Fréttablaðið - 18.01.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 18.01.2008, Blaðsíða 62
30 18. janúar 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þetta mun ganga vel, Kamilla! Trúðu mér! Þú ert ekki skrýtin! Günther er ótrúlegur lítill Þjóðverji, sem á sér pottþétt fortíð í vafasamari geira þýska kvikmyndaiðnaðarins! Kamilla! Mamma gengur um í morg- unslopp og borðar megrunarduft og konfekt! Á stærð við flugvél en jafn brot- hætt og hafrakex! Hvað ef þeim finnst ég skrýtin? Ooh, það er frekar spúkí að hitta fjölskyld- una þína! Ég er svolítið stressuð. Takk! Nú er ég skít- hrædd! Hvað um sextán þætti af hryllingsþátt- um í röð? Hvað um keppni í gúmmi- bjarnaáti? Hvað með körfuboltaleik með upprúlluðum sokkum, sem lauk fyrst við sólarupprás? Var gaman hjá honum? Ekki hug- mynd. (Geisp) Á morgun. Vekið mig þegar kvöld- maturinn er til. „Gaman“? Var gaman hjá ykkur? Hvernig var að gista hjá Stanislav? Ég sagði að ég kæmi heim klukkan fimm, og hún er akkúrat fimm! Þetta er eitthvað aðeins of nýaldarlegt fyrir mig. Loo loo loo loo loo Syngdu eitthvað fyrir okkur. Það eru þrjátíu sekúndur eftir af leikn- um, svo hann er búinn eftir hálftíma Við þurfum bara að pakka í bílinn og klæða þá litlu... Ætli við getum ekki lagt af stað á miðvikudag enjulegur tími arnatímiótboltatímiV BF Hmm. Kannski eru linsur ekki fyrir þig... Það er mér enn í fersku minni þótt vel sé liðið á annan ára- tug síðan, þegar faðir minn kom heim úr ferðalagi til Reykja- víkur með bílasíma í farteskinu. Þrátt fyrir að vera ekki hár í loft- inu, þá áttaði ég mig vel á því hvers lags tækniundur þessi sími var. Hann var síðan festur í fjölskyldu- bílinn og kom oft að góðum notum á ferðalögum fjölskyldunnar. Þó að ég væri oftast prúður piltur gat ég illa stillt mig um að fara stöku sinnum út í bíl og gera símaat í heimilisfólkinu. Mörgum árum síðar hafði þróun í færanlegum símtækjum orðið það mikil að enginn var maður með mönnum nema vera með farsíma. Ég fékk minn eigin þegar ég var 15 ára en þar sem ég bjó í sveit og símasambandið var ekki upp á marga fiska mátti ég eyða miklum tíma í sms-sendingar við æskuást- irnar af þakinu heima, en þar náð- ist smá símasamband. Eflaust skildu foreldrar mínir ekkert af hverju ég var alltaf að brölta upp á þak en þeir vita það þá núna. Nú er símasamband orðið vel útbreitt og fáir staðir í almannaleið þar sem þess nýtur ekki við. Þeir staðir eru þó til og á ferðalögum mínu um Ísland í sumar dvaldi ég á einum þeirra um tíma. Það var þá sem ég uppgötvaði hvílík blessun það er að fá smá frí frá símanum og eilífum símhringingum. Það er nefnilega þannig að í dag þarf að vera hægt að ná í alla og það öllum stundum. Síminn er slíkt ráðandi afl að oftast ganga þeir fyrir sem hringja á meðan þeir sem standa manni næst í bókstaf- legri merkingu mega bíða. Fólk talar í símana hvar sem er og áreitið er því stöðugt til staðar. Þó farsímar hafi aukið öryggi til muna þá eru þeir líka gríðarlegir streituvaldar í daglegu lífi fólks. Þess vegna held ég að það sé ágætt að taka einn og einn dag þar sem maður hefur bara slökkt á síman- um. Ef ekki geðheilsu sinnar vegna, þá bara til þess eins að átta sig á hversu mikið samfélag getur breyst á stuttum tíma. STUÐ MILLI STRÍÐA Það er síminn ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON SLEKKUR Á SÍMANUM SÍNUM Í EINN DAG Gagnrýnendur eru á einu máli: "sýning sem gleður, hræðir, skelfir og hrífur... heilsteypt flott listaverk." E.B. Fréttablaðið "fátt sem geislar jafnmikilli ástríðu á sviði núna" M.R. Morgunblaðið "verkið er unnið af heiðarleika, alúð og auðmýkt... Til hamingju!" Þ.E.S. Víðsjá. RÚV "unnendur góðrar leiklistar láti þessa sýningu ekki fram hjá sér fara" E.B. Fréttablaðið Sýnt í Silfurtunglinu, Austurbæ. Næstu sýningar: lau 19/1 kl. 20, uppselt. lau 19/1 kl. 22, fös 25/1 kl. 20, uppselt. fös 25/1 kl. 22, aukasýning. lau 26/1 kl. 20 Höfundur: Sam Shepard Leikstjórn: Jón Gunnar Þórðarson Tónlistarstjóri: KK Ljósahönnuður: Jón Þorgeir Kristjánsson Búningahönnuður: Rannveig Eva Karlsdóttir Hljóðhönnuður: Sindri Þórarinsson Leikmyndahönnun: Mekkín Ragnarsdóttir Leikarar: Sveinn Ólafur Gunnarsson, Þóra Karítas, KK og Magnús Guðmundsson. Tryggðu þér miða núna! Miðasala á midi.is og í síma 551 4700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.