Fréttablaðið - 18.01.2008, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 18.01.2008, Blaðsíða 14
Viðhorf til þess að lífeyrissjóðurinn byggi eða reki húsnæði Breyting á viðhorfi ef kostnaður sjóðsins gæti rýrt höfuðstól hans Ertu hlynnt(ur) því að það geti haft kostnað í för með sér fyrir sjóðinn og rýrt höfuðstól hans? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að lífeyrissjóðurinn þinn byggi og reki húsnæði fyrir þá eldri borgara sem hafa greitt í sjóðina? Árið 2006 var innkoma lífeyrissjóðanna um 277 milljarðar. Eign þeirra til greiðslu lífeyris var 1439 milljarðar eða um 4,9 milljónir á hvern íbúa landsins. Í maí 2006 gerði Capacent, Gallup könnun að minni ósk, sem sýnir að um 70% landsmanna á aldrinum 16-75 ára eru hlynnt því að lífeyrissjóðir byggi og reki húsnæði fyrir þá eldri borgara sem greitt hafa í þá. Til að taka af allan vafa voru þeir, sem hlynntir voru byggingu slíks húsnæðis, spurðir að því hvort þeir væru hlynntir því þrátt fyrir rýrnun höfuðstóls lífeyrissjóðanna. Yfirgnæfandi meirihluti svaraði játandi og staðfesti vilja þjóðarinnar til að hlúa betur að öldruðum, sem enn þurfa að láta óviðunnandi aðstæður yfir sig ganga. Það skal tekið fram að hér er ekki verið að óska eftir gjöf eða ölmusu af hendi lífeyrissjóðanna heldur snýst óskin um að byggt verði hagkvæmt húsnæði til leigu fyrir aldraða. Bygging slíks húsnæðis yrði því fjárfesting til framtíðar fyrir lífeyrissjóðina. Jóhanna, Íslendingar eru sammála þér!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.