Fréttablaðið - 17.04.2008, Síða 65

Fréttablaðið - 17.04.2008, Síða 65
FIMMTUDAGUR 17. apríl 2008 37 Jóhanna Rut Óskarsdóttir, nemandi í Grunnskóla Vest- mannaeyja vann nýlega að- alverðlaun í ritunarsam- keppni nemenda sem stunda sænskunám í 10.bekk. Verkefnið snérist um að skrifa ritgerð um gildi vin- áttunnar eða minningar frá Svíþjóð. Verðlaunaritgerðin ber heitið Betydelsen av en vän og að launum fékk Jó- hanna Rut ferð til Svíþjóð- ar í sumar. Sendiherra Svía Madeleina Ströje Wilkens, veitti verðlaunin við hátíð- lega athöfn í ráðherrabú- staðnum við Fjólugötu fyrir skömmu. Þar fékk einnig hópur nemenda úr 10.bekk og leggur stund á sænsku- nám viðurkenningu fyrir frábæra frammistöðu. Þátt- takendur í kepnninni stunda allir fjarnám í sænsku hjá Tungumálaveri Laugalækj- arskóla og er kennari þeirra Erika Frodell. Á hverju ári stunda í kringum 100 nem- endur stunda nám í sænsku í staðin fyrir dönsku í grunn- skólum landsins. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, sonur og bróðir, Úlrik Ólason organisti, lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 9. apríl. Honum verður sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti föstudaginn 18. apríl og hefst athöfnin kl. 13. Margrét Árný Halldórsdóttir Andri Úlriksson Ásdís Kjartansdóttir Halldór Óli Úlriksson Hildigunnur Helgadóttir Örn Úlriksson Inga Dóra Þorkelsdóttir Óli E. Björnsson afabörn og systkini. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Gunnars V. Arnkelssonar fyrrv. kaupmanns, Hrafnistu í Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hrafnistu í Reykjavík. Sigríður Símonardóttir Guðmundur Sv. Sveinsson Valgerður Kr. Gunnarsdóttir Guðrún M. Benediktsdóttir Símon Á. Gunnarsson Sjöfn Sigþórsdóttir Kristján Gunnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð, hlýhug og virðingu við andlát og útför Valdimars Ólafssonar yfirflugumferðarstjóra, Lundahólum 3. Guð blessi ykkur öll. Helga Árnadóttir Alexander Einar Valdimarsson Ragnheiður Valdimarsdóttir Páll Arnór Pálsson Þórunn Erlu Valdimarsdóttir Eggert Þór Bernharðsson Lilja Valdimarsdóttir Trausti Valdimarsson Herdís Guðjónsdóttir Vala Sigurlaug Valdimarsdóttir Kristófer Svavarsson Ásdís Valdimarsdóttir Michael Stirling Árni Björn Valdimarsson Ólafur Kr. Valdimarsson Guðrún Ósk Hjaltadóttir Vífill Valdimarsson Sindri Valdimarsson Lára Guðrún Magnúsdóttir Kristín Þ. Valdimarsdóttir Veigur Sveinsson barnabörn og barnabarnabörn. Bróðir okkar Þormóður Jónsson fv. tryggingafulltrúi lést að Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík, þriðju- daginn 15. apríl. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 23. apríl kl. 14.00. Guðný Jónsdóttir Ingimundur Jónsson Þórólfur Jónsson Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Jón Guðleifur Pálsson frá Krossum í Staðarsveit, til heimilis að Hagalandi 4, Mosfellsbæ, andaðist sunnudaginn 13. apríl á Hrafnistu. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 21. apríl kl. 13.00. María Bjarnadóttir Heiðar Jónsson Sigríður Hrefna Jónsdóttir Magnús V. Friðbergsson Ásmundur Jón Jónsson Kolbrún Guðmundsdóttir Bjarndís Jónsdóttir Halldór Hildar Ingvason Páll Jónsson Stefanía Helga Jónsdóttir Guðni Á. Haraldsson Bjarni Jón Jónsson Ágústa Óladóttir María Jónsdóttir Gunnar Helgi Kristinsson barnabörn og barnabarnabörn. Bróðir okkar Sigurður Björnsson Kvískerjum, sem andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands þann 10. apríl 2008, verður jarðsunginn frá Hofskirkju í Öræfum laugardaginn 19. apríl kl. 14.00. Helgi Björnsson Hálfdán Björnsson Kvískerjum Yndislegi pabbi minn, sonur okkar, bróðir, mágur og barnabarn, Sigurjón Daði Óskarsson Kambaseli 85, Reykjavík, sem lést af slysförum þriðjudaginn 8. apríl, verður