Fréttablaðið - 17.04.2008, Page 66

Fréttablaðið - 17.04.2008, Page 66
38 17. apríl 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ok... Þú verður að fara á klósettið! Torp- edo time! Þú hefur haldið í þér lengi og lengur en lengi, en nú er lúgan að opnast! Hehe, já? Fyrir framan þig sérðu klósett og 500 þúsund kall! Þú mátt velja! Peningana eða klóið! Hvað gerirðu? Ég gef skít í pening- ana, svo að segja! Já, var það ekki? Þú ert vonlaus! Peningar smeningar! Ef maður þarf á klóið þarf maður á klóið! En gleðin, maður, gleðin... Hana getur enginn tekið frá mér! Óborganleg! Ef flugan lendir á láréttum fleti þýðir það „já“ Ef hún lendir á lóðréttum fleti þýðir það „nei“. Ó, fluga, skyggnstu inn í framtíðina. Mun ég komast lengra en að bara kyssa Söru? Hún henti sér á gluggann og rotaðist! Hefur þú verið að tala við mömmu mína? Ég er búinn að sitja hér í heilan dag og leita að hvölum. Pah! Hvaða hvölum!?! Bull! Ég held að þetta sé nú bara einhver fiskisaga. ...sokka? Halló, reyn þú að versla jólagjafir með tveimur börnum og ungabarni sem þarf að fá brjóst. Á tólfta degi jóla gaf kær- astan mín mér... Það stendur hérna aftan á hárvaxtar- lyfinu að árangur sé misjafn eftir einstaklingum... Ég er sæll og ég er glað- ur, verð að teljast nokk- uð venjulegur maður. Fer sjaldan í sund og er alltaf á leið á fund. Er oft úr vinnu að skreppa, á auðvitað fjóra jeppa. Lifi á veislumat og fínum vínum, kreisti margt frítt úr vinum mínum. Húsið mitt er stórt sem höll og þar bergmálast öll mín köll. Er með níutíu stöðvar heima og sé hvað sjónvarp í Kína hefur að geyma. Mér leiðist allt krepputal og hef keypt mér jarðir og heilan dal. Fer í ræktina en hreyfi mig ekki, er bara á spjalli við fólk sem ég þekki. Í veskinu eru átta kredit- kort, vil ekki búa við óþarfa skort. Lífið er ekki bara líf eða dauði, nenni ekki að lifa á vatni og brauði. Nenni ekki að sinna mínum börn- um, hefði átt að fjárfesta í getnað- arvörnum. Sendi börnin í leikskóla og skóla, þar þurfa aðrir að hlusta á þau góla. Gef þeim rítalín og annað læknadóp, allt til að bæla niður þeirra óp. Er sama um þá sem minna mega sín, geri oftast að þeim grín. Er yfir kjörþyngd en það truflar mig ekki og blóðið í mér er hlaupið í kekki. Flýg aðeins með einkaþotum í frí, hvort sem er til Kýpur eða Malaví. Ligg flatur í sól- inni og sötra minn bjór, hugsa hlæj- andi heim þar sem er snjór. Ég er hógvær með lítið hjarta, nenni ekki að spara, hvað þá kvarta. Finnst frábært að standa og bíða í röð, gef konunni sílikonbrjóst svo hún sé glöð. Bankarnir og ál eru málið, held áfram að berja stálið. Ég hef ekki tíma til að hvílast eða sofa, svík flest sem ég var búinn að lofa. Kem til dyranna eins og ég er klæddur, gleymi oft hvaða dag sonur minn er fæddur. Er afkom- andi frægra manna, geri hluti sem er búið að banna. Segi útlendingum að Ísland sé besta land í heimi, þó að kreppan sé hér á sveimi. Ét sviðahausa og eistu af hrútum, tek daglega við einhvers konar mútum. Er bara stuðningsmaður landsliðs- ins í blíðu, það má eiga sig í stríðu. Hef ekkert á samvisku minni að geyma, framkvæmi í stað þess að láta mig dreyma. Hlusta ekki á neitt bull né þvaður því ég er sann- ur íslenskur nútímamaður. STUÐ MILLI STRÍÐA Nútímamaður MIKAEL MARINÓ RIVERA SKRIFAR UM ÍSLENSKA NÚTÍMAMENN Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is 17. – 18. OG 24. APRÍL Þetta eru síðustu þrjár sýningarnar!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.