Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.03.2008, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 28.03.2008, Qupperneq 38
fatastíllinn Sara Oddsdóttir, verslunareigandi Rokks og rósa Hvernig myndir þú lýsa þínum eigin stíl? „Dagsdaglega er ég frekar stílhrein en elska fallega kjóla.“ Hvaðan sækir þú innblástur þegar kemur að fatastílnum? Áttu þér einhverja fyrir- mynd? „Ég get ekki nefnt eitthvað eitt þegar kemur að fatastíl eða fyrirmynd. Ég held að innblástur komi alls staðar að.“ Hvar verslar þú helst? „Alls staðar þar sem föt eru. Ég skoða ólíklegustu búðirn- ar og finn þar ótrúlegustu hluti.“ Uppáhaldshönnuður: „Það eru svo marg- ir flottir hönnuðir til og fullt af ungum upprennandi hönnuðum sem eru að koma fram. Í gegnum tíðina hafa þó Dolce & Gabbana verið mitt uppáhald.“ Bestu kaupin: „Hvítir bolir.“ Verstu kaupin: „Þröngir skór.“ Fyrir hverju ertu veikust: „Skóm.“ Uppáhaldsbúðin: „New York.“ Nauðsynlegt í fataskápinn: „Hvítar skyrt- ur.“ Hvað langar þig mest í fataskápinn þessa stundina? „Mig vantar skó við brúðar- kjólinn minn.“ Hvað finnst þér um íslensku tískuna? „Mér finnst íslenska tískan frábær og finnst við ekki mega gleyma gömlum hefðum, gúmmítúttum og lopasokkun- um.“ Elskar fallega kjóla 1 1. „Náttkjólinn minn frá Rokki og rósum.“ 2. „Þessi kjóll er frá Bad Pony merkinu mínu úr Rokki og rósum.“ 3. „Uppáhalds- kjóllinn minn. D&G kjóll sem Daði, tilvon- andi eiginmaður minn, gaf mér.“ 4. „Þetta er dæmigerður alklæðnaður fyrir mig. Ég er oftast í hvítum bol eða skyrtu og svörtu síðu pilsi úr R&R eða buxum og þarf ekki mikið að hugsa hvort allt passi saman. Þegar maður vinnur með föt allan daginn er gott að geta verið í einhverju einföldu og stílhreinu. 5. „Ég hlakka mikið til að sóla mig í þessu fína bikiníi en ég keypti það í versluninni La sensa um daginn. Fer samt ekki alveg í því í Vesturbæjarlaugina, nema kannski þessa tvo daga á ári þegar sólin skín og það er logn á sama tíma.“ 6. „Stígvélin mín, nauðsynjavara hér á Ís- landi, þau eru úr Rokki og rósum og eru mikið notuð.“ 24 3 5 6 ÍS L E N S K A S IA .I S K E L 4 17 47 0 3. 20 08 Kringlunni · sími 568 4900 www.kello.is Vorlínan er komin! 6 • FÖSTUDAGUR 28. MARS 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.