Fréttablaðið - 03.04.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 03.04.2008, Blaðsíða 27
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Leikkonan Birgitta Birgisdóttir á marga kjóla og heldur sérstaklega upp á bláan kjól sem maðurinn hennar á heiðurinn að. Birgitta fékk kjólinn að gjöf frá manninum sínum, Örvari Smárasyni í múm, en japanskt hönnunarfyrir- tæki bað hann um að teikna mynd á hann. „Hann hefur mikið fengist við að teikna alls kyns fíg- úrur og munstur og var með sýningu í Japan fyrir um einu og hálfu ári. Í kjölfarið hafði japanskt hönnunar- fyrirtæki samband við hann og óskaði eftir því að hann gerði munstur á kjól. Hann teiknaði glansandi fíl sem er aftan á kjólnum. Ég fékk síðan að eiga eitt eintak og er kjóllinn í sérstöku uppáhaldi,“ segir Birgitta. Hún segist ekki vita af hverju fíll hafi orðið fyrir valinu. Birgitta er mikil kjólakona og líður best í sokkabuxum og kjól. „Ég er annars ekki með mjög fastmótaðan fata- smekk en veit yfirleitt hvort flíkur eru fyrir mig um leið og ég sé þær.“ Sem stendur er Birgitta að æfa fyrir leikritið mammamamma sem verður frumsýnt í Hafnarfjarð- arleikhúsinu 11. apríl. „Þetta leikrit er hugarfóstur leikstjórans Charlotte Bowing og leikkonunnar Maríu Ellingsen og fjallar um sambandið á milli mæðra og dætra. Það byggir á reynslusögum kvenna og er tekið á efninu frá ýmsum hliðum,“ segir Birgitta. vera@frettabladid.is Með fíl á bakinu Kjóllinn er skreyttur fíl sem eiginmaður Birgittu, Örvar Smárason, teiknaði. SKIPULAGÐAR SKÚFFUR Kommóður eru þægilegur geymslustaður fyrir alls konar dót því þær taka ekki mikið pláss og passa inn í flest rými heimilisins. HEIMILI 4 HAUST Í AUSTRI Tískustraumarnir fyrir næsta haust og vetur á Ind- landi voru kynntir í vikunni í Mumbai. TÍSKA 2 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N ALLTAF BESTA VERÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.