jarð- sunginn frá Seljakirkju föstudaginn 18. apríl kl. 13.00. Þeir sem vilja minnast hans er bent á sjóð til styrktar litlu dóttur hans, Viktoríu Von, reikningsnúmer 0528- 04-250338 kt. 181005-2460 Viktoría Von Sigurjónsdóttir Óskar Eyberg Aðalsteinsson Margrét Árdís Sigvaldadóttir Þórða Berg Óskarsdóttir Gunnar Örn Arnarson Ásta Kristín Óskarsdóttir Jóna Katrín Guðnadóttir Sigvaldi Ármannsson Þórða Berg Óskarsdóttir Birkir Baldursson Aðgengi barna að hreinu drykkjarvatni er það sem jarðardagur Aveda-stofunn- ar Unique hár og spa snýst um en á morgun er hápunkt- ur jarðarmánaðar Aveda. Starfsemi stofunnar verð- ur með nokkuð breyttu sniði í dag þar sem ýmislegt verður gert til að safna fé til verkefn- isins. Segir Sæunn Ósk Unn- steinsdóttir að 500 krónur af hverri klippingu renni til söfnunarinnar auk þess sem hægt verður að kaupa happa- drættismiða og vinna sér inn veglega vinninga. Þá verð- ur hægt að fá Aveda handa- nudd og kaupa kerti og renn- ur ágóðinn óskiptur í sjóðinn. Viðskiptavinir geta svo gætt sér á pönnukökum sem bak- aðar verða í tilefni dagsins. Jarðardagur hjá Unique hár og spa HREINT VATN Aðgengi að hreinu drykkjarvatni fyrir börn er markmið jarðardagsins hjá Unique hár og spa. Aðalfundur Kvenréttindafé- lags Íslands, KRFÍ var hald- inn fyrir skömmu að Hall- veigarstöðum við Túngötu. Þar var kosin ný stjórn en tvær stjórnarkonur viku úr stjórn félagsins, þær Þor- björg I. Jónsdóttir, formaður og Svandís Ingimundardótt- ir, meðstjórnandi. Margrét Sverrisdótt- ir, varaformaður KRFÍ, tók við formennsku og nýjar í stjórn eru Bryndís Bjarnar- son og Ragnheiður Bóasdótt- ir. Framkvæmdastjórn KRFÍ skipa því nú eftirtaldar: Mar- grét Sverrisdóttir, formað- ur, Helga Guðrún Jónasdótt- ir varaformaður, Sólborg A. Pétursdóttir ritari, Mar- grét Steinarsdóttir, gjald- keri og meðstjórnendurnir Bryndís Bjarnarson, Hildur Helga Gísladóttir, Ragnheið- ur Bóasdóttir og Ragnhildur G. Guðmundsdóttir. Auk framkvæmdastjórn- ar eiga fulltrúar stjórnmála- flokkanna sem sitja á Al- þingi, sæti í aðalstjórn félags- ins. Þeir eru: Hildigunnur Lóa Högnadóttir fyrir Sjálf- stæðisflokkinn, Heiða Björt Pálmadóttir fyrir Samfylk- inguna, Silja Bára Ómars- dóttir fyrir Vinstrihreyfing- una – grænt framboð, María Marta Einarsdóttir fyrir Framsóknarflokkinn og Ás- gerður Jóna Flosadóttir fyrir Frjálslynda flokkinn. Kvenréttindafélag Íslands hefur starfað í rúm 100 ár og barist fyrir kvenréttind- um og jafnrétti kynjanna og mun starfa að þeim málefn- um áfram eða þar til fullu jafnrétti kynjanna er náð. Þetta kemur fram í fréttatil- kynningu sem félagið sendi frá sér. Ný stjórn Kven- réttindafélagsins BARIST ÁFRAM Margrét Sverrisdóttir tók við formennsku Kvenréttinda- félags Íslands fyrir skömmu. Sænskuverðlaun grunnskólanema Átak – félag fólks með þroskahömlun stendur fyrir uppákomunni mannlega hringnum við Alþingishús- ið laugardaginn 19. apríl kl. 13.00. Hugmyndin er að fólk taki höndum saman og myndi þannig mannlegan hring í kringum Alþingishúsið. Húsið er valið sem tákn lýð- ræðis og sameiningar. Með þessum atburði vill félagið að fólk sýni sam- stöðu og undirstriki að sama skapi mikilvægi jafnræðis allra í samfélaginu. Gjörn- ingurinn felur ekki í sér mótmæli, heldur er tilgang- urinn að minna á tilveru og samstöðu þeirra sem eru þroskahamlaðir. Eftir gjörninginn er upp- lagt að fara á kynningu á starfi og námsframboði Fjölmenntar, fullorðins- fræðslu fatlaðra í Borgar- túni 22. Allir sem vilja leggja þessum málstað lið eru hvattir til að mæta við Al- þingishúsið og taka höndum saman með Átaki. Mannlegur hringur GJÖRNINGUR Átak – félag fólks með þroskahömlun valdi Alþingishúsið sem tákn lýðræðis og sameiningar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.