Fréttablaðið - 17.04.2008, Síða 1

Fréttablaðið - 17.04.2008, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 17. apríl 2008 — 104. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Indriði Indriða- son á Húsavík Hefur gefið út fimmt- án bindi um ættir Þingeyinga. TÍMAMÓT 36 Fimmtudag til sunnudags Opið til 21 í kvöld VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja Velkomin á Íslandsmót iðngreina í anddyri gömlu Laugardalshallarinnar föstudaginn 18. og laugardaginn 19. apríl kl. 9-18 h t tp :// is landsmot . sk i l l s i ce land . i s ALBERT HAUKSSON Stenslar myndir af vinum sínum á boli tíska heimili heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Nova hrifið af Eurobandinu Eurovisionfararnir frumsýna nýtt mynd- band á heimasíðu símafyrirtækisins. FÓLK 58 VINNUVÉLAR Dansandi gröfur og öðruvísi skemmtigarðar Sérblað um vinnuvélar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Aukinn ójöfnuður „Bilið milli ríkra og fátækra heldur enn að aukast á Íslandi“, skrifar Þorvaldur Gylfason. Íslendingar eru komnir fram úr Bretum í þessum efnum. Í DAG 28 TÓNLIST „Þetta verður tilfinninga- legt uppgjör,“ segir bæjarfulltrú- inn Margrét Gauja Magnúsdóttir, sem rýfur þögnina eftir tuttugu ár og syngur Eurovision-lagið Sólarsamba með föður sínum, Magga Kjartans, á Organ 23. apríl. „Það eru tuttugu ár síðan við vorum í Eurovision og við höfum náttúrlega ekkert elst,“ segir Margrét og hlakkar mikið til. „Þetta er flott lag og við ætlum bara að hafa gaman af þessu.“ Margrét segist hafa orðið fyrir nokkru aðkasti í æsku eftir að hafa sungið lagið en er löngu hætt að láta það á sig fá. „Börn geta samt verið grimm, það er alveg staðreynd, en þetta var ekkert sem ég bar skaða af.“ - fb /sjá bls 58. Feðgin syngja Sólarsömbu: Rjúfa þögnina eftir tuttugu ár SÓLARSAMBA Magnús Kjartansson og Margrét Gauja saman á sviði í Euro- vision 1988. STJÓRNMÁL/TÍSKA Hálsmen úr víravirki eftir íslenska gullsmið- inn Helgu Ósk Einarsdóttur er nú í eigu Condoleezzu Rice, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna. Ingi- björg Sólrún Gísladóttir færði Rice hálsmenið að gjöf á fundi utanríkisráðherranna á dögunum. Hálsmenið er úr línunni Millu eftir Helgu og var valið vegna langrar hefðar víravirkis í íslenskum þjóðbúningum, fegurðar þess og lögunar sem vísar til heimskringlunnar. „Þú munt örugglega sjá mig með þetta men opinberlega,“ sagði Rice ánægð þegar hún tók við gjöfinni. Sjá allt í miðju blaðsins Íslensk hönnun um háls Rice: Ánægð með gjöf Ingibjargar VÍÐA BJART VEÐUR Í dag verður minnkandi vindur við suðvestan- vert landið, annars hæg breytileg átt. Bjartviðri norðan til og austan annars skýjað með köflum. Hiti 7-13 stig að deginum. VEÐUR 4 10 8 10 11 8 FJÁRMÁL Tekjur ríkissjóðs að raun- gildi munu rýrna um 75 til 150 millj- arða króna á tímabilinu 2008 til 2010 vegna hruns einkaneyslu og sam- dráttar í efnahagslífinu í heild. Seðlabankinn og fjármálaráðuneyt- ið gera ráð fyrir fimm til átta pró- sent minni hagvexti árið 2010 en árið 2007. Fyrirsjáanleg kreppa mun einnig hafa í för með sér aukin útgjöld, til dæmis vegna aukins atvinnuleysis sem er áætlað um fjögur prósent. Sérfræðingar í þremur háskólum og hjá greiningardeildum viðskipta- bankanna, sem Fréttablaðið ræddi við, telja eðlilegt að áætla að sam- dráttur næstu þriggja ára muni verða fimm til tíu prósent miðað við fjárlög 2008. Þau gera ráð fyrir tekjum á þessu ári upp á 470 millj- arða. Tekjutapið nemur samkvæmt því 75 til tæplega 150 milljörðum króna á þessum þremur árum. Til samanburðar má geta þess að tekju- afgangur ríkissjóðs á síðustu fjór- um árum nemur um 170 milljörðum króna. Í nýrri þjóðhagsspá fjármála- ráðuneytisins er gert ráð fyrir að heildartekjur ríkissjóðs, miðað við verga þjóðarframleiðslu, dragist saman um rúm fimm prósent frá 2007 til ársins 2010. Þjóðarfram- leiðslan er um 1.200 milljarðar og hvert prósent í minni hagvexti er metið sem sama hlutfall tekjutaps fyrir ríkissjóð. Hvert prósent er því tekjutap uppá um 12 milljarða. Ný spá Seðlabankans er mun svart- sýnni eða allt að átta prósent sam- dráttur á sama tímabili. Fjölmargt veldur þessari tekju- rýrnun. Þyngst vegur einkaneyslan sem Seðlabankinn gerir ráð fyrir að dragist saman um þrettán prósent til 2010 en virðisaukaskattur er ein mikilvægasta tekjulind ríkissjóðs. Fjármálaráðuneytið gerir ráð fyrir