Fréttablaðið - 28.03.2008, Side 1

Fréttablaðið - 28.03.2008, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI fermingarFÖSTUDAGUR 28. MARS 2008 Harpa Hrund ljósmyndari tekur persónulegar fermingarmyndir BLS. 4 Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 28. mars 2008 — 84. tölublað — 8. árgangur GUÐRÚN ÓSK TRAUSTADÓTTIR Á uppskrift að ljúffengu salati matur tónlist ALLT Í MIÐJU BLAÐSINS FERMINGAR Sveitastemning og dýr- mætar minningar Sérblað um fermingar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Spáir fyrir um framtíð jökla Hrafnhildur Hannes- dóttir fékk styrk úr Kvískerjasjóði. TÍMAMÓT 32 Þrífst ekki nema í annríki Inga Lind hlakkar til að eignast fimmta barnið. FYLGIR FRÉTTA- BLAÐINU Í DAG FÖSTUDAGUR28. MARS 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Inga Lind kveður ÓLAFUR DARRI þarf að létta sig um 30 kíló VALA MATT byrjar aftur í sjónvarpinu ÞORBJÖRG HAFSTEINSDÓTTIR ALDREI FLOTTARI VEÐRIÐ Í DAG Hattur Björgvins falur Björgvin Halldórsson gefur forláta hvítan panamahatt á góðgerða- uppboði í útvarpsþættinum A til J. FÓLK 54 MENNTUN Í apríl hefst AMP-nám sem er sérsniðið að þörfum stjórnenda. Kostar námið hvern þátttakanda 1,9 milljónir. Um 20 kennsludaga er að ræða en námið teygir sig yfir hálft ár. Aðalsteinn Leifsson lektor segir HR sérflytja námið til landsins í samstarfi við IESE í Barcelona en að náminu koma ellefu erlendir prófessorar, hver um sig meðal þeirra fremstu á sínu sviði. Eva Þengilsdóttir þróunarstjóri segir mikils virði fyrir íslenskt atvinnulíf að hafa aðgang að námi sem þessu hér en hún ákvað að auglýsa þennan kost á Saga Class Icelandair-flugvéla. - jbg/sjá síðu 54 Háskólinn í Reykjavík: Leitað að nem- um á Saga Class HANDBOLTI Landsliðsmaðurinn Sigfús Sigurðsson mun að öllu óbreyttu leika með uppeldisfélagi sínu, Val, á næstu leiktíð. Félag Sigfúsar, Ademar Leon, hefur samþykkt að leysa hann undan samningi svo hann komist til Íslands í sumar. Sigfús hefur gert heiðursmannasamkomulag við Val um að spila með félaginu. „Það er mikil tilhlökkun í mér að koma heim. Aðalástæðan fyrir því að ég vil koma heim er að ég vil vera nær þrettán ára gömlum syni mínum sem ég hef allt of lítið séð og sakna mikið,“ sagði Sigfús við Fréttablaðið. - hbg / sjá síðu 48 Valur fær mikinn liðsstyrk: Sigfús á leið heim til Vals SIGFÚS SIGURÐSSON Snýr á heimaslóðir eftir langan atvinnumannaferil. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR ÓSKAR JÓNASSON Svartir englar fundnir Tökur á spennuþáttaröðinni Svörtum englum hefjast um miðjan næsta mánuð FÓLK 42 HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TÓNLIST VINNUVÉLAR O.FL. Guðrún Ósk Traustadóttir leiðbeinandi er mikil áhugamanneskja um matargerð og þykir skemmtilegt að búa til ýmsar tegu di f „Aðferðin er afar einföld og fljótleg. Ég sýð pastað og set grænmetisteninginn ofan og á meðan sker égkjúklingabrin Hollt, gott og fljótlegt Kjúklingasalatið er bæði hægt að bera fram með öðrum mat og hafa eitt og sér. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM KRYDD Í TILVERUNA Boðið er upp á ósvikinn mexíkóskan heimilismat á veitingastaðnum Santa Maria sem nýverið var opnaður á Laugavegi. MATUR 2 KYNNGIMÖGNUÐ HLJÓÐFÆRI Netverslunin Spilverk.com selur sérsmíðuð rafmagns- hljóðfæri sem nefnd eru eftir norrænum goðum og öðrum kynjaverum. TÓNLIST 3 ALLTAF BESTA VERÐIÐ STREKKINGUR Í dag verður NA-strekkingur en hvassari við suð- austurströndina. Stöku él norðan og austan til en yfirleitt bjartviðri suðvestan og vestan til. Frostlaust að deginum syðra. VEÐUR 4 -1 1 -1 -3 1 EFNAHAGSMÁL Samdráttur í efna- hagslífi þjóðarinnar hefur orðið til þess að atvinnurekendur gera auknar kröfur til þeirra sem leita eftir starfi hér