Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.05.2008, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 17.05.2008, Qupperneq 40
1. Upptrektar. Ljós frá Nicholas Furrow. En sá ágæti hönn- uður leikur sér að því að búa til ljós og aðra muni úr hlutum sem hann finnur. Þetta ljós er gert úr tveimur trektum en hann hefur líka gert ljós úr sigti. Sjá vefsíðuna nicholasfur- row.net. 2. Í friði og ró. Palo Samko er hönnuður sem notar við og gamla muni í húsgögnum sínum. Hann leggur mikla áherslu á handbragðið, en vill þó ekki að hlutirnir séu of tilbúnir og vill helst að þeir falli inn í náttúruna. 3. Bamba-stóllinn. Þessi stóll er allur unninn úr bambus- við. Hann kemur frá fyrirtæki sem heitir Ecosystems og sérhæfir sig í að hanna húsgögn sem eru í fullkominni sátt við umhverfið. 4. Endist um aldur og ævi. Skápurinn Alba er smíðaður úr viði sem kemur úr nytjaskógi og er ætlað að endast lengi. Hann er til sölu á oneecohome.co.uk, hjá fyrirtæki sem sér- hæfir sig í sölu á umhverfisvænum húsgögnum. 5. Undir nýja bossa. Skiptiborðið frá Argington er allt unnið í sátt við umhverfið. Það er hannað af hjónum sem búa til húsgögn fyrir börn og fjölskyldufólk. Þau leggja áherslu á að vörur þeirra séu umhverfisvænar. 6. Spýtustóll. Þennan stól er að finna í vörulínu One Eco Home (oneecohome.co.uk) og eins og sjá má er búinn til úr trjágreinum. Skemmtileg hugmynd sem auðveld er að út- færa og hægt að búa til nokkra svona úr öllum trjágreinun- um, sem klipptar eru í görðunum á vorin. 7. Brasilísk fegurð. Brasilíumaðurinn Sergio Fahrer smíð- aði hljóðfæri áður en hann fór að búa til húsgögn. Hann hannaði stólinn Charla sem er unninn úr við úr nytjaskógi, stálið í honum er endurunnið og leðrið kemur af kúm sem eru aldar upp undir ströngustu umhverfisverndarskilyrð- um. Stóllinn fæst hjá oneecohome. co.uk. Svara kalli náttúru ● Græna byltingin er hafin og margir innanhússarkitektar og hönn- uðir eru að leggja sitt á vogaskálarnar. Í krafti skapandi hugsunar leita þeir leiða til að nýta hráefni betur og draga úr úrgangi án þess að slá á kröfurnar um fallegt útlit. Allar helstu bloggsíður sem fjalla um hönnun hafa ekki farið varhluta af þessu og keppast við að kynna nýja og umhverfisvæna muni fyrir lesendur sína og á þessum mynd- um getur að líta það helsta sem rak á netfjörur okkar. 2 5 1 3 7 6 4 Sendibílaþjónusta Viltu losna við gamla dótið úr skúrnum eða geymslunni? Ertu að flytja? Við hjálpum þér að bera! Tökum að okkur föst og tilfallandi verkefni - Snögg og örugg þjónusta Stefán - Sími 771 1966 Svanlaugur - Sími 770 5053 Hjá Glófaxa færðu: Iðnaðarhurðir, bæði sem flekahurðir og rúlluhurðir. Iðnaðarhurðir, með gönguhurðum, með eða án þröskulds. Í hurðunum eru gluggar ísettir plastrúðum sem rispast ekki. Einnig fást eldvarnar- ,öryggis- og bílskúrshurðir. Ármúla 42• Sími 553-4236 / 553-5336 Fax 588-8336 • glofaxi@simnet.is Iðnaðarhurð Rúlluhurð Vörulyftur og veðurhlífar Hraðlyftihurð Eldvarnarhurð Hlið 17. MAÍ 2008 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.