Fréttablaðið - 03.04.2008, Síða 45

Fréttablaðið - 03.04.2008, Síða 45
SMÁAUGLÝSINGAR Sjávarkjallarinn Vorum að útskrifa úrvalslið af matreiðslumönnum og fram- reiðslumönnum og hlökkum til að fá nýja nema í lið með okkur. Langar þig til þess að læra matreiðslu eða framreiðslu á einum besta veitingastað í Reykjavík? uppl. veitir Sigurður (867-4774) alla virka daga milli 10-17. Umsóknir berist á: valtyr@sja- varkjallarinn.is Kievownik Firma budowlona poszukuje cicsli z doswiadaeniem w systemie hunebek. kandydaci musza posiadac papievy i miec doiwiauzenic w prowadieniu buolowy i znac jgzyk angiclski. Tel 820 7062 Fótaaðgerðafræðinar! okkur vantar góðan starfskraft á nýja stofu. Uppl. í síma 660 1792. Óskum eftir dugmiklu starfsfólki á þjónustustöðvar okkar á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykjavík. Umsóknir skal senda á elin@dekkjahollin.is eða koma á staðinn. Dekkjahöllin, s. 462 3002. Hjólagrafa Vélamaður óskast á hjólagröfu á höfuð- borgarsvæðinu. Næg vinna í boði. Uppl. í s. 896 6676. Verkamenn Vantar duglega menn í röralagnir og almenna jarðvinnu. Næg vinna í boði. Uppl. í s. 896 6676. Barngóðrar, duglegrar og viðkunnalegr- ar ömmu er leitað af hálfu 5 manna fjöl- skyldu í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar í síma 553 8333. Hellulist Óskum eftir vélamönnun, vörubílstjór- um og verkamönnum til jarðvinnu framkvæmda. Umsóknir sendist á gisli@ hellulist.is eða í s. 698 5222. HENDUR.IS Fullt af spennandi störfum í boði. - Hlutastarf- Óskum eftir starfsmanni virka daga í móttöku í efnalaug, þæginleg vinna sem hentar fólki á öllum aldri. S. 896 8171. Potrzebni doswiadczeni pracownicy do prac zwiazanych z betonem obróbka metali oraz konstrukcjami stalowymi. Tel. 868 2487. Óskum eftir íslenskumælandi smiðum og verkstjóra. Uppl. í s. 893 0174 & 864 7414. Matráður óskast til starfa í eldhús okkar. Nánari upplýsingar í síma 864 1593, Ella. - Vélamaður - Vanur hjólaskóflum óskast. Stundvísi og sjálfstæði nauðsynlegt. Mikil og stöðug vinna framundan. Góð laun fyrir réttan mann. Uppl. í síma 824 1840. Starfskraftur óskast. Helst vanur. Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs. S. 567 4468. BS verktakar óska eftir að ráða dug- legan og reglusaman aðila. Uppl. í s. 898 9993. Yfirvélstjóra vantar á tæplega 200 tonna dragnótabát sem gerður er út frá Suðurnesjum. Þarf að geta byrjað strax. S. 845 3480. Ert þú að leita að skemmtilegri vinnu! Við leitum að hressum og skemmti- legum starfsmanni sem hefur gaman af að vinna með börnum. Vinnutími eftir hádegi og um helgar. Breytilegar vaktir í boði sem henta vel með skóla. stjornustelpur@stjornustelpur.is eða 555 6565. Verkamaður óskast við byggingavinnu. Mikil innivinna framundan. Uppl. í s. 865 5795. Annan stýrimann og matsvein vantar á tæplega 200 tonna dragnótabát sem gerð- ur er út frá Suðurnesjum. S. 845 3480. Atvinna óskast Sjálfstætt starfandi smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. Maður með með öll ökuréttindi óskar eftir aukavinnu við akstur á kvöldin og aðra hverja helgi. Helst á hópferðarbíl annað kemur til greina. Uppl. í s. 843 8915. HENDUR.IS Hagkvæmar og skilvirkar ráðningar á netinu. HENDUR.IS Þarftu að láta klippa trén, þrífa sameign, aðstoð með rafmagn eða eitthvað allt annað. Fáðu tilboð í verkið. Ungur maður að leita að vinnu. Hef reynslu í uppsetningu gifsveggja, park- etlögn og þess háttar iðnaðarvinnu. Stundvís og reglusamur. Tala góða ensku, er að læara ísl. S. 616 1788. TILKYNNINGAR Tilkynningar -Bar Polonia- Zaprasza na dyskoteke, piatek, sobota. Wstep free - muzyka dla wszystkich - Bar Polonia otwarty codziennie od 17.00- 24.00 piatek, sobota do 03.00, Hafnarfjörður, ul. Flatahrauni 21. Zapraszamy serdecznie. FIMMTUDAGUR 3. apríl 2008 11 FASTEIGNIR TIL LEIGU Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Sími 588 9090 • Síðumúla 21 • www.eignamidlun.is Fr u m Falleg og björt, rúmgóð og mikið endurnýjuð 3ja herb. 78,4 fm íbúð á 1.hæð, ásamt 7,2 fm geymslu í kjallara á þessum eftirsótta stað í 101 Reykjavík. Eikarparket og flísar á allri íbúðinni. Nýuppgert baðherbergi og eldhús. Loftlistar í allri íbúðinni. Verð 23,8 millj. Upplýsingar veitir Gunnar 824 9097. NJÁLSGATA – MIKIÐ UPPGERÐ 126,7 fm efri hæð og ris í reisulegu húsi við Ásvallagötu í Reykjavík. Auk þess er 32 fm bílskúr/íbúð. Neðri hæð: hol, stofa, borðstofa, eldhús, herbergi og baðherbergi. Ris: Tvö herbergi og óinnr. rými. Hellulagt plan. Lofthæð á neðri hæð er u.þ.b. 2,60 metrar. Verð 38 millj. ÁSVALLAGATA – EFRI HÆÐ Torfufell 25 111 Reykjavík Spennandi 3ja. Herbergja íbúð Stærð: 80,7 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1972 Brunabótamat: 11.500.000 Bílskúr: Nei Verð: 17.800.000 Falleg og björt 3ja herberga íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a gluggar, gólf, eldhúsinnrétting og bað. Komið er inn í gott hol með stórum skáp. Parket er á holi, eldhúsi og stofu en fallegur dúkur á svefnherberjum, flísar á baði. Útgengt er á suðvestur svalir úr stofu. Falleg innrétting í eldhúsi. Góður skápur í hjónaherbergi. Sameiginleg þvotta og þurrkaðstaða í kjallara. Gervihnattadiskur. Sér 6 fm geymsla í kjallara. Upplýsingar gefur. Jóhanna síma 698769 Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Árni Júlíusson Sölufulltrúi ajul@remax.is Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 20,30-21:00 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 897 6966 698 7695 TIL LEIGU Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.