Fréttablaðið - 06.04.2008, Side 67

Fréttablaðið - 06.04.2008, Side 67
Matstofa Daníels Matstofa Daníels er mat- vælafyrirtæki sem sendir út hádegismat til fyrirtækja bæði í einstaklingsbökkum og í stærri einingum. Starfslýsing: Móttaka pantana á morgnanna ásamt því að halda utan um samantektir á bókhaldsgögnum fyrir endanlega bókhalds- vinnslu. Samantekt drykkjarvara með hádegispöntunum og aðstoða í eldhúsi ef tími gefst. Vinnutími 8-13 Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokkarnir.is eða hring- ið í síma 511-4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Eldhús - Vaktavinna Leitum að aðstoðarmanni við kokkatörf, viljum ráða mann með reynslu af eldhússtörfum. Umsóknir á www.kringlukrain. is & í s. 893 2323. Óskum eftir dugmiklu starfsfólki á þjónustustöðvar okkar á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykjavík. Umsóknir skal senda á elin@dekkjahollin.is eða koma á staðinn. Dekkjahöllin, s. 462 3002. Íspólska ráðningarþjónustan finnur rétta starfsmanninn fyrir þitt fyrirtæki. Góð þjónusta gott verð. Símar 894 7799 og á pólsku frá 9 til 12 S. 841 9008. Matráður óskast til starfa í eldhús okkar. Nánari upplýsingar í síma 864 1593, Ella. - Vélamaður - Vanur hjólaskóflum óskast. Stundvísi og sjálfstæði nauðsynlegt. Mikil og stöðug vinna framundan. Góð laun fyrir réttan mann. Uppl. í síma 824 1840. Ert þú að leita að skemmtilegri vinnu! Við leitum að hressum og skemmti- legum starfsmanni sem hefur gaman af að vinna með börnum. Vinnutími eftir hádegi og um helgar. Breytilegar vaktir í boði sem henta vel með skóla. stjornustelpur@stjornustelpur.is eða 555 6565. Óska eftir áreiðanlegum og duglegum starfsmönnum til að starfa á dráttarbíl og vörubíl með krana. Æskilegt að viðkomandi hafi vinnuvélaréttindi og reynslu. Uppl. í s. 698 2520. Brasílisk kona tekur að sér hreingerning- ar og að elda í heimahúsum. Hentar vel fyrir aldraða. S. 868 7975. Thorvaldsen Bar Við leitum að þjónum í sumar- og helg- arvinnu, bæði fullt starf og auka vinnu. Áhugasamir hafið samband í síma 616 3001 Kristín eða sendið E-mail á thor- valdsen@thorvaldsen.is Okkur vantar hresst starfsfólk í afgreiðslu- störf í sumar á Geysi í Haukadal. Tungumálakunnátta skilyrði. Gisting á svæðinu möguleg. Skemmtileg vinna í skemmtilegu umhverfi. Ahugasamir sendi póst á elmar@geysirshops.is Hjólagrafa Óska eftir vönum manni á nýlega hjóla- gröfu. Mikil vinna í boði. Uppl. í s. 824 7565 & 696 6676. Vörubílstjóri Óska eftir vönum manni á nýlegann 4 öxla vörubíl. Mikil vinna í boði. Uppl. í S. 824 7565 & 696 6676. Starfskraftur óskast Í verslunina Teigakjör, Laugateig Vinnutími frá kl. 12-17 S. 695 9685. Gröfumaður óskast!! Upplýsingar í síma 893 7300. GG flutningar ehf óska eftir að ráða til starfa nú þegar vana meiraprófsbílstjóra. Mikil vinna. Uppl í síma 581-4410 MÖTUNE Y T I -Meðfe rða rhe imi l ið í Krýsuvík óskar að ráða starfskraft í mötuneyti.-Upplýsingar í síma 8970175 Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Sjálfstætt starfandi smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. TILKYNNINGAR Einkamál SMÁAUGLÝSINGAR SUNNUDAGUR 6. apríl 2008 371 RE/MAX hefur náð sterkri fótfestu á Íslandi enda enginn sem selur fleiri fasteignir í heiminum. Hverjir eru þínir möguleikar með RE/MAX ? Hvað er rétt og hvað er rangt varðandi RE/MAX ? Starf á fasteignasölu getur opnað möguleika fyrir löggildingarnámi fasteignasala. Á 60 MÍNÚTUM með RE/MAX færðu innsýn í starfsemi RE/MAX hérlendis og um allan heim. Fyrirlestur, spurningar og svör. Reyndir sölufulltrúar og stjórnendur segja frá. Sendu póst á 60minutur@remax.is með upplýsingum um nám, núverandi og fyrri störf. Við höfum svo samband og látum þig vita hvar og hvenær kynningarfundur, 60 MÍNÚTUR með RE/MAX, verður haldinn. NÝ TÆKIFÆRI MEÐ RE/MAX Ert þú efni í framúrskarandi sölufulltrúa ? Rétti tíminn – er núna ! Hörgsholt 9 220 Hafnarfjörður Einbýlishús í rúmgóðum botnlanga Stærð: 197 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1991 Brunabótamat: 31.850.000 Bílskúr: Já Verð: 54.859.000 Einstaklega vel staðsett einbýlishús með stórum tvöföldum bílskúr og frábæru útsýni. Eignin stendur við enda rúmgóðrar botnlangagötu. Flísalögð forstofa með fataskápum. Innangengt í bílskúr. Gestasalerni. Rúmgott eldhús, parketlagt og með U-laga innréttingu.Þvottahús innaf eldhúsi. Stórar stofur og sólskáli.Í dag eru 2 herbergi með skápum en möguleiki á tveimur í viðbót.Stórt flísalagt baðherbergi með innréttingu og baðkari.Úr bílskúr er stigi upp í ris þar sem er mikið rými. Hiti í gólfum. Skeifan Ásdís Ósk Lögg. fasteignasali asdis@remax.is Arnbjörn Sölufulltrúi arnbjorn@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 15:00 - 15:30 863 0402 892 9818 Við stöndum upp úr Atvinna í boði... ...alla daga Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60% meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins miðað við 20–40 ára sk v. k ön nu n Ca pa ce nt 1 . n óv . 2 00 7– 31 . j an . 2 00 8 24,5% At vi nn a – M or gu nb la ði ð 39,3% Al lt – At vi nn a

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.