Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.11.2007, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 22.11.2007, Qupperneq 40
[ Hlýir vettlingar eru hið mesta þarfaþing á veturna og geta þeir oft verið sérdeilis fallega og haganlega gerðir. Prjónaðir vettlingar eru klassískir hvort sem þeir eru munstraðir, röndóttir eða einlitir. ] Í hinni nýju verslun Sjónlínunni í Strandgötu 39 í Hafnarfirði vekur athygli sérstakur veggur sem tileinkaður er tímabilinu 1930-1970. „Við höfum fengið mjög góðar viðtökur og fortíðar- umgjarðirnar eru vinsælar, ekki síst af unga fólkinu,“ segir Kristín Dóra, verslunarstjóri í Sjónlínunni. Kristín er líka sjónfræðingur og kveðst leggja áherslu á þjónustu við viðskiptavini sem þurfi á margskiptum glerjum að halda. Hún kveðst fyrst á Íslandi til að bjóða upp á svokallaða 3D- greiningu sem aðlagar stærð og lögun viðkomandi sjónsviðs fullkomlega að þörfum hvers og eins. Sjónglerin eru frá þýska framleiðandanum Roden- stock og umgjarðirnar eru þýskar, amerískar og franskar. Í Sjónlínunni er líka sérstakt barnahorn með umgjörðum fyrir börn upp að tólf ára aldri. En hverfum aftur að fortíðarveggnum. „Þetta eru vinsælustu umgjarðirnar en þær eru nýjar þótt þær séu byggðar á hugmyndum og hönnun frá liðnum áratugum,“ tekur Kristín Dóra fram. Í samstarfi við gleraugnanörda í Evrópu og Bandaríkjunum kveðst hún geta útvegað hvaða gleraugnastíl sem er og nefnir dæmi í lokin: „Ef einhvern langar í gleraugu eins og afi er með á fermingarmyndinni þá útvegum við umgjörðina á nokkrum dögum.“ gun@frettabladid.is Gleraugun hans afa í glænýjum búningi Gleraugu byggð á hönnun frá 1930-70 eru vinsæl, einkum hjá unga fólkinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Svarti kjóllinn sívinsæll LITLI SVARTI KJÓLLINN ER ALLTAF HEITUR OG LUMA FLESTAR KONUR Á EINUM SLÍKUM Í SKÁPNUM. YFIR HÁTÍÐIRNAR ÞEGAR HVERT BOÐIÐ REKUR ANNAÐ GETUR VERIÐ SNIÐUGT AÐ POPPA HANN UPP MEÐ ÝMSUM FYLGIHLUTUM. FYRIR VIKIÐ ER HÆGT AÐ NOTA HANN OFTAR EN EINU SINNI. Gammosíur í öllum regnbog- ans litum eru það heitasta í dag og geta þær gefið kjólnum nýtt líf. Gull, silfur og glimmer er sérstaklega hátíðlegt. Þá geta stór silfurarmbönd og síðar háls- festar haft mikið að segja. Litrík belti og veski geta einnig gefið kjólnum nýjan blæ og kápur eða skór með hlébarða- eða sebramunstri breyta honum umsvifalaust í tilvalinn ára- mótaklæðnað. - ve FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V Ö LU N D U R „Þættir eins og beiting augna, atvinna og áhugamál viðskipta- vina eru lagðir til grundvallar við smíðina,“ segir Kristín Dóra, sjónfræðingur í Sjónlínunni. Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf. Nýtt á Íslandi! NO STRESS Margar gerðir af búningasilfri. Þetta er ódýrasta mynstrið. Allt sem þarf á upphlutinn, settið frá 90.530, kr. Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum. Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Sérverslun með kvensilfur NÝTT Fáðu fæturna mjúka og fína á 2 vikum með Flextiol Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum, Ásdísar í GB. Spar, Þín verslun Kópavogi, Fjarðarkaup HFJ og Lipurtá, Lyfja, Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur. IPL varanleg, sársaukalítil háreyðing Greifynjan snyrtistofa s. 587 9310 Nematilboð -20% Fimmtud. Andlitmeðferð Bæjarlind 6 • s. 554 7030 Eddufelli 2 • s. 557 1730 Opið virka daga 10 - 18 Opið laugard. í Bæjarlind 10 - 16 og Eddufelli 10 - 14 20% afsláttur af öllum vörum til 10. des. Stærðir 36-44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.