að einkaneysla dragist saman um sex prósent. Fyrirséð er að tekju- skattur einstaklinga og tekjur af hagnaði fyrirtækja mun minnka stórlega en hefur verið verulegur á undanförnum árum. Áætlanir Seðlabanka og fjármálaráðuneytis á tekjutapi vegna tekjuskatts er talin vanmetinn því gera megi ráð fyrir að stór hópur launþega falli niður fyrir skattleysismörk. - shá Tekjutap ríkissjóðs allt að 150 milljarðar Ríkissjóður verður af gríðarlegum tekjum í fyrirsjáanlegri kreppu næstu þriggja ára. Hagfræðingar hjá háskólunum og greiningardeildum bankanna telja eðlilegt að reikna með tekjutapi upp á fimm til tíu prósent miðað við fjárlög 2008. HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Albert Hauksson, nemandi í MS og tónlistar- stjóri söngleiksins Stjörnustríðs, fer ekki leynt með fataáhuga sinn og er af samnemendum talinn smekkmaður. „Þessa dagan á é Lára Heimisdóttir, formaður leikfélags Mennta- skólans við Sund, gaukaði því að blaðamanni að Albert væri smekkmaður þegar kæmi að fata li Inntur eftir því hlær hþ Yfirleitt fínn í tauinu Albert í sígildum jakka sem hann notar mikið. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR ÞJÓÐLEG HÖNNUNGullsmiðurinn Helga Ósk Einars-dóttir hannar meðal annars hálsmen úr víravirki, en eitt slíkt er nú í eigu Condol-eezzu Rice, utanríkisráð-herra Bandaríkjanna. TÍSKA 2 ÚRSLIT Í DAG Tíu grunnskólar keppa til úr-slita í dag í hinni geysivinsælu Skólahreysti. Undirbúningur fyrir keppnina hefur undan-farin þrjú ár orðið stór þáttur í íþróttakennslu grunnskóla.HEILSA 5 B A C K U P B O X H JÓ LA G R IN D U R T O P P B O G A R www.stilling.is // stilling@stilling.isSkeifan 11, 108 Reykjavik | Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík | Smiðjuvegur 68, 200 Kópavogur | Dalshraun 13, 220 Hafnarfjörður Draupnisgata 1, 600 Akureyri | Eyrarvegur 29, 800 Selfoss. | Sími: 520-8000 Upplifðu Ísland með THULE ferðavörum.Margvíslegar lausnir fyrir mismunandi þarfir. Allar upplýsingar um ferðaboxin er að finna á vef Stillingar www.stilling.is Allar upplýsingar um ferðaboxin er að finna á vef Stillingar www.stilling.is Skeifan 11, 108 Reykjavik | Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík | Smiðjuvegur 68, 200 Kópavogur | Dalshraun 13, 220 Hafnarfjörður Draupnisgata 1, 600 Akureyri | Eyrarveg r 29, 800 Selfoss. | Sími: 520-8000 Upplifðu Ísland með THULE ferðavörum.Margvísl r lausnir fyrir ismunandi þarfir. TH U LE TO PP B O GA R TH U LE HJ Ó LA GR IN DU R TH U LE BA CK U P BO X vinnuvélarFIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2008 Nýjar rafhlöður með meira afl og endingu en áður hefur þekkst BLS. 12 Keflavík mætir Snæfelli Keflvíkingar sendu ÍR-inga í sumarfrí í gærkvöld. ÍÞRÓTTIR 52 VERK OG VIT Í LAUGARDALSHÖLL Stórsýning tileinkuð byggingariðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð hefst í Laugardals- höllinni í dag. Hefur mikið gengið á undanfarna daga við undirbúning sýningarinnar. Finnsku skiptinemarnir Jonna Ripatti og Piia Mailainen létu sitt ekki eftir liggja þegar þær unnu við uppsetningu á bás Iðnskólans. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA LÖGREGLUMÁL Yfirvöld í Richmond í Bandaríkjunum hafa lagt hald á ellefu nýlega bíla sem biðu uppskip- unar til Íslands. Löggæsluyfirvöld í Bandaríkjunum segja að bílunum hafi verið stolið og skráningu þeirra breytt að sögn Gylfa Sigfússonar hjá Eimskip. Allt hafi virst eðlilegt og tollurinn engar athugasemdir gert. „Þetta er greinilega mjög vel skipulagt,“ segir Gylfi sem kveður bílana, sem voru af tegundum á borð við Range Rover og Hummer, hafa komið til Eimskips í tveimur sendingum í febrúar og mars. Þeir hafi fyrst verið kyrrsettir á hafnarbakkanum og síðan fjarlægð- ir af yfirvöldum. Að sögn Gylfa var kaupverð bílanna ytra, samtals á bilinu 20 til 30 milljónir króna, greitt af bílainnflytj- anda á Íslandi. „Þessir bílar koma aldrei til Íslands. Þarna er einn Íslendingur sem tapar sínu fé og þarf að leita réttar síns gagnvart þessum þjófum,“ segir Gylfi. Bílarnir voru að sögn Gylfa keyptir af bílasölu á New York-svæðinu. „Það hefur verið kannað og komið í ljós að bílar frá því fyrirtæki hafa ekki áður verið fluttir til Íslands. - gar Bílar fyrir tugmilljónir á leið til Íslands sagðir stolnir og stoppaðir í Richmond: Stórfé tapast á stolnum bílum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.