Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.11.2007, Qupperneq 100

Fréttablaðið - 22.11.2007, Qupperneq 100
 22. nóvember 2007 FIMMTUDAGUR72 EKKI MISSA AF 21.30 Trúður SJÓNVARPIÐ 21.35 Numbers STÖÐ 2 22.05 Dark Water STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 House SKJÁREINN 20.25 Talk Show With Spike Feresten SIRKUS ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.25 Vörutorg 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Dýravinir (e) 19.30 Game tíví (8:12) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Rules of Engagement (4:7) Bráð- fyndin gamanþáttaröð um skrautlegan vina- hóp með ólíkar skoðanir á ástinni og sam- böndum. Audrey er ekki sátt við að Jeff sýnir körfubolta meiri áhuga en mikilvægu verkefni sem hún er að vinna að. 20.30 30 Rock (10:21) Bandarísk gaman_ sería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Jenna bíður spennt eftir frumsýningu myndar sem hún leikur í en samstarfsfólkið er ekki alveg jafn- spennt. 21.00 House (12:24) Bandarísk þátta- röð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. House fær öll leiðinlegu verkefnin en einn sjúklingur setur hann úr jafnvægi og fær hann til að horfast í augu við leyndarmál fortíðar. 22.00 C.S.I. Miami (4:24) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Karlkyns fyrirsæta er myrt og það var fegurðin sem kostaði hann lífið. Þegar annar fyrirsetill er myrtur þurfa Horatio og félagar að hafa hraðar hendur áður en fleiri falla frá í þessum hættulega bransa. 23.00 Fyrstu skrefin Frábær þáttaröð um börn, uppeldi þeirra og síðast en ekki síst hlutverk foreldra og annarra aðstandenda. 23.25 Silvía Nótt 23.50 America’s Next Top Model (e) 00.50 Backpackers (e) 01.20 C.S.I. 02.10 Vörutorg 03.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Beauty and the Geek (7:9) 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (69:120) 10.15 Numbers (20:24) 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (107:114) 13.55 Forboðin fegurð (108:114) 14.40 Pirate Master (5:14) 15.25 Osbournes 3 (6:10) 15.50 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons (20:22) 19.50 Friends 4 (6:24) 20.15 Ítalíuævintýri Jóa Fel (5:10) Á bú- garðinum La Selva hitti Jói Gianni Ficulle kokk, en hann ferðast út um allan heim og kennir ítalska matargerð. Gianni bjó til mjög einfalda og frábæra ítalska rétti. Fyllt tortell- ini með ricotta osti með salvíu. 2007. 20.45 Two and a Half Men (14:24) 21.10 Til Death (14:22) Glæný gaman- þáttaröð með Brad Garrett, úr Everybody Loves Raymond. 2006. 21.35 Numbers (6:24) Bræðurnir Charlie og Don Eppes snúa aftur í þessari hörkuspennandi þáttaröð um glæpi og töl- fræði. 2006. 22.20 Silent Witness (3:10) Dr. Sam Ryan er snúin aftur í tíunda sinn en hún hefur engu gleymt þegar kemur að rann- sókn flókinna sakamála. Bönnuð börnum. 23.15 Tekinn 2 (10:14) Stuðmaðurinn Jakob Frímann ekki í miklu stuði þegar hann mætir í myndatöku þar sem hann fær engu að ráða um útlit myndanna. 2007. 23.45 Næturvaktin (10:13) 2007. 00.15 Damages (7:13) 01.00 Clint Eastwood: Líf og ferill 02.30 Bordello of Blood (e) 03.55 Cold Case (12:23) 04.40 Silent Witness (3:10) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 06.00 House of Sand and Fog 08.05 Bride & Prejudice 10.00 The Terminal 12.05 the Sisterhood of the Travel- ing Pants 14.00 Bride & Prejudice 16.00 The Terminal 18.05 the Sisterhood of the Travel- ing Pants 20.00 House of Sand and Fog 22.05 Dark Water 00.00 Hood Rat 02.00 Chain Reaction (e) 04.00 Dark Water 15.50 Kiljan e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fjársjóðsleitin (6:6) 18.00 Stundin okkar 18.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate (4:6) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónar- menn eru Andrea Róberts, Ásgrímur Sverris- son og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð. 20.45 Bræður og systur (16:23) Banda- rísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 21.30 Trúður (4:10) Dönsk gaman- þáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þátt- anna eru þeir Frank Hvam og Casper Chris- tensen sem hafa verið meðal vinsælustu grínara Dana undanfarin ár. 