Fréttablaðið - 21.12.2007, Síða 108
21. desember 2007 FÖSTUDAGUR68
EKKI MISSA AF
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta
vikunnar á N4 . Endursýnt á klukkutíma
fresti til 10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2 BÍÓ
06.00 The Door in the Floor
08.00 Marine Life
10.00 Dirty Dancing: Havana Nights
12.00 The Royal Tenenbaums
14.00 Marine Life
16.00 Dirty Dancing: Havana Nights
18.00 The Royal Tenenbaums Dramatísk
gamanmynd með úrvalsleikurum. Leikstjóri:
Wes Anderson.
20.00 The Door in the Floor
22.00 Crimson Rivers 2
00.00 Picture Claire
02.00 Movern Callar
04.00 Crimson Rivers 2
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur
17.55 Snillingarnir
18.15 07/08 bíó leikhús
18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á
leið til jarðar
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar 24 stærstu bæjarfélög
landsins keppa sín á milli í skemmtilegum
spurningaleik.
21.10 Oliver Twist Bresk bíómynd frá
2005 byggð á sögu eftir Charles Dickens
um ungan munaðarleysingja sem lendir í
félagsskap með vasaþjófum í London á 19.
öld. Leikstjóri er Roman Polanski og meðal
leikenda eru Ben Kingsley, Barney Clark, Jer-
emy Swift og Ian McNeice. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra barna.
23.20 Barnaby ræður gátuna - Fiski-
kóngurinn Bresk sakamálamynd byggð á
sögu eftir Caroline Graham þar sem Barna-
by lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í
ensku þorpi.
00.55 Múmían snýr aftur (The Mummy
Returns) Bandarísk ævintýramynd frá 2001.
Múmía háprestsins Imhóteps er vakin til lífs-
ins á safni í London og lætur ófriðlega. Leik-
stjóri er Stephen Sommers og meðal leik-
enda eru Brendan Fraser, Rachel Weisz og
John Hannah. e.
03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.30 Game tíví (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
16.00 Vörutorg
17.00 7th Heaven (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 Game tíví (e)
19.00 Friday Night Lights (e)
20.00 Charmed (19.22) Bandarískir þætt-
ir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaga-
nornir. Phoebe er beitt göldrum af valda-
gráðugri galdranorn. Þeir verða til þess að
þær skipta um líkama og Phoebe endar
fangelsuð í undirheimum.
21.00 Survivor: China - tvöfaldur Vin-
sælasta raunveruleikasería allra tíma. Það
er komið að stóru stundinni hjá keppend-
unum sem eftir standa í Kína. Það er í
höndum fyrrum félaga þeirra í leiknum að
ákveða hver stendur uppi sem sigurvegari
og fær að launum eina milljón dollara.
22.50 Law & Order: Criminal Intent
(21:22) Bandarískir þættir um störf stór-
málasveitar New York borgar og leit hennar
að glæpamönnum. Goren og Eames eltast
við brennuvarg eftir að íkveikja í krikju verð-
ur manni að bana. Slóðin er rakin til fjöl-
skyldu sem er með ýmislegt óhreint í poka-
horninu.
23.40 Backpackers (25.26)
00.05 Law & Order (e)
00.55 Allt í drasli (e)
01.25 C.S.I. Miami (e)
02.25 World Cup of Pool 2007 (e)
03.25 C.S.I. (e)
04.10 C.S.I. (e)
04.55 Vörutorg
05.55 Óstöðvandi tónlist
07.00 Stubbarnir
07.25 Jesús og Jósefína
07.45 Kalli kanína og félagar
07.55 Kalli kanína og félagar
08.05 Kalli kanína og félagar
08.10 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 The Bold and the Beautiful
09.30 Wings of Love
10.15 Commander In Chief (17:18)
11.15 Veggfóður (18:20)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Wings of Love
13.55 Wings of Love
14.45 Lífsaugað III (e)
15.25 Bestu Strákarnir (7:50) (e)
15.55 W.I.T.C.H.
16.15 Cubix
16.38 Batman
17.03 Jesús og Jósefína
17.28 The Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (6:22) (e)
20.00 Logi í beinni Sérstakur tvö-
falt langur jólaþáttur þar sem Logi verð-
ur í ósviknu jólaskapi og tekur á móti gest-
um í litlu síðri jólagír. Meðal gesta eru Raggi
Bjarna, Sprengjuhöllin, Stuðkompaníið, Birg-
itta, Magni, Bubbi og Ómar.
21.00 Surviving Christmas Gráglettin
grínmynd um óþolandi auðkýfing sem verð-
ur einmana um jólin og kaupir venjulega
fjölskyldu til að bjóða sér í jólamat með
skrautlegum afleiðingum. Aðalhlutverk: Ben
Affleck, James Gandolfini. 2006.
22.30 Die Hard II Önnur myndin um
harðjaxlinn John McClane sem glímir enn
við hryðjuverkamenn og nú er staðurin stór
alþjóðaflugvöllur í Washington og stundin
jólahátíðin. Aðalhlutverk: Bruce Willis. Leik-
stjóri: Renny Harlin. 1990. Stranglega bönn-
uð börnum.
