Fréttablaðið - 21.12.2007, Síða 62

Fréttablaðið - 21.12.2007, Síða 62
 21. DESEMBER 2007 FÖSTUDAGUR14 ● fréttablaðið ● jólin koma Jólin hér og þar um heiminn Bæði ráðamenn þjóða og aðrir jarðarbúar undirbúa jólahátíðina miklu. Meðan sumir kaupa jóla- gjafir, þurfa aðrir að láta sjá sig á uppákomum til styrktar hinum ýmsu málefnum. Nokkrar stúlkur bíða spenntar eftir að láta mynda sig með jólasveininum á de Armas torginu í Santiago í Chile. Kínverskur verkamaður sópar götuna við risastórt jólatré í viðskiptahverfi Peking. Hér glittir í Bush Bandaríkjaforseta á milli greina jólatrés en hann hélt tölu á fátækraheimili í Washingtonborg á dögunum. Prins Albert II af Mónakó og systir hans Stefanía af Mónakó tóku á móti fjölda barna í höllinni í Mónakó á dögunum. ● ÆTLAR AÐ LESA SÍLDAR SÖGU UM JÓLIN „Það er stór og mikil bók sem ég er spenntastur fyrir þessi jólin, Síldar- saga Íslands,“ segir Kristján L. Möll- er samgönguráðherra. „Ég ætla að lesa hana til að vita hvernig Ís- land þróaðist frá örbyrgð til vel- sælda. Svo er ég þegar búinn að fá bókina Þar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson.“ Spurður um uppáhalds jólalagið segir Kristj- án að það sé frænka hans, Helga Möller, sem komi honum í hátíðar- skapið með samnefndu lagi. stússast á jólunum ● TIL JÓNS FRÁ GUNNU Merkispjaldið er í raun mikilvægasti hluti jóla- pakkaskreytingarinnar. Án þess vissi enginn hver gjöf- ina gæfi eða til hvers hún væri. Flestir láta sér nægja að kaupa fjöldaframleidd merkispjöld úti í búð og merkja til Jóns frá Gunnu. Aðrir leggja meira í verk- ið, klippa út hjörtu eða önnur form og pára skemmtileg skilaboð á miðann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.