VERKFRÆÐISTOFNUN ÁRSFUNDUR Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 16–18 í Hátíðarsal, Aðalbyggingu HÍ Dagskrá: 16:00 Setning Ebba Þóra Hvannberg, forseti verkfræðideildar HÍ 16:10 Arðsköpun með þekkingu Lárus Elíasson, forstjóri Enex 16:30 Auðlindagarðar Albert Albertsson, forstöðumaður þróunar-, umhverfis- og tæknisviðs Hitaveitu Suðurnesja 16:50 Fjárfestingar og útrás Bjarni Ármannsson, stjórnarformaður REI 17:05 Viðurkenning Verkfræðistofnunar fyrir framúrskarandi rannsóknarframlag Magnús Þór Jónsson, formaður stjórnar 17:10 Viðurkenningar til framhaldsnema í verkfræði Ebba Þóra Hvannberg, forseti verkfræðideildar HÍ 17:15 Söngur: Félagar úr sönghópnum Hljómeyki 17:20 Ársskýrsla Verkfræðistofnunar HÍ Magnús Þór Jónsson, formaður stjórnar 17:40 Léttar veitingar og spjall Fundarstjóri er Guðrún Sævarsdóttir, dósent í verkfræðideild HÍ Allir velkomnir Stjórn VHÍ ALÞINGI Paul Nikolov, varaþing- maður Vinstri grænna, flutti jóm- frúarræðu sína á Alþingi í gær og mælti fyrir bættri réttarstöðu útlendinga. Hann vill að útlendingar, frá löndum utan EES-svæðisins, sæki um atvinnuleyfi sjálfir en ekki fyrirtækin sem ráða þau. Einnig verði sett í lög að dvalar- leyfi maka verði ekki afturkölluð þótt til skilnaðar komi. Sérstaklega sé þetta mikilvægt ef ofbeldi hefur verið á heimilinu. Þá vill hann láta afnema reglu um að erlendir makar undir 24 ára aldri fái ekki dvalarleyfi. - kóþ Paul Nikolov ræddi málefni innflytjenda á Alþingi: Vill bætta réttarstöðu PAUL NIKOLOV Varaþingmaður Vinstri grænna flutti jómfrúarræðu sína í gær á Alþingi. Hann flutti hingað árið 1999. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.