Fréttablaðið - 07.03.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 07.03.2008, Blaðsíða 44
 7. MARS 2008 FÖSTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● útivera Það er eitthvað heillandi við snjóhvítan og kyrrlátan vetrar- dag. Birtan, brakið í snjónum undan dúðuðum fótum og breytingin frá hinu venjulega kallar á kyrrð í mannssálinni. Fólk hefur þörf fyrir að anda að sér köldu, fersku loftinu og sitja síðan inni í notalegri hlýj- unni með hugsunum sínum, jafn- vel með kaffibolla í hendi, og horfa öðru hvoru út um glugg- ann á drifhvíta fegurðina. Um- hverfið klæðist nýjum búningi og breytingar á umhverfi kalla oft á breytingar í hugsun og leit inn á við. Þeir vegfarendur sem urðu á vegi ljósmyndara Fréttablaðsins voru margir í þungum þönkum en aðrir nutu augnabliksins og vetrar- fegurðarinnar í borginni, hver á sinn hátt. - hs Reykjavík í vetrarbúningi Betra er að vara sig á hálkunni.Á ferð og flugi. Þrátt fyrir kyrrðina heldur lífið áfram og fólk sinnir sínum erindum víðs vegar um bæinn. Lesið í góðum félagsskap. Sumir láta ekki kuldann á sig fá og njóta þess að anda að sér tæru vetrarloftinu. Kjörið er að njóta samvista á fallegum vetrardegi undir vanilluhimni, deila minning- um með yngri kynslóðinni og búa um leið til nýjar. Hæ hó! Börnin gleðjast ávallt er snjóa tekur og finna upp á ýmsum leikjum sér til skemmtunar. Gott er að glugga í góða bók og hlýja sér með heitum drykk þegar kalt er í veðri. ÍS LE N SK A S IA .I S U TI 4 12 62 0 2. 20 08 Komið á frábæra opn Höfum opnað nýja og stórglæsilega verslun í Holtagörðum. Fjöldi opnunartilboða, vörukynningar frá Adidas, Nike og Asics. Kristall Plús að drekka og blöðrur fyrir börnin. Opið: Fim. 11-21 Fös. 11-18 Lau. 10-18 Sun. 13-18 HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.