Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.11.2007, Qupperneq 97

Fréttablaðið - 22.11.2007, Qupperneq 97
FIMMTUDAGUR 22. nóvember 2007 69 Undankeppni EM: A-RIÐILL: Armenía-Kasakstan 0-1 Aserbaídsjan-Belgía 0-1 Portúgal-Finnland 0-0 Serbía-Pólland 2-2 STAÐAN: Pólland 14 8 4 2 24:12 28 Portúgal 14 7 6 1 24:10 27 Finnland 14 6 6 2 13:7 24 Serbía 13 5 6 2 21:11 21 Belgía 14 5 3 6 14:16 18 Kasakstan 13 2 4 7 11:20 10 Armenía 12 2 3 7 4:13 9 Aserbaídsjan 12 1 2 9 6-28 5 B-RIÐILL: Georgía-Litháen 0-2 Ítalía-Færeyjar 3-1 Frodi Benjaminsen (sjálfsm.), Luca Toni, Giorgio Chiellini - Rógvi Jacobsen. Úkraína-Frakkland 2-2 Andriy Voronin, Andreiy Shevchenko - Thierry Henry, Sidney Govou. STAÐAN: Ítalía 12 9 2 1 22:9 29 Frakkland 12 8 2 2 25:5 26 Skotland 12 8 0 4 21:12 24 Úkraína 12 5 2 5 20:16 17 Litháen 12 5 1 6 11:13 16 Georgía 12 3 1 8 16:19 10 Færeyjar 12 0 0 12 4:43 0 C-RIÐILL: Malta-Noregur 1-4 Michael Mifsud - Steffen Iversen 3, Morten Gamst Pedersen. Tyrkland-Bosnía 1-0 Ungverjaland-Grikkland 1-2 STAÐAN: Grikkland 12 10 1 1 25:10 31 Tyrkland 12 7 3 2 25:11 24 Noregur 12 7 2 3 27:11 23 Bosnía 12 4 1 7 16:22 13 Moldavía 12 3 3 6 12:19 12 Ungverjal. 12 4 0 8 11:22 12 Malta 12 1 2 9 10:31 5 D-RIÐILL: Kýpur-Tékkland 0-2 - Daniel Pudil, Jan Koller. Þýskaland-Wales 0-0 San Marínó-Slóvakía 0-5 STAÐAN: Tékkland 12 9 2 1 27:5 29 Þýskaland 12 8 3 1 35:7 27 Írland 12 4 5 3 17:14 17 Wales 12 4 3 5 18:19 15 Kýpur 12 4 2 6 17:24 14 Slóvakía 12 5 1 6 33:23 16 San Marínó 12 0 0 12 2:57 0 E-RIÐILL: Ísrael-Makedónía 1-0 Andorra-Rússland 0-1 - Dmitri Sychev. England-Króatía 2-3 Frank Lampard, Peter Crouch - Niko Kranjcar, Ivica Olic, Mladen Petric. STAÐAN: Króatía 12 9 2 1 28:8 29 Rússland 12 7 3 2 20:9 24 England 12 7 2 3 24:7 23 Ísrael 12 7 2 3 21:12 23 Makedónía 12 4 2 6 12:12 14 Eistland 12 2 1 9 5:21 7 Andorra 12 0 0 12 2:42 0 F-RIÐILL: Danmörk-Ísland 3-0 Spánn-Norður Írland 1-0 Xavi. Svíþjóð-Litháen 2-1 Marcus Allback, Kim Kallström - Juris Laizans. STAÐAN: Spánn 12 9 1 2 23:8 28 Svíþjóð 12 8 2 2 23:9 26 Danmörk 12 6 2 4 21:11 20 N.Írland 12 6 2 4 17:14 20 Lettland 12 4 0 8 15:17 12 Ísland 12 2 2 8 10:27 8 Lichtenst. 12 2 1 9 9:32 7 G-RIÐILL: Rúmenía-Albanía 6-1 Hvíta-Rússland-Holland 2-1 Vitalyi Bulyga, Vladimir Korytko - Rafael van der Vaart. Slóvenía-Búlgaría 0-2 STAÐAN: Rúmenía 12 9 2 1 26:7 29 Holland 12 8 2 2 15:5 26 Búlgaría 12 7 4 1 18:7 25 Hv.Rússland 12 4 1 7 17:23 13 Albanía 12 2 5 5 12:18 11 Slóvenía 12 3 2 7 9:16 11 Lúxemborg 12 1 0 11 2:23 3 ÚRSLIT Upp úr dúrnum lög Ólafs Hauks Símonarsonar Öll helstu lög og textar Ólafs Hauks Símonarsonar á tvöfaldri safnplötu! Komin í verslanir! Plata 1 1. Hárfinnur hárfíni - Eggert Þorleifsson 2. Eniga meniga - Olga Guðrún 3. Töfrasöngur - Edda Heiðrún Backman 4. Súpermann – Eiríkur Hauksson 5. Við