Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.11.2007, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 22.11.2007, Qupperneq 72
 22. nóvember 2007 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Það er ótrúlegt hvað góður lögmaður getur gert fyrir mann! Jæja, Púllara- svínið þitt... ertu spenntur fyrir þessari leiktíð? Hversu miklum tíma eyðir þú í það? Ég veit ekki... kannski einni mínútu eða tveimur. Einni, tveimur mínútum á dag?? Í viku.Ég eyði kannski klukkutíma í að fá það til að líta vel út á morgnana, en það telst nú varla mikið! Mömmu finnst í alvöru að ég verji of miklum tíma í hárið á mér. Mjög líklega!Mjög svekkj- andi leiktíð? Miklar vænt- ingar! Það getur bara þýtt eitt! Við erum með nýja leikmenn, keypta fyrir hrúgu af peningum! Eins og háspennu- lína! Af hverju? Segðu eitthvað Mamma kallar það „löt“. Þú ert ansi skörp af sex ára krakka að veraHvernig? Við að... þrífa... húsið... Til að hjálpa mömmu Af hverju? Af því að amma kemur á morgun! Spyrðu lögmanninn þinn fyrst. Svona, krakkar! Við verðum að vera búin að þrífa húsið í kvöld! Þegar ég var lítill vann stóra systir mín myrkr- anna á milli og oft færði hún mér pakka þegar hún kom þreytt heim úr vinunni. Fyrst var ég ofsaglaður, dótið átti hug minn allan og ég lék mér með það næstu daga. En eftir því sem pökkunum fjölg- aði varð sælan skammvinnari og loks komst ekkert annað að en til- hugsunin um næsta pakka. Systur minni varð síðan loks ofboðið þegar ég beið hennar kvöld eitt með útrétta hönd og spurði heldur frekjulega: Hvað fæ ég núna? Gjafirnar urðu ekki fleiri eftir það. Þetta atvik rifjast iðulega upp fyrir mér þegar ég heyri af fólki sem rýkur til að kaupa sér demants- skreytta síma, flatskjái, heita potta, jeppa, einkaþotur, kápuklædda chi- huahua-hunda og uppáhaldshljóm- sveitina til að spila í afmælum sínum og annað sem þykir mælikvarði á íslenska góðærið. Flest finnst mér þetta vera ein- kenni nýríkrar þjóðar, þjóðar sem ekki alls fyrir löngu lék sér með leggi og skel og bjó í torfbæjum. Þjóðar sem fékk skyndilega sand af seðlum upp í hendurnar og veit hreinlega ekki hvað hún á að gera við þá. Hvernig er annars hægt að útskýra 70 milljóna króna eyðslu á opnunarhelgi leikfangaverslunar? Þessi hegðun minnir mig líka um margt á barn sem kann ekki að njóta alls þess sem það á, heldur bíður með útrétta hönd eftir einhverju nýju og spennandi. Einhverju sem veitir því álíka skammvinna sælu og hluturinn á undan og gleymist jafn skjótt. Afurðir sauðkindarinnar eru löngu gleymdar og sjálfsagt ekki langt þar til bílarnir og bangsarnir gleymast líka. Ef til vill væri gott að einhver slægi á höndina, að hér riði yfir eins og ein lítil kreppa. Kannski kynnum við þá betur að meta það sem við höfum, eins og samverustundir með fjölskyldu og vinum sem við eigum skuldlaust. Kvöldið sem systir mín hætti gjaf- a standinu neyddist ég til að finna gamla dótið og læra að njóta þess upp á nýtt. Góðærinu var lokið í bili. En lífið hélt áfram sinn vanagang. STUÐ MILLI STRÍÐA Einkaþotur og kápuklæddir chihuahua-hundar ROALD VIÐAR EYVINDSSON VELTIR FYRIR SÉR HVORT GÓÐÆRIÐ SÉ EINGÖNGU TIL GÓÐS Góður hundur á gott skilið Hunda nammi (harðfisktöflur) Hunda bitafiskur Íslensk framleiðsla úr úrvals hráefni. Fæst í Bónus Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . SMS LEIKUR Vi nn in ga rv er ða a fh en di r h jjá B T Sm á SENDU SMS BTC EAFÁ NÚMERIÐ1900OGÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vinningar eru DVD myndir,varningur tengdur myndinni og margt fleira! Kemur í verslanir 22. nóvember! Taktu mynd af friðarsúlunni í Viðey frá hvaða fjarlægð eða sjónarhorni sem er. Myndirnar skulu sendar á fridarsula@frettabladid.is fyrir 1. desember. Glæsileg verðlaun í boði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.