00.30 Undefeated
02.00 Dutch
03.45 Surviving Christmas
05.15 Fréttir og Ísland í dag
06.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
17.50 Race of Champions 2007- Há-
punktar Öll helstu tilþrifin úr mótinu sýnd
en mótið fór fram 16. desember á Wemb-
ley leikvanginum.
18.50 Gillette World Sport 2007 Íþrótt-
ir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar
sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir.
Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við
miklar vinsældir.
19.20 Chelsea - Liverpool Útsending frá
leik Chelsea og Liverpool í 8-liða úrslitum
enska deildarbikarsins sem fór fram mið-
vikudaginn 19. desember.
21.00 Spænski boltinn - Upphitun
Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska
boltanum.
21.30 NFL - Upphitun Upphitun fyrir
leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess
sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd.
22.00 Heimsmótaröðin í póker (Main
Event, Las Vegas, NV)
22.55 Heimsmótaröðin í póker 2006
23.45 NBA körfuboltinn (NBA
2007/2008 - leikur af NBA TV) Leikur í
NBA-körfuboltanum.
17.30 Man. City - Bolton
19.10 West Ham - Everton
20.50 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska
úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvænt-
um hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu
stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af
æðinu fyrir enska boltanum um heim allan.
21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir
leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og
þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam-
dægurs.
21.50 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22.20 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar)
22.50 1001 Goals Bestu mörk úrvals-
deildarinnar frá upphafi.
23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir
leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og
þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam-
dægurs.
18.00 The Royal Tenenbaums
STÖÐ 2 BÍÓ
20.00 Logi í beinni STÖÐ 2
21.00 Survivor: China Loka-
þáttur SKJÁREINN
21.10 Oliver Twist SJÓNVARPIÐ
22.00 Behind Enemy Lines
SIRKUS
▼
▼
Áramótaskaupið er einn af hápunktum áramótanna. Sérstaklega
eftir að það hætti að vera skemmtilegt að sveifla stjörnuljósi í allar
áttir og reyna að búa til nafnið sitt úr ljóstýrunum. Og standa yfir
vínflösku og horfa á eftir fimm þúsund köllunum þeytast upp í
loftið, hrópa húrra og sjá alla aurana eyðast á broti úr sekúndu.
Fá síðan samviskubit yfir því að eyða síðustu krónum desember-
uppbótarinnar í svona vitleysu og tauta með sjálfum sér að þeim
hefði verið betur varið í að styrkja vatnsframleiðslu í Afríku.
Skaupið hefur nefnilega tekið við af flestum neikvæðu og
gagnrýnu hugsunum sem krauma undir þegar árið er senn á enda
og maður lítur yfir farinn veg. Ef það er gott þá gleðst
maður og talar um „besta Skaupið“, ef það er vont er
hægt að bölva ríkisapparatinu fyrir þetta bruðl og
spyrja alla ættingjana hvort það hefði nú ekki verið
betra að láta Spaugstofuna bara um þetta; svona
klukkutímalangan þátt úr smiðju þeirra félaga.
„Það vantaði alveg Davíð Oddsson, hvar var
hann eiginlega?“ er spurt en maður klæðir sig síðan í skíðagallann
(regngallann miðað við hvernig veðrið er) og horfir á brjáluðu
sprengjuvargana skjóta frá sér allt vit í keppni við hvern annan.
Og í ár er tvöföld ástæða til að gleðjast á áramótunum.
Skaupið þarf nefnilega ekki lengur að stýra öllum umræð-
um heldur hefur fasteignafélagið REMAX, ef satt reynist,
blandað sér í þá baráttu. Ef auglýsing þess í miðju Skaup-
inu er fín skemmtun með fyndnum leikurum, tæknibrell-
um og góðri tónlist, er hægt að samgleðjast yfir góðu
gengi fasteignasala. Ef auglýsingin er hins vegar illa gerð
og skartar fasteignasölum við leik og störf, þá er loksins
kominn blóraböggull fyrir kvöldinu sem jafnan er nefnt
ofmetnasta partí ársins.
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER FULLUR AUÐMÝKTAR
Takk, REMAX
EKKI LENGUR EINRÁTT Aðstandendur Skaupsins þurfa
ekki lengur að hafa áhyggjur af því að þeir verði gerðir
að blórabögglum ef gamlárskvöld lukkast ekki vel.
Remax hefur tekið við því hlutverki.
> Bruce Willis
„Ég er tilfinninganæmur gæi. Fólk
heldur alltaf að það þekki hinn
sanna Bruce Willis en gerir það
alls ekki. Síðan skrifar það hluti
um mig sem láta mig líta út fyrir
að vera algjört gerpi.“ Ofurtöffar-
inn Bruce Willis sést í einu sínu
þekktasta hlutverki í kvöld á
Stöð 2 þegar Die Hard 2 verður
sýnd.
EINSTÖK JÓLASTEMNING HJÁ LOGA
LOGI Í BEINNI – Í KVÖLD KL. 20:00
• Birgitta Haukdal og Magni
• Bubbi og Ómar Ragnarsson
• Sprengjuhöllin
• Raggi Bjarna
• Óvæntar uppákomur
M12 ÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR: