Fréttablaðið - 07.03.2008, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 07.03.2008, Blaðsíða 81
FÖSTUDAGUR 7. mars 2008 Faðir einhverfrar stúlku er á leið út frá spítala hennar þegar lyftan bilar. Þegar þau komast út eru þau, ásamt öðru fólki, í tómu húsinu. Hljómsveitina Lordi þarf vart að kynna eftir sigur hennar í Eur- ovision 2006 en nú hafa skrímsla- búningaklæddir meðlimir hennar leikið í sinni fyrstu kvikmynd, Dark Floors. Myndin er eftir leik- stjóra tónlistarmyndbanda þeirra og frá heimalandi sveitarinnar Finnlandi, en töluð á ensku og með íslenska framleiðendur. Það væri ekki orðum ofaukið að segja myndina vera verstu hroll- vekju liðinna mánuða, þótt sam- keppnin þar sé hörð. Það er hreint ótrúlegt hvað slík leiðindi geta fundið sér leið á tjaldið. Ekki nóg með að söguþráður sé varla til staðar og hvað þá áhugaverðar persónur, er ekki snefil af alvöru spennu eða hrylling að finna í henni. Ekki bæta hinir lítt þekktu leikarar úr skák, þótt einn kannist maður við úr Aliens, og þreytandi er sú sem leikur einhverfu stúlk- una. Að ekki sé minnst á bjánaleg- heitin að sjá Lordi-skrímslin sem óvætti sem taka á alvarlega. Dark Floors má kannski eiga það að hún lítur ágætlega út, en hún er ger- sneydd öllu öðru sem prýðir góða hrollvekju. Loftur Ingi Bjarnason - Topp5.is Hryllilega léleg KVIKMYNDIR Dark Floors: The Lordi Motion Picture Leikstjóri: Pete Riski. Aðalhlut- verk: Hr. Lordi o.fl. ★ Vondur söguþráður, óáhugaverðar persónur, engin spenna eða alvöru hryllingur. Hryllilega léleg mynd. Sjö íslenskir flytjendur; múm, Skakkamanage, Kira Kira, Parachut- es, Kria Brekkan, Kippi Kanínus og Unnur Andrea Einarsdóttir leika á tvennum Iceland Airwaves-tónleik- um á tónleikastaðnum Ancienne Belgique í Brussel í kvöld og annað kvöld. Tónleikarnir eru liður í lista- hátíðinni Iceland on the Edge, stærstu menningar- og kynningarhá- tíð Íslands á erlendri grundu á þessu ári. Þetta eru þriðju tónleikarnir sem Iceland Airwaves stendur að á hátíð- inni. Hinir fyrstu voru haldnir 15. febrúar í menningarmiðstöðinni Bozar í Brussel. Þar spiluðu Amiina, Jóhann Jóhannsson, Seabear og Ólaf- ur Arnalds við góðar undirtektir. Spila í Brussel í kvöld SKAKKAMANAGE Hljómsveitin Skakkamanage treður upp í Brussel í Belgíu um helgina ásamt fleiri Íslending- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.