Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.03.2008, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 07.03.2008, Qupperneq 84
 7. mars 2008 FÖSTUDAGUR48 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar 17.55 Bangsímon, Tumi og ég 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 07/08 bíó leikhús 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanema. Seinni undanúrslita- þáttur í beinni útsendingu úr Vetrargarðinum í Smáralind þar sem Borgó og MR mætast. 21.30 Hundur í hernum (Chips, the War- dog) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1990 um ungan mann og þýskan fjárhund sem parast saman í verkefninu Hundar í hernaði í seinni heimsstyrjöldinni. 23.00 Háskakvendið (Femme Fatale) Frönsk/bandarísk spennumynd frá 2002 um unga glæpakonu sem reynir að snúa frá villu síns vegar en fortíðin eltir hana uppi. Leikstjóri er Brian De Palma og leðal leik- enda eru Rebecca Romijn, Antonio Band- eras og Peter Coyote. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.50 Stigamenn (Plunkett & Macleane) Bresk bíómynd frá 1999. Tveir menn á Eng- landi á 18. öld gera með sér samkomu- lag um að losa aðalsmenn við eigur sínar. Leikstjóri er Jake Scott og meðal leikenda eru Jonny Lee Miller, Iain Robertson, Ro- bert Carlyle, Liv Tyler, Michael Gambon og Ken Stott. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Game tíví (e) 19.00 One Tree Hill (e) 20.00 Bullrun (8:10) Ný raunveruleika- sería þar sem fylgst er með æsispenn- andi götukappakstri um þver og endilöng Bandaríkin. Það eru 12 lið sem hefja leik- inn á heimasmíðuðum tryllitækjum og það lið sem kemur fyrst á áfangastað snýr heim með 13 milljónir í farteskinu. 21.00 Survivor: Micronesia - NÝTT Sextánda þáttaröðin í vinsælustu raunveru- leikaseríu allra tíma. Nú eru það tíu eldheitir aðdáendur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum keppendunum úr fyrri Survivor-seríum. 22.00 Law & Order (18:24) Gömul kona er barin til dauða í íbúð sinni. Briscoe og Green telja sig vera komna á sporið en hinir grunuðu hafa fjarvistarsönnun. Í ljós kemur að konan var lykilvitni í máli gegn meintum stríðsglæpamanni Nasista. 22.50 The Boondocks (10:15) Bráðfynd- in teiknimyndasería með kolsvörtum húmor fyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurnar eru bræð- urnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Bræðurnir alast upp í einu hættulegasta og grófasta hverfi Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar aðferðir til að aðlagast breytingunni. 23.15 Professional Poker Tour (10:24) 00.45 Dexter (e) 01.35 C.S.I. Miami (e) 02.25 Da Vinci’s Inquest (e) 03.15 The Dead Zone (e) 04.05 World Cup of Pool 2007 (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stuð í sum- arbúðum, Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 (9:22) 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Man´s Work (10:15) 15.25 Bestu Strákarnir (18:50) (e) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Galdrastelp- urnar, Batman, Smá skrítnir foreldrar, Sylvest- er og Tweety 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.35 The Simpsons (21:22) 20.00 Logi í beinni Þátturinn verður lauf- léttur, með frjálsu sniði og það eina sem lagt er upp með er að hann verði skemmti- legur; bjóða uppá skemmtilega viðmæl- endur, skemmtilega tónlist og skemmtileg- ar uppákomur. 20.50 Bandið hans Bubba (6:12) Þátt- urinn verður í beinni útsendingu og einn keppandi fellur úr leik hverju sinni, þar til eftir stendur nýr söngvari fyrir Bandið hans Bubba. 2008. 22.10 The Sentinel (Leyniþjónustan) Stjörnum hlaðinn samsæristryllir í anda 24 með Michael Douglas, Kiefer Suther- land, Kim Basinger og Evu Longoria. Leyni- þjónustumaður lendir í miklum hremming- um þegar hann er ranglega sakaður um að skipuleggja banatilræði á Bandaríkjaforseta. Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Kim Basin- ger, Michael Douglas, Martin Donovan, Eva Longoria. Leikstjóri: Clark Johnson. 2006. 