Fréttablaðið - 17.04.2008, Síða 48

Fréttablaðið - 17.04.2008, Síða 48
 17. APRÍL 2008 FIMMTUDAGUR12 ● fréttablaðið ● vinnuvélar Hér er unnið með DeWalt-brothamar sem hefur þann kost að vera með dempara. MYND/ÚR SAFNI SINDRA Nýjar og léttari rafhlöður en áður hafa þekkst eru nú fáan- legan í rafhlöðudrifin verkfæri með vörumerkinu DeWalt. Þær heita Nano og endast helm- ingi lengur á hverri hleðslu en venjulegar rafhlöður. „Nýju Nano-rafhlöðurnar frá DeWalt valda í raun byltingu á byggingarmarkaði. Þær eru mun léttari en gömlu rafhlöðurn- ar, auk þess að vera aflmeiri og endast lengur,“ segir Ásgeir Ein- arsson framkvæmdastjóri hjá Sindra sem selur DeWalt-verkfæri, meðal annars raf- hlöðudrifn- ar borvélar og allt sem við á að éta, svo sem rafhlöður og hleðslutæki. Skyldu nú allir þurfa að kaupa nýjar vélar fyrir þessar nýju raf- hlöður? „Nei, það eru stóru kost- irnir við þær,“ svarar Ásgeir léttur í bragði. „DeWalt hugsar allt frá A til Ö. Það er hægt að nota Nano-raf- hlöðurnar í gömlu tækin og þó að öll ný tæki séu með Nano-rafhlöð- um er líka hægt að nota gamlar rafhlöður í þau.“ Hann segir nýjar borvélar nú jafnþungar og í gömlu línunni en þó veita allt að 40 pró- sentum meira afl. Þetta þarf hann að útskýra aðeins nánar. „Hingað til höfum við verið með 18 volta kraftmikla borvél með góðu höggi sem hægt hefur verið að nota í nánast allt. Nú er sú vél orðin jafn létt og þægileg og 12 volta vélin sem við höfum líka verið með. Þannig er ein bor- vél komin á markaðinn sem er létt en líka nógu öflug til að sinna 90 prósentum af þeim verkum sem vinna þarf hverju sinni. Þetta er bylting fyrir iðnaðarmennina sem vinna með þessi rafmagnsverkfæri allan dag- inn. Fyrir þá skipta grömmin máli, ekki síst þegar þeir vinna upp fyrir sig því þá er mikið álag á handleggi og axlir.“ Ásgeir segir hleðslutæki koma með öllum nýjum vélum til að hægt sé að hlaða batteríin. „Nano- rafhlöður eru ekki bara kraftmeiri en þær sem fyrir voru heldur líka endingarbetri í hleðslumagni,“ segir hann og heldur áfram: „Þú kannast við það úr GSM-símanum að í fyrstu þarftu sjaldan að hlaða batteríið en svo fer það að dala. Þú nærð tvöfalt fleiri hleðslum á Nano-rafhlöðurnar en þær gömlu. Við erum að tala um lengri líftíma rafhlöðunnar.“ Þó að hér snúist umræðan um borvélar er DeWalt-merkið þekkt á mun fleiri rafhlöðuknúnum tækj- um. Má þar nefna herslulykla, slípi- rokka, kíttisbyss- ur og sagir. Ásgeir vekur sérstaka athygli á nýrri sleðasög. „Þetta er fyrsta sleðasögin í heiminum sem gengur fyrir rafhlöðum,“ full- yrðir hann að lokum. - gun Nýjar, léttar rafhlöður með afl og endingu Veltisög er eitt vinsælasta tækið í trésmíðinni. Sleðasögin frá DeWalt er sú fyrsta rafhlöðudrifna í heiminum. Nýja 18 volta borvélin er létt en líka öflug. BAWER VARÚÐARLJÓS • LJÓSKASTARAR • DÍÓÐULJÓS • KELSA LJÓSAGRINDUR Á FLESTA VÖRUBÍLA Holland dráttarstólar 25 og 36 tonna • Undirvagnsvarnir með ljósum NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.