Fréttablaðið - 04.12.2007, Blaðsíða 42
4. desember 2007 ÞRIÐJUDAGUR8
SMÁAUGLÝSINGAR
HEIMILIÐ
Húsgögn
Nýr eldveggur á góðu verði sölu eld-
veggir starð 85x90 með svörtu eldþolnu
gleri eldkassi er úr rafpólering bustuðu
stáli kr.110þ. Uppl. í s. 897 9435.
3ja sæta sófi með brúnu rúskinnsá-
klæði, nýr 89 þ. selst á 45 þ. 120 cm
nýtt rúm V. 25 þ . S. 864 2335 & 567
2335.
Fatnaður
Af sérstökum ástæðum er til sölu á ein-
staklega góðu verði skósíður minkapels
stærð M (38-40). Upplýsingar í síma
843 7811 eftir kl. 17.
Dýrahald
Hundagalleríið auglýsir
Smáhundar til sölu. Kíktu á
heimsíðu okkar: www.dals-
mynni.is
Sími 566 8417 og www.dals-
mynni.is
Gulir Labradorhvolpar til sölu. Hreinr. og
heilsufarssk. 3 rakkar, 3 mán. v. 80.000.
Uppl. í s. 867 9370. WWW.blog.central.
is/labrador-.
Æðislegur sharpei hvolpur til sölu.
Bara einn hundur eftir. Hvolpurinn er
bólusettur, örmerktur, ættbók HRFI
og ormahreinsaður. Foreldrar marg-
verðlaunaðir. Tilbúinn til afhendingar
Guðrún 821 9262.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Hæð í raðhúsi í suðurhl. Kóp. 4-5 herb.
með frábæru útsýni og góðum sólpalli.
Rólegt og gott hverfi. Reykleysi og reglu-
semi skilyrði. Verð 190. Þús. innf. hiti
og öryggiskerfi. Laus sem fyrst. Uppl. í
síma 867 5837.
Til leigu mjög góð 2 herb. 70 fm íbúð
í 109 Rvk. 120 þús. á mán., og 3 mán.
fyrirfram. Allt innifalið svo sem hiti raf-
magn og húsgjöld. Laus 15 des. Uppl. í
síma 693 3851.
Rúmgóð geymsla í risi til leigu er stað-
sett í 101 Rvk. Uppl. í s. 695 1730.
Til leigu 4 herb. íbúð í nokkra mán. í
Kóp. Uppl. í s. 662 6250.
Rooms and studio for rent in Garðabær
with everything. Tel. 847 7147.
Til leigu stór 2ja herb. íbúð. 90 fm í
Háaleitishverfi á jarðhæð. Frekari upp-
lýsingar gefur Ólafur í síma 899 8477
4 Herb. íbúð til leigu á Kleppsveginum
með eða án húsgagna. Langtíma leiga.
Tryggingavíxill + 2 mán. Fyrirframm.
Leiga 150 þús. Uppl. í s. 821 9812
Gunnar.
Nýjar studióíbúðir með húsgögnum og
öllum búnaði til leigu í Hafnarfirði. S.
899 7004 milli kl. 9-17
4 herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð í Vogum
á Vatnsleysu. Leigutími frá 8.12, lang-
tímaleiga. V. 130 þús. 4 mán fyrirfr.
Uppl. í s. 867 0774.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu herbergi á sólbaðsstofu í mið-
bænum, hentar vel fyrir naglaásetn-
ingar, nudd eða snyrtistofu. Hagstæð
kjör í boði, nánari Uppl. í s. 821 9812
Gunnar.
Húsnæði óskast
34 ára fráskilin faðir með háskóla-
menntun óskar e. leigu á studio eða
lítilli 2 herb. íbúð til lengri eða skemmri
tíma. Snyrtilegur, skilvís og fer vel með.
Uppl. hjá Gunnari s. 861 5777.
55 ára kk óskar eftir einstaklingsíbúð í
eða nálægt 101. S. 867 6603.
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
ATVINNA
Atvinna í boði
NÝTT BAKARÍ/KAFFIHÚS
HOLTAGARÐAR -
Smáralind
„JÓI FEL“ opnar glæsilegt bak-
arí og kaffihús í Holtagörðum.
Okkur vantar starfsfólk í
afgreiðslu. Einnig vantar okkur
starfsfólk í bakarí okkar í
Smáralind strax. Framtíðarstarf.
Áhugasamir hafið samband
við Lindu í s. 863 7579 eða á
JOIFEL@JOIFEL.IS
Aktu Taktu
Leitar eftir rösku og áreiðanlegu starfs-
fólki í afgreiðslu. Um er að ræða bæði
fullt starf og hlutastarf. Ef þig langar til
að vinna á skemmtilegum og líflegum
vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinn-
an fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta
aðila. Umsóknir á aktutaktu.is.