erum fuglar - Olga Guðrún 6. Það hafa allir hnöppum að hneppa - Gísli Rúnar Jónsson og Árni Blandon 7. Ryksugulagið - Olga Guðrún 8. Ofurmennið - KK 9. Ég heyri svo vel - Olga Guðrún 10. Ingi sjóræningi - Stefán Karl Stefánsson 11. Kötturinn sem gufaði upp - Olga Guðrún 12. Gaggalagú - Heiða 13. Það hafa allir eitthvað til að ganga á - Olga Guðrún 14. Allir eiga drauma - Olga Guðrún 15. Tærnar - Gísli Rúnar Jónsson og Árni Blandon 16. Vonarstræti - Ólafur Haukur Símonarson 17. Fótgöngulag - Edda Heiðrún Backman 18. Það rignir - KK 19. Hvað þig dreymdi? - Heiða 20. Góða nótt - KK Plata 2 1. Þitt fyrsta bros - Pálmi Gunnarsson 2. Fólkið í blokkinni - Eggert Þorleifsson 3. Sunnudagsmorgunn - Jón Ólafsson 4. Vetrarsól - Björgvin Halldórsson 5. Ég þekki strák - Katla Þorgeirsdóttir 6. Gaggó vest - Eiríkur Hauksson 7. Hafið - Björgvin Halldórsson 8. Í síma - KK 9. Ljósvíkingur - Egill Ólafsson 10. Harmsöngur Tarzans - Eggert Þorleifsson 11. Melavöllur - Björgvin Halldórsson 12. Er hann sá rétti? - Steinunn Ólína 13. Ef harpa þín þagnar - Björgvin Halldórsson 14. Á næstu hæð - Jón Ólafsson 15. Vögguvísa - Edda Heiðrún Backman 16. Lyftan - Eggert Þorleifsson 17. Vesturgata - Björgvin Halldórsson 18. Viltu halda mér fast - Sigrún Edda Björnsdóttir 19. Komdu birta - Jón Ólafsson 20. Allur á iði - Ólafur Haukur Símonarson FÓTBOLTI Englendingar töpuðu 2-3 fyrir Króötum á heimavelli sínum í gærkvöldi og misstu þar með af farseðlinum í hendur Rússa. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og þegar stundar- fjórðungur var liðinn af leiknum var staðan orðin hvorki meira né minna en 0-2 fyrir Króatíu. Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, kom gest- unum yfir strax á 9. mínútu og Ivica Olic bætti öðru marki við rétt um fimm mínútum síðar og útlitið orðið svart fyrir Steve McClaren og menn hans. Staðan hafði ekki breyst þegar dómari leiksins flautaði til loka fyrri hálf- leiks. Í seinni hálfleik mættu Englend- ingar grimmari til leiks og á 56. mínútu minnkaði Frank Lampard leikinn fyrir heimamenn og von kviknaði á nýjan leik. Peter Crouch jafnaði svo leikinn um tíu mínútum síðar, en jafntefli dugði Englendingum til þess að komast áfram úr B-riðlinum. Króatarnir voru þó ekki af baki dottnir og ætluðu greinilega að gera frænd- um sínum Rússum góðan greiða. Mladen Petric kom Króötum yfir með marki á 77. mínútu og þegar hér var komið sögu voru Rússar komnir yfir gegn Andorra og jafn- framt komnir upp fyrir Englend- inga í E-riðli og það var raunin þegar upp var staðið. - óþ Englendingar töpuðu 2-3 í lokaleik undankeppni EM: England ekki á EM LÍKLEGA REKINN Það er ekki alltaf sólskin í starfi landsliðsþjálfara Englendinga og Steve McClaren fær líklega að fjúka í kjölfar slaks gengis. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.