Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.04.2008, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 17.04.2008, Qupperneq 50
 17. APRÍL 2008 FIMMTUDAGUR14 ● fréttablaðið ● vinnuvélar Hægt er að leika sér í vinnu- vélum í skemmtigörðunum Diggerland. Stórar vinnuvélar eru fyrir mörg- um óstjórnleg tryllitæki sem ætti að láta eiga sig. Þeir telja betra að eftirláta fagmönnum að keyra vélarnar án þess að hafa nokkru sinni á ævinni tekið í slíka mask- ínu. Þeir sem vilja hins vegar prófa ættu ef til vill að gera sér ferð í at- hyglisverða skemmtigarða á Eng- landi sem eiga sér örugglega ekki marga líka í heiminum. Skemmti- garðarnir nefnast Diggerland eða Gröfuland upp á íslensku, en eins og heitið gefur til kynna fá gestir og gangandi að spreyta sig í vinnu- vélafærni. Vinnuvélarnar eru af öllum stærðum og gerðum, bæði ætluð börnum og fullorðnum. Má þar finna allt frá vörubílum yfir í litlar sem stórar gröfur. Í görðun- um er svo hægt læra á vélarnar undir leiðsögn fagmanna. Fram fara ýmsar keppnir sem starfs- menn garðanna standa fyrir og má þar nefna gröfukappakstur og gröfulagni. Diggerland hentar afar vel öllum þeim sem hafa brennandi áhuga á vinnuvélum og einnig þeim sem vilja kynna sér vinnu- vélar á nýjan og skemmtilegan hátt. Hægt er finna fjóra Digger- land-skemmtigarða víðs vegar um England, það er í Kent, Durham, Cullompton í Devon og Castleford í Vestur-Jórvíkurskíri. Áhugasöm- um er bent á heimasíðu skemmti- garðanna, www.diggerland.com. - mmr Öðruvísi skemmtigarðar Ekki er leiðinlegt að vera sveiflað til og frá í stórri gröfu eins og gert er í Diggerland. Ungviðið fær að speyta sig á ýmsum vinnuvélum. Ýmsir kappakstrar fara fram daglega. Óvenjuleg skemmtitæki eru í skemmtigörðum Diggerland á Englandi. • Vélin má bera 14 til 15 tonn á vegi. • Vélin getur sturtað í 180°frá sér. • Vélin er með veltibremsu og fjöðrun á lið. • Vélin er útbúin fyrir snjótönn, sóp, krana, saltara og sandara o . o . • Vélin útheimtir aðeins vinnuvélaréttindi til stjórnunar. • Vélin hefur allstaðar slegið í gegn. Forskot til framtíðar! Hydrema hönnun og hátækni Til afgreiðslu strax Hydrema 912D  utningstæki/fjölnotatæki Vélin er á litaðri olíu og má vera á öllum götum og vegum Vélin er skráð sem vinnuvél í IF  okki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.