Fréttablaðið - 28.03.2008, Side 66

Fréttablaðið - 28.03.2008, Side 66
34 28. mars 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Já... og... Nei, það er satt!Og? Pondus var að hringja og spyrja hvort ég... tja... vildi kannski koma með niður á pöbb og fá mér einn bjór... og... Já? Heyrðu, Selma? km/klst Þú ekur á Yes! Ég held ég afþakki það! Mér finnst bjór ekkert svo góður, sjáðu til! Ekki ég. Flott! Mjási, ég kemst ekki yfir að þú sért sjálflærður í skrifum. Þú Kettir þola ekki sjálfselsku. Bara svona til öryggis... Jóna! Hann er fimm ára gamall! Það verður allt í lagi! Það er góð hug- mynd. Hvað finnst þér að ég ætti að taka með mér? Þegar ég var barn tók ég alltaf eitthvað með mér sem gæti huggað mig ef ég yrði hrædd. Ég er búinn að pakka niður fyrir fyrstu nóttina hjá vini! Í bíómyndum og mynda- sögum koma stundum fyrir hetjur sem í skjóli nætur vinna dáðir en lifa svo venjulegu lífi á daginn. Nægir þar að nefna Leðurblökumann- inn úr Gotham-borg. Nú hefur Reykjavík eignast svona nafnlausar og sjálfskipað- ar hetjur sem taka til í borginni. Hetjur sem í skjóli nætur flakka um miðbæinn vopnaðar málningu og penslum, en ólíkt Tomma og Jenna sem máluðu bæinn rauðan mála þessar samtímahetjur bæinn hvítan. Staðreyndin er að Reykjavík er illa á sig komin. Þar ægir öllu saman í einum graut í byggingarstíl, útigangsfólk er notað sem vopn í stríði verktaka og yfirvalda og til að bæta gráu ofan á svart geta húseigendur í miðbænum nánast treyst á að eitthvað sé spreyjað á hús þeirra ár hvert. Sennilega er Reykjavík að verða með ljótari borgum á Norðurlöndunum og lítið virðist að haft til að sporna við þeirri þróun. Þar til eina dimma nótt í vikunni þegar ónefndir íbúar tóku sig til og hófu að mála yfir sóðaskapinn. Ég verð að viðurkenna að ég dáist að framtakinu þótt það sé vissu- lega umdeilanlegt. Það er nefni- lega aldrei gott þegar íbúar þurfa að taka málin í sínar hendur. Allir hafa samt sín takmörk og það er því vel skiljanlegt að einhverjir borgarar séu búnir að fá nóg. Þetta framtak segir kannski meira um ástandið í borginni en margt annað. Hópurinn sem þarna var á ferð nefnir sig Góð- verkasamtökin og í tilkynningu segja þau ekki mikinn kostnað af því að mála yfir veggjakrotið. Staðreyndin er hins vegar að það kemur alltaf aftur og aftur og er í raun eilífðarbarátta. Ég held að það sem borgina skorti sé hugar- farsbreyting og ögn meiri virðing fyrir sjálfri sér. Neikvæðar frétt- ir eru nánast þær einu fréttir sem maður fær frá Reykjavík þessa dagana. Það er því vonandi að framtak þessara næturhetja veki fólk til umhugsunar og að bjart- ari dagar séu fram undan. STUÐ MILLI STRÍÐA Leðurblökumenn Reykjavíkurborgar ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON DÁIST AÐ HETJUM NÆTURINNAR FYLGJA FRÉTTABLAÐINU Á SUNNUDAG SKRALLAÐ Í SKANDíNAVíU Helsinki séð með augum Áslaugar Snorradóttur, vor í París, Valparaíso í Chile, Luberon-hæðirnar í Provence, heitar strendur á Barbados og krakkafjör í Múmíndal Landssamtök hnykklækna ...þrefalt húrra fyrir öllum flutn- ingamönnunum!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.