Fréttablaðið - 06.04.2008, Síða 67

Fréttablaðið - 06.04.2008, Síða 67
Matstofa Daníels Matstofa Daníels er mat- vælafyrirtæki sem sendir út hádegismat til fyrirtækja bæði í einstaklingsbökkum og í stærri einingum. Starfslýsing: Móttaka pantana á morgnanna ásamt því að halda utan um samantektir á bókhaldsgögnum fyrir endanlega bókhalds- vinnslu. Samantekt drykkjarvara með hádegispöntunum og aðstoða í eldhúsi ef tími gefst. Vinnutími 8-13 Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokkarnir.is eða hring- ið í síma 511-4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Eldhús - Vaktavinna Leitum að aðstoðarmanni við kokkatörf, viljum ráða mann með reynslu af eldhússtörfum. Umsóknir á www.kringlukrain. is & í s. 893 2323. Óskum eftir dugmiklu starfsfólki á þjónustustöðvar okkar á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykjavík. Umsóknir skal senda á elin@dekkjahollin.is eða koma á staðinn. Dekkjahöllin, s. 462 3002. Íspólska ráðningarþjónustan finnur rétta starfsmanninn fyrir þitt fyrirtæki. Góð þjónusta gott verð. Símar 894 7799 og á pólsku frá 9 til 12 S. 841 9008. Matráður óskast til starfa í eldhús okkar. Nánari upplýsingar í síma 864 1593, Ella. - Vélamaður - Vanur hjólaskóflum óskast. Stundvísi og sjálfstæði nauðsynlegt. Mikil og stöðug vinna framundan. Góð laun fyrir réttan mann. Uppl. í síma 824 1840. Ert þú að leita að skemmtilegri vinnu! Við leitum að hressum og skemmti- legum starfsmanni sem hefur gaman af að vinna með börnum. Vinnutími eftir hádegi og um helgar. Breytilegar vaktir í boði sem henta vel með skóla. stjornustelpur@stjornustelpur.is eða 555 6565. Óska eftir áreiðanlegum og duglegum starfsmönnum til að starfa á dráttarbíl og vörubíl með krana. Æskilegt að viðkomandi hafi vinnuvélaréttindi og reynslu. Uppl. í s. 698 2520. Brasílisk kona tekur að sér hreingerning- ar og að elda í heimahúsum. Hentar vel fyrir aldraða. S. 868 7975. Thorvaldsen Bar Við leitum að þjónum í sumar- og helg- arvinnu, bæði fullt starf og auka vinnu. Áhugasamir hafið samband í síma 616 3001 Kristín eða sendið E-mail á thor- valdsen@thorvaldsen.is Okkur vantar hresst starfsfólk í afgreiðslu- störf í sumar á Geysi í Haukadal. Tungumálakunnátta skilyrði. Gisting á svæðinu möguleg. Skemmtileg vinna í skemmtilegu umhverfi. Ahugasamir sendi póst á elmar@geysirshops.is Hjólagrafa Óska eftir vönum manni á nýlega hjóla- gröfu. Mikil vinna í boði. Uppl. í s. 824 7565 & 696 6676. Vörubílstjóri Óska eftir vönum manni á nýlegann 4 öxla vörubíl. Mikil vinna í boði. Uppl. í S. 824 7565 & 696 6676. Starfskraftur óskast Í verslunina Teigakjör, Laugateig Vinnutími frá kl. 12-17 S. 695 9685. Gröfumaður óskast!! Upplýsingar í síma 893 7300. GG flutningar ehf óska eftir að ráða til starfa nú þegar vana meiraprófsbílstjóra. Mikil vinna. Uppl í síma 581-4410 MÖTUNE Y T I -Meðfe rða rhe imi l ið í Krýsuvík óskar að ráða starfskraft í mötuneyti.-Upplýsingar í síma 8970175 Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Sjálfstætt starfandi smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. TILKYNNINGAR Einkamál SMÁAUGLÝSINGAR SUNNUDAGUR 6. apríl 2008 371 RE/MAX hefur náð sterkri fótfestu á Íslandi enda enginn sem selur fleiri fasteignir í heiminum. Hverjir eru þínir möguleikar með RE/MAX ? Hvað er rétt og hvað er rangt varðandi RE/MAX ? Starf á fasteignasölu getur opnað möguleika fyrir löggildingarnámi fasteignasala. Á 60 MÍNÚTUM með RE/MAX færðu innsýn í starfsemi RE/MAX hérlendis og um allan heim. Fyrirlestur, spurningar og svör. Reyndir sölufulltrúar og stjórnendur segja frá. Sendu póst á 60minutur@remax.is með upplýsingum um nám, núverandi og fyrri störf. Við höfum svo samband og látum þig vita hvar og hvenær kynningarfundur, 60 MÍNÚTUR með RE/MAX, verður haldinn. NÝ TÆKIFÆRI MEÐ RE/MAX Ert þú efni í framúrskarandi sölufulltrúa ? Rétti tíminn – er núna ! Hörgsholt 9 220 Hafnarfjörður Einbýlishús í rúmgóðum botnlanga Stærð: 197 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1991 Brunabótamat: 31.850.000 Bílskúr: Já Verð: 54.859.000 Einstaklega vel staðsett einbýlishús með stórum tvöföldum bílskúr og frábæru útsýni. Eignin stendur við enda rúmgóðrar botnlangagötu. Flísalögð forstofa með fataskápum. Innangengt í bílskúr. Gestasalerni. Rúmgott eldhús, parketlagt og með U-laga innréttingu.Þvottahús innaf eldhúsi. Stórar stofur og sólskáli.Í dag eru 2 herbergi með skápum en möguleiki á tveimur í viðbót.Stórt flísalagt baðherbergi með innréttingu og baðkari.Úr bílskúr er stigi upp í ris þar sem er mikið rými. Hiti í gólfum. Skeifan Ásdís Ósk Lögg. fasteignasali asdis@remax.is Arnbjörn Sölufulltrúi arnbjorn@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 15:00 - 15:30 863 0402 892 9818 Við stöndum upp úr Atvinna í boði... ...alla daga Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60% meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins miðað við 20–40 ára sk v. k ön nu n Ca pa ce nt 1 . n óv . 2 00 7– 31 . j an . 2 00 8 24,5% At vi nn a – M or gu nb la ði ð 39,3% Al lt – At vi nn a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.