Fréttablaðið - 22.11.2007, Side 43

Fréttablaðið - 22.11.2007, Side 43
[ ]Dyramottu er skynsamlegt að hafa við útidyrnar til að þurrka skítinn af skónum. Þá verða minni þrif inni við og einnig geta motturnar sett fallegan svip á innganginn. Stofan er oft eitt helsta stolt heimilisins. Þar má finna glæsilegustu munina og fínustu húsgögnin haganlega upp- stillt á vel völdum stöðum. Óneitanlega mótast stofurnar af eigendunum og smekk þeirra. Nútímahönnun er afar vinsæl þessa dagana en þrátt fyrir að vera frumleg getur hún þó oft tónað við fortíðina á smekklegan hátt. Hér gefur að líta nokkra listilega gerða muni sem sett geta sterkan svip á híbýlin og eru þeir allir lífstíðareign. Hlutirnir fást meðal annars í Saltfélag- inu og eru þekktir hönnunargripir. - hs Sniðugt stáss í stofu Random- hillurnar eru einstaklega skemmtileg og praktísk hönnun. Hér má finna pláss fyrir bækur af ýmsum stærðum og gerðum sem og tímaritin. Þær eru frá MDF-hönnunarfyrirtækinu og líta sérstaklega vel út þegar fyllt er í þær. Dip-vasinn er frá Goods Design sem er hollenskt fyrirtæki. Hann ber nafn með rentu þar sem í honum eru mörg hólf til að dýfa í blómum og öðru skrauti. Hönnuður vasans er Robert Bronwasser. Hinn klassíski Alvar Aalto-vasi sómir sér vel hvar sem er og ekki síður fylltur af fallegum blómum. Hann er bæði til í lit og glæru og setur punktinn yfir i-ið í hvaða stofu sem er. Gauksklukkan er skemmtileg blanda af nútíð og fortíð og fæst hún í ýmsum litum. Hún er frá Diamantini & Domeniconi sem er ítalskt hönnunar- fyrirtæki. Þessar stílhreinu koparljósakrónur eru hugarfóstur Toms Dixon. Þær hafa fallega lögun og virka eins og spegill. Þær minna sterklega á sjöunda áratug- inn og sóma sér einstaklega vel fyrir ofan borðstofuborðið. Í öllum betri stofum þarf að vera til kertastjaki. Gott er að eiga einn veglegan til að nota við hátíðleg tækifæri og er þessi silfraði stjaki hannaður af Marcel Wanders fyrir Goods Design og kallast Lucy. Villeroy & Boch / kringlunni / 533 1919 WMF STEIKARPOTTUR TILBOÐSVERÐ 10.900 kr. Marretti Hágæða Ítölsk vara Gler eða harðviðar tröppur, burstað ryðfrítt stál eða pólerað. B.Haraldsson s. 897-8947 • bjorneh@simnet.is Salerni með hæglokandi setu kr. 9.900.- Skútuvogi 4 - s. 525 0800 Baðdeild Álfaborgar Magnaða moppuskaftið Dagar skúringafötunnar eru taldir Alltaf tilbúið til notkunar Gólfin þorna á augabragði Fljótlegt og þægilegt Sölustaðir: Húsasmiðjan - Byko - Pottar og prik Akureyri - Áfangar Keflavík - Fjarðarkaup - Parket og gólf - Eyjatölvur - Miðstöðin Vestmannaeyjum - Litabúðin Ólafsvík - Skipavík Stykkishólmi - Rými - SR byggingavörur Siglufirði - Rafsjá Sauðárkróki - Nesbakki Neskaupsstað - Núpur Ísafirði - Vélaleiga Húsavíkur. Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.