Kornið Langarima.
Kornið óskar eftir starfsfólki í Langarima.
Vinnutími frá kl. 13-18:30 virka daga.
Góð laun í boði. Upplýsingar í s, 864
1593 Ella.
Kornið Borgartúni.
Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu frá kl.
5:30-13:30. Góð laun í boði. Uppl. í s.
864 1593, Ella.
Kornið auglýsir
Kornið óskar eftir helgarstarfsfólki í nýju
verslun okkar í Keflavík á Fitjum. Góð
laun í boði. Upplýsingar í s. 864 1593,
Ella.
Hlöllabátar Kópavogi og
Ingólfstorgi
Óska eftir starfsfólki í dag-
vinnu, kvöld og helgarvinnu,
bæði í fullt starf og hlutastörf.
Ekki yngri en 18 ára. Fínt fyrir
skólafólk.
Uppl. í s. 861 0500 & 693 5313.
NK Kaffi Kringlunni
Óskum eftir að ráða starfsfólk
til afgreiðslustarfa og í sal í
fullt starf.
Uppl. á staðnum og síma 568
9040 & 693 9091.
Bílstjóri - Lagermaður
Búr ehf óskar eftir að ráða
bílstjóra sem einnig sinnir
lagerstörfum. Framtíðarstarf.
Ekki yngri en 20 ára. Góð
ÍSLENSKUKUNNÁTTA og kurteisi
skilyrði.
Upplýsingar í síma 896 2836
Á SKRIFSTOFUTÍMA. Umsóknir
einnig á staðnum, Bæjarflöt 2,
Grafarvogi.
Starfsmann með bílpróf vantar.
Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust-
um starfsmanni 17 ára eða eldri í vinnu
við háþrýstiþvott og sótthreinsun. Þarf
að hefja störf sem fyrst. Umsóknir og
umsögn um reynslu berist til: sott-
hreinsun@sotthreinsun.is - www.sott-
hreinsun.is
Vantar starfskraft í kvöldvinnu og helg-
arvinnu. Einnig vantar pizzubakara. Ekki
yngri en 18 ára. Pizza King. S. 864
7318.
Okkur vantar duglegt starfsfólk í hluta-
starf á bar, góð laun í boði fyrir gott fólk.
Uppl. í s. 663 9675.
HENDUR.IS
Vantar rafvirkja eða handlaginn ein-
stakling í nokkurra klst. vinnu á heimili.
Borga vel! Uppl. á www.hendur.is
Borgarvirki óskar eftir að ráða vanan
gröfumann. Mikil vinna framundan.
Uppl. í s. 895 0685, Magnús.
Sölubörn óskast til að selja jólakort
f. Félagsst. fatlaðra. Góð sölulaun. S.
824 4768.
Viltu vinna vaktavinnu?
Viltu vinna með skóla ?
Hlöllabátar Þórðarhöfða óskar eftir
duglegu fólki í vaktavinnu. Hentar vel
með skóla, mikið að gera. Uppl. í s.
892 9846
Atvinna óskast
33 ára Pólskur karlmaður, (Íslenskur
ríkisborgari) óskar eftir vinnu er vanur
smiður og kranamaður, allt kemur til
greina. Uppl. í s. 895 0997.
ATVINNA
HRAFNISTA
TILKYNNINGAR
Mat á umhverfi sáhrifum
- Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar
framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfi sáhrifum
samkvæmt lögum um mat á umhverfi sáhrifum
nr. 106/2000 m.s.b.
Rannsóknaborun við Gráuhnúka. Sveitarfélagið
Ölfus. Go-kart kappakstursbraut Iceland
MotoPark. Reykjanesbær.
Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að fi nna á
heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfi s-
ráðherra og er kærufrestur til 2. janúar 2007.
Skipulagsstofnun ATVINNA
vi
lb
or
ga
@
ce
nt
ru
m
.is
Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga á
hjúkrun aldraðra. Um er að ræða áhugaverð og
lærdómsrík störf, þar sem starfað er með fólki sem
veitir þér nýja sýn á lífið og tilveruna.
Á Vífilsstöðum býðst starfsfólki að laga vinnutímann
að sínum þörfum.
www.hrafnista.is
VÍFILSSTAÐIR GARÐABÆ
Hjúkrunarfræðingar
Nánari upplýsingar:
Veitir Sigríður Pálsdóttir
í síma 599 7014
og á sigpal@vifilsstadir.is
99-7021