Fréttablaðið - 03.04.2008, Síða 68

Fréttablaðið - 03.04.2008, Síða 68
 3. apríl 2008 FIMMTUDAGUR48 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 06.00 Everybody´s Doing It 08.00 Ocean´s Twelve 10.05 Buena Vista Social Club 12.00 Blue Sky 14.00 Ocean´s Twelve 16.05 Buena Vista Social Club 18.00 Blue Sky Aðalhlutverk: Jessica Lange, Powers Boothe, Tommy Lee Jones. Leikstjóri: Tony Richardson. 1994. 20.00 Everybody´s Doing It 22.00 Point Blank 00.00 The Manchurian Candidate 02.05 Prophecy II 04.00 Point Blank 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 All of Us 17.15 Fyrstu skrefin (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Innlit / útlit (e) 19.40 Game tíví (12:20) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.10 Everybody Hates Chris (8:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. Chris fær vinnu á kínverskum veit- ingastað eftir að Doc neitar honum um launahækkun. En hann kemst að fljótt að því að grasið er ekki alltaf grænna hinum megin. 20.30 The Office (16:25) Bandarísk gaman sería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Það er komið að brúðkaupinu hjá Phyllis. Allir á skrifstofunni mæta í sínu fínasta pússi og Michael fær mikilvægt hlutverk í brúðkaup- inu. 21.00 Life (7:11) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í tólf ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. 21.50 C.S.I. Miami (23:24) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Bílþjófur er myrtur og hann reynist vera tengdur hættulegum eiturlyfjabarón. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 America’s Next Top Model (e) 00.35 Cane (e) 01.25 C.S.I. 02.15 Vörutorg 03.15 Óstöðvandi tónlist 15.40 Chelsea - Middlesbrough 17.20 Reading - Blackburn 19.00 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 20.00 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 PL Classic Matches 21.30 Goals of the Season (Goals of the Season 2000/2001) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola mörkin 00.20 Liverpool - Everton 15.50 Kiljan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fiskurinn, fótboltinn og loforðið hans pabba (2:3) 18.00 Stundin okkar 18.35 Nýgræðingar (Scrubs) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) Bandarísk þáttaröð um hóp syst- kina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.30 Trúður (8:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsæl- ustu grínara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Fé og freistingar (2:10) (Dirty Sexy Money) Bandarísk þáttaröð um ungan mann sem tekur við af pabba sínum sem lögmaður auðugrar fjölskyldu í New York og þarf að vera á vakt allan sólarhringinn við að sinna þörfum hennar, ólöglegum jafnt sem löglegum. 23.10 Anna Pihl (6:10) 23.55 Kastljós 00.30 Dagskrárlok > Catherine Zeta-Jones Catherine Zeta-Jones er fædd í Swansea í Wales hinn 25. september árið 1969. Hún á sama afmælisdag og eiginmað- ur hennar, Michael Douglas, en Douglas er reyndar fæddur 25 árum fyrr. Jones leikur í myndinni Oceans Twelve sem Stöð 2 Bíó sýnir í dag. 21.30 Klovn SJÓNVARPIÐ 21.10 My Name is Earl STÖÐ 2 20.50 F1: Við rásmarkið STÖÐ 2 SPORT 20.10 Everybody Hates Chris SKJÁREINN 18.00 Blue Sky STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Arsenal og Liverpool. 08.40 Meistaramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Chelsea og Fenerbahce. 13.05 Inside Sport 13.35 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Arsenal og Liverpool. 15.15 Meistaramörk 15.35 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Chelsea og Fenerbahce. 17.15 PGA Tour 2008 - Hápunktar 18.10 Inside the PGA 18.35 FA Cup - Preview Show 2008 19.05 Iceland Express-deildin 2008 Bein útsending frá oddaleik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik. 20.50 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Spjallþáttur í beinni útsendingu þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sér- fræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 21.30 Utan vallar (Umræðuþáttur) 00.00 Iceland Express-deildin 2008 07.00 Camp Lazlo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.00 Kalli kanína og félagar 08.05 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.35 Extreme Makeover – Home Ed- ition (5:32) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Heima hjá Jamie Oliver (12:13) 15.05 Amazing Race (2:13) 15.55 Sabrina – Unglingsnornin 16.18 Tutenstein 16.43 Nornafélagið 17.08 Doddi litli og Eyrnastór 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (11:24) (Vinir) 20.20 Hæðin (3:8) 21.10 My Name Is Earl (9:13) Þriðja þáttaröð eins allra ferskasta og skemmtileg- asta gamanþáttar síðari ára. Þátturinn sló í gegn þegar hann var sýndur á Sirkus og nú er hann kominn á Stöð 2. Jason Lee er að sjálfsögðu áfram í aðalhlutverki. 21.35 Flight of the Conchords (11:12) 22.00 Bones (1:13) 22.45 ReGenesis (5:13) 23.35 Le Petit lieutenant 01.20 Cold Case (10:23) 02.05 Big Shots (4:11) 02.50 Inspector Linley Mysteries (1:8) 03.35 Inspector Linley Mysteries (2:8) 04.20 Bones (1:13) 05.05 The Simpsons 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ▼ Ein umburðarlyndasta og jafnframt þreyttasta sjónvarpspersónan í dag er vafalítið Joe Dubois, eiginmaður Allison Dubois í Medium. Allison er berdreymin með eindæmum og nýtir hæfileika sinn (eða bölvun) til að leysa hvert sakamálið á fætur öðru. Nótt eftir nótt vaknar hún upp með andfælum eftir enn einn drauminn og vekur um leið Joe greyið sem virðist aldrei geta náð góðum nætursvefni. Samt virkar hann aldrei neitt sérstaklega pirraður, sem hlýtur að teljast sjaldgæfur eiginleiki. Í síðasta þætti, sem var sá fyrsti í nýrri þáttaröð, voru þau hjónin komin niður í eldhús klukkan sex um morguninn til að ræða enn einn drauminn, sem sýnir kannski vel hvað Joe hefur þurft að þola í undanförnum seríum. Ekkert virkaði sjálfsagðra en að þau væru komin á fætur svo snemma. Það er ekki hægt annað en að vor- kenna Joe því hann er þreytan uppmáluð í hverjum einasta þætti. Vonandi sefur hann aðeins betur í þessari seríu en í þeim síðustu og það sama má auðvitað segja um Allison. Henni veitir ekki heldur af góðum svefni en ef sú yrði raunin myndu þættirnir væntanlega falla um sjálfa sig, því miður. Þessi nýja sería lofar reyndar nokkuð góðu. Í leikarahópinn hefur bæst hin gamalreynda Anjelica Huston og á hún líkast til eftir að blása nýju lífi í hlutina. Einnig verður áfram gaman að fylgjast með Dubois-hjónunum glíma við svefntruflanirnar og sakamálin eins og ekkert sé eðlilegra. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FINNUR TIL MEÐ EIGINMANNI ALLISON DUBOIS Svefn víkur fyrir sakamálum DUBOIS-HJÓNIN Joe og Allison Dubois ræða saman um enn einn drauminn.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.