Fréttablaðið - 21.12.2007, Síða 94

Fréttablaðið - 21.12.2007, Síða 94
54 21. desember 2007 FÖSTUDAGUR folk@frettabladid.is > PETA FÆR PELSANA Leikkonan Kim Cattrall ætlar að gefa dýraverndunarsam- tökunum PETA alla pelsa sem persóna hennar, Sam- antha Jones, klæðist í kvikmynd- inni Sex and the City. Samtökin hafa ákveðið að gefa heimilislausum pels- ana, en þó ekki fyrr en rauðri máln- ingu hefur verið slett á þá. Tímaritið People stóð fyrir kosningu á því hvaða stjörnupar lesendur teldu líklegast að yrði enn saman eftir 10 ár. Í ljós kom að flestir voru á því að leikaraparið Jennifer Garner og Ben Affleck yrðu enn hamingju- söm saman árið 2017. Skötuhjúin eiga dótturina Violet Anne sem fæddist í desember fyrir tveimur árum. Ben hefur þótt standa sig vel í foreldra- hlutverkinu og hætti til að mynda að reykja um leið og hann vissi að von væri á erfingja. Jennifer og Ben þykja afar samrýnd og hafa komið fram í tveimur kvikmyndum saman, Pearl Harbor árið 2001 og Daredevil tveimur árum síðar. Myndirnar hefðu verið þrjár ef ekki væri fyrir það að sena Bens í kvikmyndinni Elektra var klippt út, en Jennifer fór sem kunnugt er með aðalhlutverkið í myndinni. Knattspyrnukappinn David Beckham og eiginkona hans Kryddpían Victoria Beckham fylgdu fast á hæla leikaraparsins og eru því greinilega margir sannfærðir um að hjónaband þeirra sé komið til að vera. Það hefur enda staðið af sér margan storminn en David hefur til að mynda verið sakaður um framhjáhald. David og Victoria eiga saman þrjá syni. - sók Samband Jen og Ben mun endast HAMINGJUSÖM Ben Affleck og Jennifer Garner þykja líklegust til að hanga saman í tíu ár í viðbót af stjörnupörum Hollywood. LANGLÍFT SAMBAND Þau Victor- ia og David Beckham hafa þegar verið saman í mörg ár. Hér sjást þau í dressi sem Victoria hefur kallað ein verstu tískumistök sín. Stjörnurnar í Hollywood vekja iðulega athygli fyrir hegð- un sína. Tímaritið People tók nýlega saman lista yfir þá atburði sem hristu mest upp í stjörnuheiminum á árinu. Stjörnuskandalar ársins Önnur plata Stórsveitar Nix Noltes, Royal Family-Divorce, er komin út. Platan, sem hefur verið í vinnslu síðan í júlí í fyrra, inniheldur tíu búlgörsk þjóðlög í útsetningum hljómsveitarmeðlima. Næsta sumar verður platan gefin út hjá FatCat-fyrirtækinu í Bandaríkjunum. Alls eru ellefu meðlimir í Stórsveit Nix Noltes, sem gaf síðast út plötuna Orkideur Hawaii. Önnur plata Nix Noltes STÓRSVEIT NIX NOLTES Stórsveit Nix Noltes hefur gefið út plötuna Royal Family-Divorce. Jack White, forsprakki The White Stripes, er með þrjár nýjar plötur í smíðum. Engin þeirra er þó undir merkjum The White Stripes eða hinnar hljómsveitar hans, The Raconteurs. White segist hafa haft góðan tíma til að sinna þessum nýju verkefnum eftir að tónleikaferð The White Stripes var aflýst fyrr á árinu vegna veikinda trommar- ans Meg White. Hann segir jafnframt að Meg hafi aldrei verið nálægt því að hætta í sveitinni. Þvert á móti virðist hún aldrei hafa verið ánægðari en eftir að tekið upp nokkur lög undir nafninu Conquest í stofunni heima hjá Beck. Þrjár plötur í smíðum 1. Snoðað höfuð Britney Spears Söngkonan Britney Spears rakaði af sér allt hárið í einhvers konar andlegri krísu. Klippingin varð upp- hafið að afar erfiðu ári hjá söngkonunni. 3. Glímukappi myrðir fjölskyldu sína Glímukappinn Chris Benoit fyrirfór sér eftir að hafa banað eiginkonu sinni og sjö ára syni. Lögregla rannsakar enn hvort of stór hormónaskammtur eigi þátt í harmleiknum. 2. Rosie O´Donell yfirgefur The View Leikkonan Rosie O´Donell sagði upp störfum við umræðu- þáttinn The View eftir að hafa átt í eldfimum rök- ræðum um Íraks- stríðið við annan þáttastjórnanda í beinni útsend- ingu. 6. Góðkunningi lögreglunnar Lindsay Lohan náðist drukkin undir stýri aðeins ellefu dögum eftir að hafa lokið áfengismeðferð sem hún var skikkuð í vegna ölvunaraksturs. Í seinna skiptið hafði hún einnig kókaín í fórum sínum, var send aftur í meðferð og eyddi heil- um 84 tímum í steininum. 7. Fangelsisvist Parisar Hilton Hótelerfingjanum Paris Hilton var stungið inn fyrir að brjóta skilorð en eftir nokkra daga var dómnum breytt í stofu- fangelsi. Dómaranum snerist svo hugur og sendi hana aftur í fangaklefann. Hún sat inni í 23 daga. 4. Rekinn úr Grey´s Anatomy Isaiah Washington var rekinn úr hlutverki sínu sem læknirinn Preston Burke í sjón- varpsþáttunum Grey´s Anatomy eftir að hafa talað niðrandi um samkynhneigð samleikara síns, T.R. Knight, sem í kjölfarið neyddist til að koma opinberlega úr skápnum. 8. Faðernismál kringum Önnu Nicole Skömmu eftir fæðingu dóttur sinnar og sviplegt fráfall sonar síns lést Anna Nicole Smith af ofneyslu lyfja. Í kjölfarið brutust út hatrammar deilur um faðerni dótturinnar Dannielynn. Eftir DNA-rannsókn reyndist Larry Birkhead vera faðir inn og fer nú með forræði yfir stúlkunni. 5. Sjálfsvígstilraun Owens Wilson Gamanleikarinn Owen Wilson reyndi að svipta sig lífi eftir sambandsslit við leikkonuna Kate Hudson. Seinna kom í ljós að hann átti við vímuefna- fíkn að stríða. Jólasveinar munu koma færandi hendi á ÓB-stöðvarnar í Fjarðarkaupum og á Borgarbraut Akureyri í dag, föstudag, milli kl. 16 og 18 og útdeila gjöfum, s.s. Nokia-símum, DVD-myndum, afsláttarbréfum Ellingsen og mörgu fleira. 2 kr. aukaafsláttur með ÓB-lyklinum. ÓB FJARÐARKAUPUM OG Á AKUREYRI Jólastöðvar-4 kr. afsláttur af eldsneyti í Fjarðarkaupum og á Akureyri í dag! TB W A \R EY KJ A VÍ K \ SÍ A \9 07 13 68 www.ob.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.