á landi. Á það eink- um við fólk sem hingað kemur frá útlöndum. Sérstaklega er horft til tungumálakunnáttu og hreins saka- vottorðs. Hildur Dungal, forstjóri Útlend- ingastofnunar, segir jákvætt fyrir samfélagið og vinnuveitendur að framboð starfskrafta sé meira en eftirspurnin. Sérstaklega í ljósi þess að í langan tíma hafi ekkert val verið fyrir hendi heldur hafi atvinnurekendur í raun þurft að ráða inn alla þá sem í boði voru. Gengisfall krónunnar og hækkandi verðlag hér á landi gæti þó orðið til þess að draga úr áhuga erlends verkafólks á störfum hér á landi og fróðlegt verði að fylgjast með framhaldinu á þeirri þróun. Þeirra áhrifa er þegar farið að gæta ef litið er á tölur Vinnumála- stofnunar en samkvæmt Baldri Aðalsteinssyni, verkefnisstjóra atvinnuleyfa, fengu 927 manns atvinnuleyfi hér á landi á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs á móti 727 manns á sama tíma í fyrra. „Hins vegar verða færri sem sækja um leyfi í mars í ár en í fyrra,“ segir hann. Þær breytingar séu mögulega afleiðing samdráttar og minnkandi áhuga fólks á störfum hér á landi. Helga Karlsdóttir, starfsmanna- stjóri á dvalarheimilinu Grund, segir að í auknum mæli hafi þurft að vísa frá fólki sem ekki þyki hafa nægilega íslenskunnáttu. Áður hafi fólk sem ekki talaði tungumálið getað hafið störf við ræstingar en síðar fengið störf við umönnun. „Svo virðist sem þessi markaður sé orðinn mettur,“ segir hún. Þá segir hún einnig greinilegt að þeir útlendingar sem á annað borð fái störf staldri lengur við í starfi en áður. Sigríður Kristjánsdóttir, fram- kvæmdastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi, segist einnig hafa orðið vör við breytingar að undanförnu. Nú sé til dæmis mun meira um að Íslend- ingar sæki þar um störf en var fyrir ári. - kdk Vaxandi kröfur til erlends launafólks Íslendingar sækja í auknum mæli í störf sem útlendingar hafa mikið til sinnt. Atvinnurekendur auka kröfur til tungumálakunnáttu og hreins sakavottorðs. SAMGÖNGUR Ólafur F. Magnússon borgarstjóri hyggst á næsta borgarstjórnarfundi ræða tillög- una sem borgarráð samþykkti í gær um lestar- samgöngur, að sögn Ólafar Guðnýjar Valdimars- dóttur aðstoðarmanns hans. Borgarráð samþykkti í gær, í fjarveru Ólafs, að láta kanna fýsileika lestarsamgangna annars vegar á milli miðborgar Reykjavíkur og Kefla- víkur og hins vegar léttlestarsamgöngur almennt séð innan Reykjavíkur. Borgarstjóri hafði fyrir páska farið fram á að svipaðri tillögu yrði frestað. Ólöf tekur ekki undir að um eins konar uppreisn hafi verið að ræða í borgarráði. „Ólafur hafði þá skoðun að menn ættu að fara sér hægt í þessar kannanir. Hann hafði ákveðnar efasemdir um að skynsamlegt væri að ráðast í þessa könnun núna og mun líklega gera grein fyrir þeim,“ segir hún. Borgarráð telur hins vegar ekki eftir neinu að bíða og fer fram á það við umhverfis- og sam- gönguráð að það skili ítarlegri verkefnalýsingu og kostnaðaráætlun vegna verksins, eigi síðar en 1. júní. Ekki náðist í borgarstjóra í gær, en hann er í fríi erlendis. - kóþ Borgarráð sameinast um hugmynd sem borgarstjóri hafði viljað fresta: Ólafur mun ræða lestarmálið Fjögur spenn- andi einvígi Úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í körfu- bolta hefst í kvöld. ÍÞRÓTTIR 50 FÖSTUDAGUR LÖNG BÍLARÖÐ Vörubílstjórar mótmæltu háu olíugjaldi, bensínverði og sektum Vegagerðarinnar með því að teppa alla umferð um Ártúnsbrekkuna í rúman hálftíma í gær. Vörubifreiðum var lagt á allar akreinar í brekkunni á fjórða tímanum og hreyfðust ekki fyrr en lögregla kom á staðinn. Vörubílstjórnarnir hyggjast mótmæla með þessum hætti á hverjum degi þar til gengið verður að kröfum þeirra. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.