Fréttablaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 97
LAUGARDAGUR 8. mars 2008 Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöngkona og Valgerð- ur Andrésdóttir píanóleikari koma fram í Norræna húsinu kl. 15.15 á morgun og flytja íslenska og erlenda tónlist. Á efnisskrá eru tvö verk eftir Karólínu Eiríksdótt- ur; Njóla, sem var samið og frumflutt í desember 2007 í tilefni 500 ára afmælis Bessastaðaskóla, og Sól er runnin upp, sem var samið 2005 í tilefni af 70 ára afmæli Hannesar Péturssonar skálds. Tvö lög eftir Tryggva M. Baldvinsson prýða jafnframt efnis- skrána; Þú ein, sem var samið 2005 einnig í tilefni af afmæli Hannesar Péturssonar, og Gömul ljósmynd, sem er eldra lag við ljóð Sveinbjörns I. Baldvinsson- ar. Jafnframt verða flutt þrjú lög eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Auk þessara íslensku verka munu þær flytja þrjú lög eftir Richard Strauss og tvö lög úr sex laga flokki Op. 4 eftir Rachmaninov. Flest ofannefndra sönglaga á tónleikunum heyrast ekki oft en eru flytjendunum kær. Sönglög Rachman- inovs hafa ætíð ratað inn á efnisskrár Ingibjargar og Valgerðar enda sameinast þar undurfagrar laglínur, dramatísk ljóð og stórfenglegt píanóspil. Samstarf Ingibjargar og Valgerðar hófst í Kaupmannahöfn fyrir áratug en auk þess hafa þær starfað í Tríó Varioso sl. sjö ár með Einari Jóhannessyni klarínettu- leikara og hafa haldið fjölda tónleika. - vþ Sjaldheyrð sönglög INGIBJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR OG VALGERÐ- UR ANDRÉSDÓTTIR Þær stöllur flytja falleg sönglög í Norræna húsinu á morgun. Í dag verður opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði sýning á verkum eftir tvær ólíkar listakon- ur sem báðar sækja yrkisefni sín í héraðið og vinna með samfélags- leg efni í verkum sínum. Hjálmar Sveinsson er sýningarstjóri en listakonurnar eru Borghildur Óskarsdóttir og Sigríður Melrós Ólafsdóttir. Í kynningu á sýning- unni er varpað fram tveimur óskyldum sögubútum til að espa forvitni almennings. Í þeim fyrri segir: „Í maí 1918 fóru hjónin Bjarni Bernharðsson og Ragnhild- ur Höskuldsdóttir með börnin sín fimm frá Hafnarfirði að bænum Sléttabóli í Gaulverjabæjarhreppi. Heimili þeirra hafði verið leyst upp en Bjarni átti sveitarfestu í Gaulverjabæjarhreppi og því bar þeim að fara þangað. Daginn eftir dreif að fólk til að sækja börnin.“ Hinn sögubúturinn hljóðar svo: „Ári eftir flutning fjölskyldunnar var byggt sjúkrahús fyrir Suðurland rétt við Eyrarbakka. Húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni í íslenskum stíl með bröttum rauðmáluðum burstaþök- um. Því var breytt í vinnuhæli árið 1929 og jarðirnar Litla- og Stóra- Hraun lagðar til þess. Síðan þá hefur „vinnuhælið“ jafnan verið kennt við Litla-Hraun.“ Af þessum tveimur kveikjum spinna þær stöllur verkin á sýningunni. - pbb Sögur úr Flóanum MYNDLIST Borghildur Óskarsdóttir myndlistarkona og Sigríður Melrós Ólafsdóttir sýna í Hveragerði. LAUGADAGUR 8. MARS KL. 13 MEISTARI MOZART. STRENGJA-OG PÍANÓKVINTETT TÓNLEIKAR KENNARA TÓNÓ KÓP. LAUGADAGUR 8. MARS KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGBÓK JAZZINS. TÓNLIST COLES PORTERS. KRISTJANA STEFÁNS & FÉLAGAR SUNNUDAGUR 9. MARS KL. 16 SÖNGLÖG JÓRUNNAR VIÐAR. HELGA RÓS OG GUÐRÚN DALÍA ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR. LUBOV STUCHEVSKAYA, TÓMAS TÓMASSON OG KURT KOPETSKY MIÐVIKUDAGUR 12. MARS KL. 20 TÍBRÁ: PÍANÓTÓNLEIKAR SIMON SMITH - ÖLL PÍANÓVERK HAFLIÐA HALLGRÍMSSONAR EINSTAKT TÆKIFÆRI ! Næstu sýningar Lau. 1. mars kl. 20 Sun. 2. mars UPPSELT Lau. 8. mars kl. 20 SÍÐ US TU SÝ NIN GA R Einn af stærstu skotleikjum ársins er kominn út. Sérstaklega gerður fyrir tveggja manna spilun (Co-op). Hér berjast hörðustu málaliðar sögunnar bak í bak. 6.999PS3 & XBOX360
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.