Fréttablaðið - 04.12.2007, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 04.12.2007, Blaðsíða 42
 4. desember 2007 ÞRIÐJUDAGUR8 SMÁAUGLÝSINGAR HEIMILIÐ Húsgögn Nýr eldveggur á góðu verði sölu eld- veggir starð 85x90 með svörtu eldþolnu gleri eldkassi er úr rafpólering bustuðu stáli kr.110þ. Uppl. í s. 897 9435. 3ja sæta sófi með brúnu rúskinnsá- klæði, nýr 89 þ. selst á 45 þ. 120 cm nýtt rúm V. 25 þ . S. 864 2335 & 567 2335. Fatnaður Af sérstökum ástæðum er til sölu á ein- staklega góðu verði skósíður minkapels stærð M (38-40). Upplýsingar í síma 843 7811 eftir kl. 17. Dýrahald Hundagalleríið auglýsir Smáhundar til sölu. Kíktu á heimsíðu okkar: www.dals- mynni.is Sími 566 8417 og www.dals- mynni.is Gulir Labradorhvolpar til sölu. Hreinr. og heilsufarssk. 3 rakkar, 3 mán. v. 80.000. Uppl. í s. 867 9370. WWW.blog.central. is/labrador-. Æðislegur sharpei hvolpur til sölu. Bara einn hundur eftir. Hvolpurinn er bólusettur, örmerktur, ættbók HRFI og ormahreinsaður. Foreldrar marg- verðlaunaðir. Tilbúinn til afhendingar Guðrún 821 9262. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Hæð í raðhúsi í suðurhl. Kóp. 4-5 herb. með frábæru útsýni og góðum sólpalli. Rólegt og gott hverfi. Reykleysi og reglu- semi skilyrði. Verð 190. Þús. innf. hiti og öryggiskerfi. Laus sem fyrst. Uppl. í síma 867 5837. Til leigu mjög góð 2 herb. 70 fm íbúð í 109 Rvk. 120 þús. á mán., og 3 mán. fyrirfram. Allt innifalið svo sem hiti raf- magn og húsgjöld. Laus 15 des. Uppl. í síma 693 3851. Rúmgóð geymsla í risi til leigu er stað- sett í 101 Rvk. Uppl. í s. 695 1730. Til leigu 4 herb. íbúð í nokkra mán. í Kóp. Uppl. í s. 662 6250. Rooms and studio for rent in Garðabær with everything. Tel. 847 7147. Til leigu stór 2ja herb. íbúð. 90 fm í Háaleitishverfi á jarðhæð. Frekari upp- lýsingar gefur Ólafur í síma 899 8477 4 Herb. íbúð til leigu á Kleppsveginum með eða án húsgagna. Langtíma leiga. Tryggingavíxill + 2 mán. Fyrirframm. Leiga 150 þús. Uppl. í s. 821 9812 Gunnar. Nýjar studióíbúðir með húsgögnum og öllum búnaði til leigu í Hafnarfirði. S. 899 7004 milli kl. 9-17 4 herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð í Vogum á Vatnsleysu. Leigutími frá 8.12, lang- tímaleiga. V. 130 þús. 4 mán fyrirfr. Uppl. í s. 867 0774. Atvinnuhúsnæði Til leigu herbergi á sólbaðsstofu í mið- bænum, hentar vel fyrir naglaásetn- ingar, nudd eða snyrtistofu. Hagstæð kjör í boði, nánari Uppl. í s. 821 9812 Gunnar. Húsnæði óskast 34 ára fráskilin faðir með háskóla- menntun óskar e. leigu á studio eða lítilli 2 herb. íbúð til lengri eða skemmri tíma. Snyrtilegur, skilvís og fer vel með. Uppl. hjá Gunnari s. 861 5777. 55 ára kk óskar eftir einstaklingsíbúð í eða nálægt 101. S. 867 6603. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2. Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað- armenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. ATVINNA Atvinna í boði NÝTT BAKARÍ/KAFFIHÚS HOLTAGARÐAR - Smáralind „JÓI FEL“ opnar glæsilegt bak- arí og kaffihús í Holtagörðum. Okkur vantar starfsfólk í afgreiðslu. Einnig vantar okkur starfsfólk í bakarí okkar í Smáralind strax. Framtíðarstarf. Áhugasamir hafið samband við Lindu í s. 863 7579 eða á JOIFEL@JOIFEL.IS Aktu Taktu Leitar eftir rösku og áreiðanlegu starfs- fólki í afgreiðslu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig langar til að vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinn- an fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknir á aktutaktu.is. Kornið Langarima. Kornið óskar eftir starfsfólki í Langarima. Vinnutími frá kl. 13-18:30 virka daga. Góð laun í boði. Upplýsingar í s, 864 1593 Ella. Kornið Borgartúni. Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu frá kl. 5:30-13:30. Góð laun í boði. Uppl. í s. 864 1593, Ella. Kornið auglýsir Kornið óskar eftir helgarstarfsfólki í nýju verslun okkar í Keflavík á Fitjum. Góð laun í boði. Upplýsingar í s. 864 1593, Ella. Hlöllabátar Kópavogi og Ingólfstorgi Óska eftir starfsfólki í dag- vinnu, kvöld og helgarvinnu, bæði í fullt starf og hlutastörf. Ekki yngri en 18 ára. Fínt fyrir skólafólk. Uppl. í s. 861 0500 & 693 5313. NK Kaffi Kringlunni Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa og í sal í fullt starf. Uppl. á staðnum og síma 568 9040 & 693 9091. Bílstjóri - Lagermaður Búr ehf óskar eftir að ráða bílstjóra sem einnig sinnir lagerstörfum. Framtíðarstarf. Ekki yngri en 20 ára. Góð ÍSLENSKUKUNNÁTTA og kurteisi skilyrði. Upplýsingar í síma 896 2836 Á SKRIFSTOFUTÍMA. Umsóknir einnig á staðnum, Bæjarflöt 2, Grafarvogi. Starfsmann með bílpróf vantar. Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust- um starfsmanni 17 ára eða eldri í vinnu við háþrýstiþvott og sótthreinsun. Þarf að hefja störf sem fyrst. Umsóknir og umsögn um reynslu berist til: sott- hreinsun@sotthreinsun.is - www.sott- hreinsun.is Vantar starfskraft í kvöldvinnu og helg- arvinnu. Einnig vantar pizzubakara. Ekki yngri en 18 ára. Pizza King. S. 864 7318. Okkur vantar duglegt starfsfólk í hluta- starf á bar, góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. í s. 663 9675. HENDUR.IS Vantar rafvirkja eða handlaginn ein- stakling í nokkurra klst. vinnu á heimili. Borga vel! Uppl. á www.hendur.is Borgarvirki óskar eftir að ráða vanan gröfumann. Mikil vinna framundan. Uppl. í s. 895 0685, Magnús. Sölubörn óskast til að selja jólakort f. Félagsst. fatlaðra. Góð sölulaun. S. 824 4768. Viltu vinna vaktavinnu? Viltu vinna með skóla ? Hlöllabátar Þórðarhöfða óskar eftir duglegu fólki í vaktavinnu. Hentar vel með skóla, mikið að gera. Uppl. í s. 892 9846 Atvinna óskast 33 ára Pólskur karlmaður, (Íslenskur ríkisborgari) óskar eftir vinnu er vanur smiður og kranamaður, allt kemur til greina. Uppl. í s. 895 0997. ATVINNA HRAFNISTA TILKYNNINGAR Mat á umhverfi sáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfi sáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfi sáhrifum nr. 106/2000 m.s.b. Rannsóknaborun við Gráuhnúka. Sveitarfélagið Ölfus. Go-kart kappakstursbraut Iceland MotoPark. Reykjanesbær. Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að fi nna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfi s- ráðherra og er kærufrestur til 2. janúar 2007. Skipulagsstofnun ATVINNA vi lb or ga @ ce nt ru m .is Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga á hjúkrun aldraðra. Um er að ræða áhugaverð og lærdómsrík störf, þar sem starfað er með fólki sem veitir þér nýja sýn á lífið og tilveruna. Á Vífilsstöðum býðst starfsfólki að laga vinnutímann að sínum þörfum. www.hrafnista.is VÍFILSSTAÐIR GARÐABÆ Hjúkrunarfræðingar Nánari upplýsingar: Veitir Sigríður Pálsdóttir í síma 599 7014 og á sigpal@vifilsstadir.is 99-7021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.