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano-fjölskyldan (18:21) Loka- syrpa myndaflokksins um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 23.20 Mótorsport 23.50 Aðþrengdar eiginkonur (67:70) e. 00.35 Kastljós 01.05 Dagskrárlok 07.00 EM 2008 - Undankeppni (Dan- mörk - Ísland) 14.05 Sumarmótin 2007 (Pæjumótið) 14.50 EM 2008 - Undankeppni (Eng- land - Króatía) 16.30 EM 2008 - Undankeppni (Dan- mörk - Ísland) 18.10 Undankeppni HM 2010 (Brasil- ía - Úrúgvæ) Útsending frá leik Brasilíu og Uruguay í undankeppni HM 2010 sem fór fram laugardaginn 17. nóvember. 19.50 Meistaradeild Evrópu í hand- knattleik (Valur - Veszrem) Bein útsending frá leik Vals og Veszrem í riðlakeppni Meist- aradeildar Evrópu í handknattleik. Tekst Val að fylgja frábærum sigri á Celje Lasko eftir í kvöld? 21.20 Mayweather/Hatton 24/7 21.50 NFL Gameday 22.20 Íslenska landsliðið 23.20 World Series of Poker 2007 00.15 Meistaradeild Evrópu í hand- knattleik Útsending frá leik Vals og Veszrem í Meistaradeild Evrópu í handknatt- leik sem fór fram 22. nóvember. 17.20 Chelsea - Everton Útsending frá leik Chelsea og Everton í ensku úrvals- deildinni sem fór fram sunnudaginn 11. nóvember. 19.00 English Premier League 2007/08 20.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 21.00 PL Classic Matches 21.30 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.30 4 4 2 Þáttur sem er ekkert minna en bylting í umfjöllun um enska boltann á Íslandi. Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, standa vaktina ásamt vel völd- um sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtilegan og nákvæman hátt. 23.55 Coca Cola mörkin 2007-2008 ▼ > Rob Lowe Rob hóf fyrirsætustörf á barnsaldri og sem ungl- ingur var hann farinn að leika. Á áttunda áratugn- um var hann meðlimur í leiklistarhópnum The Brat Pack, ásamt leikurunum Charlie Sheen og Demi Moore. Árið 1988 fannst myndbandsupptaka af Rob hafa kynmök við tvær stúlkur og var önnur þeirra 16 ára. Hann var dæmdur fyrir athæfið og látinn inna af hendi 20 klukkustunda samfélagsþjónustu. Í framhaldinu fór Rob í meðferð við áfengisneyslu og kynlífsfíkn og hefur haldið sér hreinum síðan. Rob leikur í þáttunum Bræður og systur í Sjónvarp- inu í kvöld. Eitthvert kvöldið – vikudagurinn er svo sem ekki höfuðatriði – lá ég heima með ljósin slökkt – og horfði á eina af þessum náttúrulífsrásum sem fjölvarpið býður upp á. Eina birtan í herberginu stafaði af skerm- inum, í rauninni væri meira viðeigandi að segja að myrkrið hafi lýst upp herbergið því myndefnið var hversdagslífið á fimmhund- ruð faðma dýpi einhvers úthafsins. Þar niðri búa alls kyns kynjaverjur sem rata sjaldan upp á yfirborðið. Í þessum þætti var í aðal- hlutverki stórmerkilegur smokkfiskur sem á latínu heitir Vampyroteuthis infernalis. Mér hefur ekki tekist að hafa uppi á íslensku heiti þessarar furðuveru. Þulurinn kallaði hann upp á ensku „Vampire Squid“ og þar til einhver góðhjartaður sjávarlíffræðingur hefur bent mér á betra heiti ætla ég að kalla hann vampírusmokkinn. Vampírusmokkurinn er mein- leysisgrey, verður lengstur þrjátíu sentímetrar. Armar hans eru tengdir saman með fit svo að í vissum stellingum lítur hann út eins og misheppnuð regnhlíf. Kostirnir eru hins vegar ótvíræðir; „pokinn“ veitir honum sprengikraft, hann getur notað hann til að klófesta fæðu eða til að blekkja rándýr með því að snúa sér á rönguna og breyta þannig ásýnd sinni. Myndatakan var í sjálfu sér lista- verk út af fyrir sig, gerði kolsvart hyldýpið bara nokkuð aðlaðandi og vistlegt, og minnti á hvað sjónvarpsmiðillinn getur verið áhrifamikill þegar hann kafar undir yfirdjúpið. VIÐ TÆKIÐ BERGSTEINN SIGURÐSSON VAR DREGINN NIÐUR Á HAFSBOTN Vampyroteuthis infernalis í stofunni VAMPÍRUSMOKKUR Skyggnið er ekkert sérstakt á fimm- hundruð faðma dýpi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.