00.00 Damien: Omen II 01.40 The Cooler 03.20 Goal! 05.15 The Simpsons (21:22) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.05 Gillette World Sport 18.35 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 19.00 FA Cup - Preview Show 2008 Elsta og virtasta keppni heims skoðuð bak og fyrir. 19.30 Utan vallar 20.15 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistara- deild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.05 World Supercross GP Útsending frá World Supercross GP en að þessu sinni fór þetta magnaða mót fram í RCA Dome í Indianapolis. 22.00 Heimsmótaröðin í póker 22.50 Heimsmótaröðin í póker 2006 23.40 World Poker Tour 4 01.10 World Series of Poker 02.00 NBA körfuboltinn Bein útsend- ing frá leik Phoenix og Utah í NBA-körfu- boltanum. 06.00 The Weather Man 08.00 Owning Mahowny 10.00 Moon Over Parador (e) 12.00 Chronicles of Narnia 14.20 Owning Mahowny 16.00 Moon Over Parador 18.00 Chronicles of Narnia 20.20 The Weather Man 22.00 A Dirty Shame Kolsvört og snar- geggjuð gamanmynd eftir drottningu subbu- grínsins, John Waters, með Johnny Knoxville úr Jackass í aðalhlutverki. 00.00 The Pilot´s Wife 02.00 Hard Cash 04.00 A Dirty Shame Móðir mín er afar tónelsk og þegar hún heyrir fallegt lag í fallegum flutningi er eins og hún falli í dá. Nú er samveru okkar þannig háttað að ég sé venjulega móður mína í þessu ástandi fyrir framan sjónvarpið. Það getur því verið tvöföld ánægja að horfa á Idolið því þegar keppendur fara á kostum er freistandi að hafa augun af skjánum og líta á þá gömlu þegar augun galopnast og hakan ber við gólf, sem jafnan gerist þegar hún kemst í þetta ástand. Eitt sinn bar reyndar svo við að faðir minn sá hana í þessu ástandi og hljóp hann þá strax fyrir framan skjáinn til að athuga hvað gæti framkallað þennan svip, sem er eflaust ekkert ólíkur þeim sem hún var með þegar hún leit Bílddælinginn atarna með brilljantín- greiðsluna á dansleik á Bifröst forðum daga. Þá var þetta samvinnu- skóli enda heppnaðist samvinna þeirra hjóna afar vel eins og ég er gott dæmi um. En mikið var hann skelkaður þegar hann sá á skjáinn og komst að því að Páll Óskar Hjálmtýsson hafði komið henni í þetta ástand enda er hann einn albesti lagatúlkandi sem við eigum. Mamma hefur aldrei verið mikill rokkari og því kom mér það verulega á óvart að hún skyldi falla í dá yfir þættinum Bandið hans Bubba. Það var þó ekki Bubbi sem heillaði hana enda ekki brilljantíni á hann komandi. Það gerði hins vegar ungur lubbi frá Dalvík sem söng af svo mikilli hjartans lyst að annað eins hef ég ekki heyrt frá því að ég vandi mig af því að syngja í sturtunni (ég fékk nefnilega staðfestingu á því þegar fyrrverandi nágranni minn kvartaði að sá söngur hljómar aðeins vel í mínum eyrum). Ég horfði á mömmu en einbeitti mér svo að þessum fagra söng Norðlendingsins. Þá gerðist nokkuð óvænt; reyndar ekki svo óvænt því ég er nú sonur móður minnar. Ég missti hökuna í gólfið. VIÐ TÆKIÐ JÓN SIGURÐUR EYJÓLFSSON VARAR VIÐ SLYSUM VIÐ SKJÁINN Fagur söngur er hættulegur fyrir okkur mömmu 17.30 Fulham - Man. Utd 19.10 Arsenal - Aston Villa 20.50 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsótt- ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphit- un Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam- dægurs. 21.50 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches 22.50 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinn- ar gerðar upp í hröðum og skemmtileg- um þætti. 23.45 Enska úrvalsdeildin - Upphitun > Kim Basinger Kynbomban Kim Basinger, sem setið hefur nakin fyrir í Playboy, á víða ættir að rekja. Hún rekur ættir sínar til Svíþjóðar, Þýska- lands, Írlands og Cherokee- indíánaættbálksins. Basinger leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni The Sentinel sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 21.00 Survivor: Micronesia SKJÁR EINN 22.00 A Dirty Shame STÖÐ 2 BÍÓ 22.10 The Sentinel STÖÐ 2 23.00 Femme Fatale SJÓNVARPIÐ 02.00 Phoenix - Utah SÝN ▼ Opið til 18 um helgar Mán. til mið. 10–18.30, fim. 10–21, fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 13–18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.