Fréttablaðið - 18.01.2008, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 18.01.2008, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 18. janúar 2008 FRÉTTASKÝRING SVAVAR HÁVARÐSSON svavar@frettabladid.is ■ Talið er að spænskir fátæk- lingar hafi fundið sígarettuna upp á 18. öld þar eð þeir muldu niður stubbana af vindlum sem efnaðra fólk henti á götuna, vöfðu mylsnunni inn í pappír og reyktu. Á 19. öld var farið að bæta örlítilli tjöru í pappírinn sem sígarettur eru vafðar úr. Það var gert til þess að bruninn yrði hægari og jafnari, en eykur óhollustu sígarettunnar til muna. Tóbaksreykingar eru upprunnar frá frumbyggjum Norður-Amer- íku, þaðan sem tóbakið er upp komið. Samkvæmt Alþjóðaheil- brigðismálastofnuninni reykja flestir í Austur-Asíu, eða um tveir þriðju hlutar karlmanna. VINDLINGAR: HAGSÝNI ÞEIRRA FÁTÆKU tíu þúsund tonn árið 1995 en árið 2005 var veiðin aðeins 500 tonn. Í skýrslu Hafrannsóknastofnunar um ástand nytjastofna á Íslands- miðum kemur fram að mælingar sýna að stofnarnir eru í sögulegu lágmarki. Á yfirstandandi fisk- veiðiári hefur engum kvótum í innfjarðarækju verið úthlutað. Leyfilegt er að veiða sjö þúsund tonn af úthafsrækju, sem ólíklegt er að náist að veiða. Áhrif á byggðirnar Vart þarf að taka það fram að hrun rækjuiðnaðarins hefur haft gríðarleg áhrif á einstakar byggð- ir úti um land. Fækkun verk- smiðja þýðir aðeins eitt; fólk missir vinnuna og áhrifin á byggðarlög, sem treyst hafa á þennan iðnað, eru djúpstæð. Árið 2004 er áætlað að störf í rækjuiðnaði hafi verið um 450 en eru vart fleiri en 120 nú. Í skýrslu nefndar um stöðu og horfur í rækjuiðnaði á Íslandi sem unnin var fyrir sjávarútvegsráðuneytið árið 2006 er áætlað að um 840 einstaklingar hafi byggt afkomu sína af rækjuiðnaði. Þá er ekki tekið tillit til afleiddra starfa. Rækjuiðnaðurinn hefur á und- anförnum árum einskorðast við norðanvert Snæfellsnes, Vest- firði og Norðurland. Vegna stærð- ar byggðanna, þar sem rækjuiðn- aður hefur verið stundaður, á þessu svæði og ólíkrar uppbygg- ingar atvinnulífs eru áhrifin mis- mikil. Uppsagnir starfsfólks Strýtu á Akureyri í vikunni hefur þannig lítil áhrif í stóru samhengi. Mögu- leikar þeirra sem misst hafa vinnuna að tryggja sér ný störf eru þannig ágætir í ljósi fjöl- breytts matvælaiðnaðar nyrðra. Ef hins vegar er horft til minnstu byggðarlaganna er myndin allt önnur. Árið 2005 lagðist rækju- iðnaður af í Súðavík. Í byrjun þess árs voru 30 prósent allra starfa í þorpinu í rækjuiðnaði, auk afleiddra starfa að sjálf- sögðu. Í Stykkishólmi voru sjö prósent starfa í rækjuiðnaði á sama tíma en voru í lok ársins engin. Í dag eru starfandi verksmiðj- ur sem standa undir miklum fjölda starfa innan viðkomandi byggðarlaga. Í Hólmavík er verk- smiðjan Hólmadrangur þar sem um 10 prósent starfa byggðar- lagsins byggjast á. Rækjuvinnsla í Bolungarvík er einnig mikilvæg með um sex prósent starfa. Útlitið Í umfjöllun Fiskifrétta um rækju- iðnaðinn um mitt ár í fyrra var rætt við Gest Geirsson, fram- kvæmdastjóra landvinnslu Sam- herja. Hann spáði því að ef afkoma rækjuverksmiðja batn- aði ekki myndi varla verða til staðar rækjuiðnaður á Íslandi að ári. Ekkert bendir til að mat Gests hafi verið á of mikilli svart- sýni byggt. NÝTTU ÞÉR STIGHÆKKANDI VEXTI LÁTTU PENINGANA ÞÍNA VINNA STIGHÆKKANDI VEXTIR ÖRUGG OG GÓÐ ÁVÖXTUN VEXTIR GREIDDIR MÁNAÐARLEGA HELSTU KOSTIR VAXTAÞREPS: Kynntu þér málið á www.glitnir.is, í næsta útibúi eða í þjónustuveri í síma 440 4000 Vaxtaþrep er sparnaðarreikningur sem býður upp á háa og örugga ávöxtun. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 – 2 1 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.